Hljóðfærið sem GusGus eru að spila á
Sent: Lau 02. Júl 2011 19:32
Er búinn að vera að velta því fyrir mér í nokkra daga hvaða hljóðfæri þetta er sem GusGus spilar á?
Einhverskonar tafla með snúrum og drasli en ég skil ekkert hvernig þetta virkar eða hvað þetta er í raun og veru.
Getur einhver hjálpað mér?
Getið séð það hérna á opnunarhátíð hörpunnar
Einhverskonar tafla með snúrum og drasli en ég skil ekkert hvernig þetta virkar eða hvað þetta er í raun og veru.
Getur einhver hjálpað mér?
Getið séð það hérna á opnunarhátíð hörpunnar