Að breytta itunes forritinu
Sent: Lau 09. Júl 2011 09:07
Góðan daginn. Ég var ekki alveg viss hvar ég átti að setja þetta. En ég er með frekar stóran ipod og er með marga playlista. Og þegar maður er að hlaða inn á hann þá þarf maður að haka við hvert einasta. Playlist albúm og fl. Er ekki hægt að breytta þessu þannig að um leið og maður teingir ipodinn fari allt inn. Án þess að þurfa að haka við hvert einasta. Þetta getur verið þreyttandi þegar maður er með marga tugi playlista. Ég er búin að reyna finna þessa stillingar en finn það ekki. Með fyrir fram þökk um skjótt svör.