Síða 1 af 1
Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 08:28
af BirkirEl
Hvaða lyklaborði getið þið mælt með, undir 15þ ?
Er með eitt stk svona
http://tl.is/vara/17620það er orðið ansi lélegt en var ótrúlega þægilegt þegar það virkaði.
ætti maður að fá sér eithvað eins og logitech g110 eða razor arctosa ?
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 09:59
af Eiiki
Ég er með G110, það er mjög fínt og gott fyrir leikina. 12 forritanlegir takkar sem er algjör snilld, svo geturu haft þrjá mismunandi liti á lyklaborðinu. Einnig geturu slökt á windows hnöppunum svo það gerist ekkert þegar þú rekur þig í þá in game
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 10:47
af Viktor
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 11:25
af Daz
Ég er með svona, annar fóturinn er brotinn (það tók ekki nema svona mánuð) og layoutið á INSERT/HOME/PGUP/DELETE/END/PGDWN er ótrúlega pirrandi, ég er ekki enþá búinn að venjast því.
Media takkarnir virka örugglega, ég nota orðið bara Calc takkann
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 11:34
af Viktor
Daz skrifaði:Ég er með svona, annar fóturinn er brotinn (það tók ekki nema svona mánuð) og layoutið á INSERT/HOME/PGUP/DELETE/END/PGDWN er ótrúlega pirrandi, ég er ekki enþá búinn að venjast því.
Media takkarnir virka örugglega, ég nota orðið bara Calc takkann
Ansi skrýtið layout já, en ég er svosem tilbúinn að fórna því fyrir volume hjólið, fáránlega gott verð
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 11:54
af halli7
mæli með G110
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 14:38
af davinekk
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 14:48
af BirkirEl
þakka ábendingarnar, verst hvað mér finnst þessi lyklaborð öll ljót nema razer black widow
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 14:59
af ViktorS
Á eftir að kaupa mér lyklaborð í sumar og held að Razer Lycosa verði fyrir valinu.
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 15:36
af Raidmax
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 15:39
af Predator
Ef að menn ætla að eyða svona miklu pening í lyklaborð afhverju ekki að gera þetta af alvöru og fá sér mechanical borð eins og t.d.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6c36d72de1 ?
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 16:16
af kallikukur
http://kisildalur.is/?p=2&id=1720mjög solid borð , búinn að vera með svona í 3 ár og er ennþá að virka mjög vel.
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Fös 01. Júl 2011 16:18
af Páll
kallikukur skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1720
mjög solid borð , búinn að vera með svona í 3 ár og er ennþá að virka mjög vel.
Já er búinn að vera með svona núna í c.a 1 ár, gott sjitt.
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Lau 02. Júl 2011 01:59
af pattzi
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... b135b8930bbúin að vera með svona síðan 2007 rsum kostaði þá 1990
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Lau 02. Júl 2011 02:12
af SolidFeather