Síða 1 af 1

hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 16:38
af darkppl
Hvernig gét ég keypt á steam þar sem ég get ekki fengið mér kredit kort.
gét ég notað svona gjafakort? :-k. er nefnilega hræddur að ég geti ekki notað þetta á steam
http://www.landsbanki.is/einstaklingsth ... gjafakort/

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 16:41
af toybonzi
Prepaid visa kort eða venjulegt...annað gengur ekki.

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 16:43
af GullMoli
Ég man að ég gat einu sinni notað svona gjafakort sem Kaupþing var með, veit ekki hvort að þessi Landsbankakort virki eins.

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 16:44
af darkppl
ertu að meina svona plús kort af Visa og mastercard?. það er öryggis númer aftan á gjafakortinu samkvæmt á síðunni

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 16:49
af g0tlife
færð bara lánað hjá félaga þá

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 16:59
af darkppl
er að reyna það. en haldið þið að gjafakortið frá landsbánkanum virki á steam?

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:03
af pattzi
Mitt virkaði en er samt kominn með pre paid kreditkort en já þannig virkar líka íslandsbanka og einhvað var alltaf að kaupa svona og versla á netinu

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:07
af darkppl
þannig það er 100% að það virki ? ef svo þá ætlar maður að fara og kaupa svona gjafa kort og kaupa svo á netinu

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:13
af Gúrú
darkppl skrifaði:þannig það er 100% að það virki ? ef svo þá ætlar maður að fara og kaupa svona gjafa kort og kaupa svo á netinu


>99%, man ekki hvort að ég hef sjálfur gert þetta á Steam en ég hef gert þetta á 10+ öðrum stöðum á netinu. :happy

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:16
af darkppl
Ok þakka fyrir svörin er nefnilega í basli að finna vin sem á kredit kort ](*,)

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:18
af g0tlife
Ég er með kredit kort sem ég fékk mér bara til að versla svona á netinu. Ættir að gera það sama og ekki hafa heimild þá ertu flottur :happy

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:23
af darkppl
xD ](*,) ](*,) því miður þá er ég ekki nógu gamall

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:40
af pattzi
darkppl skrifaði:xD ](*,) ](*,) því miður þá er ég ekki nógu gamall


hvað ertu gamall ég er 16 ára og mátti fá svona bara með því að fá foreldra í ábyrgð ef það myndast skuld á kortinu mjög ólíklegt nema árgjöld er eru 2900 kr á ári ef þú afþakkar að fá pappír en með pappír 7*** kr allavega sem ég er með

http://www.kreditkort.is/kortin/atlas/atlas-silfur/

er með svona

http://www.kreditkort.is/kortin/amex/pr ... n-express/

annars notaði ég alltaf svona hjá pabba en leiðinlegt að spurja hann um kortið þannig fékk mitt eigið og mamma og pabbi skrifuðu undir en ég borga alltaf árgjaldið samt leggur inná það í heimabanka

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:44
af darkppl
reyndi það þau vildu það ekki ](*,) ](*,) ](*,)

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:46
af pattzi
darkppl skrifaði:reyndi það þau vildu það ekki ](*,) ](*,) ](*,)


ok reyndi það í langann tíma að fá mitt eigið svona kort virkaði á endanum haha

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 17:57
af darkppl
ætlaði að reyna að fá plús kort svona fyrirfamm greidd kort enn bánkinn segir að ég megi ekki fá en á síðunni til að sækja um svoleiðiskort þá stendur að 16-18 ára verða að fá plús kort eða fá annaðhvort foreldrið til að sjá um að þú farir ekki í skuld. hríngi ég í bánkann um daginn og hann segir að ég verði að verða orðinn 18 til að geta sótt um einhvað kredit kort

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 18:01
af pattzi
darkppl skrifaði:ætlaði að reyna að fá plús kort svona fyrirfamm greidd kort enn bánkinn segir að ég megi ekki fá en á síðunni til að sækja um svoleiðiskort þá stendur að 16-18 ára verða að fá plús kort eða fá annaðhvort foreldrið til að sjá um að þú farir ekki í skuld. hríngi ég í bánkann um daginn og hann segir að ég verði að verða orðinn 18 til að geta sótt um einhvað kredit kort


virkar hjá kreditkort allavega pabbi og mamma þurftu að skrifa á einhvern pappír því ég var ekki orðinn 18

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 18:48
af BjarkiB
Er að spá í því sama, virkar þetta Landsbanka kort þá?

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Lau 02. Júl 2011 19:01
af ecoblaster
ég hef alltaf notað gjafakort og það hefur alltaf virkað með steam og wow líka. :)

Re: hvernig er hægt að kaupa á steam án kreditkorts

Sent: Mán 04. Júl 2011 01:54
af pattzi