Síða 1 af 1

Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 14:56
af MatroX
Sælir

ekki er eitthver hérna sem gæti lánað mér eða leigt mér 480GTX á morgun á milli 12-16

ég verð staddur í tölvutækni og má sá einstaklingur alveg vera yfir mér á meðan ég nota það

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 14:58
af Plushy
prófa hvort aflgjafinn taki þrjú? :)

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:00
af MatroX
Plushy skrifaði:prófa hvort aflgjafinn taki þrjú? :)

hann fer léttilega með það. erum aðeins að fara bencha :twisted:

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:01
af Kristján
Antec High Current Pro 1200w

hann tæki léttilega 3

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:01
af gardar
Er tölvutækni orðin félagsmiðstöð?

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:44
af MatroX
gardar skrifaði:Er tölvutækni orðin félagsmiðstöð?

haha nei en ef eitthver á 1stk kort sem hann gæti misst í 4 tíma endilega sendið mér pm eða commentið hérna

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:48
af Kristján
eru þetta ekki rosalega sjalgæf kort?

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:50
af MatroX
Kristján skrifaði:eru þetta ekki rosalega sjalgæf kort?

hehe. nei eiginlega ekki. þetta kort er enþá í top 3 í besta single gpu kortið í heiminum.

en vantar þetta. sá sem er til í þetta er mjög velkominn að standa yfir mér á meðan ég er með það.

5.4-5.6ghz Vantage, 3DMark 11 og mörg fleirri bench.

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 16:05
af Moldvarpan
Skelltu þér bara út í sólbað með einn kaldann og njóttu dagsins :beer

Fínt að innipúkast þegar það er skýjað :8)

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 16:29
af chaplin
gardar skrifaði:Er tölvutækni orðin félagsmiðstöð?

Hahahaha!

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 16:45
af Plushy
gardar skrifaði:Er tölvutækni orðin félagsmiðstöð?


Það er nú alltaf gaman að fara þangað :)

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 20:27
af MatroX
virkilega enginn sem á kort?

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 20:37
af Ulli
Dýr hlutur sem kanski ekki allir eru tilbúnir að lána.
Sérstaklega ef það á að nota það í eitthverja keyrslu?

Re: Lánað/Leigt nVida 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 20:38
af MatroX
Ulli skrifaði:Dýr hlutur sem kanski ekki allir eru tilbúnir að lána.
Sérstaklega ef það á að nota það í eitthverja keyrslu?


vantar það bara í 3-4. verður allt gert innan safe marka. er ekki að fara skemma neitt.

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 21:16
af Ulli
Svo er líka föstudags kvöld og flestir að nota sín kort :P

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 21:31
af MatroX
Ulli skrifaði:Svo er líka föstudags kvöld og flestir að nota sín kort :P

vantar það á morgun. 12-16

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 21:32
af bulldog
eru þeir í tölvutækni ekki með nein svona kort ?

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Fös 08. Júl 2011 22:36
af Kristján
er með GTX+ "OVER NINE THOUSAND" 9800 ef það virkar með þeim :D

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:15
af MatroX
Kristján skrifaði:er með GTX+ "OVER NINE THOUSAND" 9800 ef það virkar með þeim :D


:wtf

nei svona ándjóks....... enginn sem væri til í að koma með kort og sjá skemmtileg bench?

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:25
af GullMoli
Ég er nú með svona kort, en kostar mig smá vesen + ég verð eflaust að vinna til 13:00 á morgun :l

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:58
af MrIce
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:er með GTX+ "OVER NINE THOUSAND" 9800 ef það virkar með þeim :D


:wtf

nei svona ándjóks....... enginn sem væri til í að koma með kort og sjá skemmtileg bench?



myndi koma með bæði kortin mín en ég náði að mölva ökklann á mér :'(

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:01
af MatroX
MrIce skrifaði:
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:er með GTX+ "OVER NINE THOUSAND" 9800 ef það virkar með þeim :D


:wtf

nei svona ándjóks....... enginn sem væri til í að koma með kort og sjá skemmtileg bench?



myndi koma með bæði kortin mín en ég náði að mölva ökklann á mér :'(


ohh vesen. vonandi að þú jafnir þig. en allavega þá væri 1stk 480gtx vel þegið frá eitthverjum í nokkur bench

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:15
af gardar
MrIce skrifaði:
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:er með GTX+ "OVER NINE THOUSAND" 9800 ef það virkar með þeim :D


:wtf

nei svona ándjóks....... enginn sem væri til í að koma með kort og sjá skemmtileg bench?



myndi koma með bæði kortin mín en ég náði að mölva ökklann á mér :'(


MatroX ber þig bara í fanginu :)

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Þri 12. Júl 2011 13:46
af MrIce
gardar skrifaði:
MrIce skrifaði:
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:er með GTX+ "OVER NINE THOUSAND" 9800 ef það virkar með þeim :D


:wtf

nei svona ándjóks....... enginn sem væri til í að koma með kort og sjá skemmtileg bench?



myndi koma með bæði kortin mín en ég náði að mölva ökklann á mér :'(


MatroX ber þig bara í fanginu :)



hahah...doubt it :P en já, best of luck með þetta matrox!

Re: Lánað/Leigt Nvidia 480GTX

Sent: Þri 12. Júl 2011 13:55
af tanketom
Það væri gaman að sjá hvað kæmi útúr þessu en nenni því miður ekki að taka skjákortið úr þar sem það er erfitt að komast að henni líka