Síða 1 af 1

[Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Þri 05. Júl 2011 23:12
af Kristján
Veit ekki hversu lýsandi titillinn er en, here goes.

Hvernig er það er ekki hægt að gera vef eins og bilasolur.is fyrir tölvuverslanirnar hérna á landinu?

Ég hef svo sem ekki hugmynd hvernig það myndi verða forritað eða hvernig það er gert en ég var bara að hugsa þetta því ég ætlaði að leita mér að hýsingu fyrir HDD sem væri hægt að hotplögga og fór þá í "örgjörvar" tabinn á vaktinni og opnaði allar tölvuverslanirnar.

Önnur hugmynd, hvernig væri að fá allar tölvuverslanirnar í tabbs í spjallinu, sem sagt maður getur farið á vefsíðu verslannanna í stað þess að fara inní inhverja af hinum flokkunum fyrst og síðann í verslanirnar.

Hvernig fer þetta í menn?

Sniðugt eða drasl?

Vísannir í stafsetningarvillur hjá mér er afþakkað. :D

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 16:18
af Gunnar
Frekar sniðugar hugmyndir. En spurning hvort forritunin verdi of erfid!

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 16:24
af starionturbo
Gerði ekki fyrir löngu svona project, þeas. græja sem scrapaði vefina á verslununum hér heima og setti í gagnagrunn.

Var meira að segja kominn svo langt að hún identifi-aði tögg á vörum, þeas. 120Gb, 200Gb, 2000mhz, 1024Mb etc.etc. og þá gat maður borið saman stuff.

Fór aldrei það langt að búa til viðmót fyrir þetta og þar af leiðandi dó þetta hjá mér.

En basicly, þetta er of mikil vinna ef þetta á að vera almennilegt, þyrfti cash í þetta eða einhverja nokkra sem myndu dedicate-a forritunar frítímanum sínum í þetta í 1-2 mánði.

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 16:29
af Victordp
starionturbo skrifaði:Gerði ekki fyrir löngu svona project, þeas. græja sem scrapaði vefina á verslununum hér heima og setti í gagnagrunn.

Var meira að segja kominn svo langt að hún identifi-aði tögg á vörum, þeas. 120Gb, 200Gb, 2000mhz, 1024Mb etc.etc. og þá gat maður borið saman stuff.

Fór aldrei það langt að búa til viðmót fyrir þetta og þar af leiðandi dó þetta hjá mér.

En basicly, þetta er of mikil vinna ef þetta á að vera almennilegt, þyrfti cash í þetta eða einhverja nokkra sem myndu dedicate-a forritunar frítímanum sínum í þetta í 1-2 mánði.

Allir notendur vaktarinnar gefa þér 10kr :D

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 16:53
af starionturbo
Victordp skrifaði:
starionturbo skrifaði:Gerði ekki fyrir löngu svona project, þeas. græja sem scrapaði vefina á verslununum hér heima og setti í gagnagrunn.

Var meira að segja kominn svo langt að hún identifi-aði tögg á vörum, þeas. 120Gb, 200Gb, 2000mhz, 1024Mb etc.etc. og þá gat maður borið saman stuff.

Fór aldrei það langt að búa til viðmót fyrir þetta og þar af leiðandi dó þetta hjá mér.

En basicly, þetta er of mikil vinna ef þetta á að vera almennilegt, þyrfti cash í þetta eða einhverja nokkra sem myndu dedicate-a forritunar frítímanum sínum í þetta í 1-2 mánði.

Allir notendur vaktarinnar gefa þér 10kr :D


Já, það hljómar vel, 75.000 krónur eru eins og dropi í hafið í hugbúnaðarþróun gamli minn.

Gætum samt alveg talað saman um 250kr.

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 16:54
af Kristján
Victordp skrifaði:
starionturbo skrifaði:Gerði ekki fyrir löngu svona project, þeas. græja sem scrapaði vefina á verslununum hér heima og setti í gagnagrunn.

Var meira að segja kominn svo langt að hún identifi-aði tögg á vörum, þeas. 120Gb, 200Gb, 2000mhz, 1024Mb etc.etc. og þá gat maður borið saman stuff.

Fór aldrei það langt að búa til viðmót fyrir þetta og þar af leiðandi dó þetta hjá mér.

En basicly, þetta er of mikil vinna ef þetta á að vera almennilegt, þyrfti cash í þetta eða einhverja nokkra sem myndu dedicate-a forritunar frítímanum sínum í þetta í 1-2 mánði.

Allir notendur vaktarinnar gefa þér 10kr :D


hehe held að "virkir" notendun séu ekki svo margi :D

held það væri djöfull awesome ef þetta væri til.

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 16:54
af Plushy
Nær 2 milljónum þá?

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 17:01
af ViktorS
Það væri mjög þægilegt að hafa svoleiðis síðu :happy

Re: [Hugmynd]Samantekt á tölvuverslunum á netinu.

Sent: Mið 06. Júl 2011 22:39
af Kristján
væri til í að heyra frá einhverjum sem er að vinna í tölvuverslun með þessa hugmynd?

enginn með input?