Síða 1 af 1

Tækniskólinn

Sent: Fim 30. Jún 2011 22:00
af Halldór
nú er maður að fara í Tækniskólann í haust og var ég að velta fyrir mér hvort að það sé munur á TBR og TBR10. Því að þegar ég var að skrá mig var bara hægt að velja einn möguleika.

Re: Tækniskólinn

Sent: Fim 30. Jún 2011 22:26
af AncientGod
það er þráður um þennan skóla hér =D

Re: Tækniskólinn

Sent: Fim 30. Jún 2011 23:36
af Bioeight
Sérð muninn á þessu hér:http://www.tskoli.is/media/namsskipulag/UpplysingataekniskolinnAllarBrautir29mar2011.pdf (undir Tölvubraut)

Virðist í grófum dráttum vera:
TBR = Meira bóklegt og miðar að því að þú klárir stúdent-> farir í framhaldsnám.
TBR10 = Meira af tölvuáföngum og minna af stúdentsprófsáföngum og ekki endilega miðað að framhaldsnámi.
Þekki samt ekki skipulagið persónulega en var að skoða þetta nýlega.

Re: Tækniskólinn

Sent: Fös 01. Júl 2011 11:21
af gunnidg
Það er verið að skipta um námsleiðir í tækniskólanum og TBR er gamla brautin (getur ekki skráð þig á hana) en þeir sem hafa byrjað á henni klára hana.
TBR10 er nýja brautin sem að allir nýnemar fara á. (er nokkuð viss um að ég sé ekki að rugla brautunum saman, en þetta er allavega munurinn á brautunum, hvað svo sem hver braut heitir :lol: )

Re: Tækniskólinn

Sent: Lau 02. Júl 2011 03:38
af Halldór
gunnidg skrifaði:Það er verið að skipta um námsleiðir í tækniskólanum og TBR er gamla brautin (getur ekki skráð þig á hana) en þeir sem hafa byrjað á henni klára hana.
TBR10 er nýja brautin sem að allir nýnemar fara á. (er nokkuð viss um að ég sé ekki að rugla brautunum saman, en þetta er allavega munurinn á brautunum, hvað svo sem hver braut heitir :lol: )

ok takk fyrir :D

Re: Tækniskólinn

Sent: Lau 02. Júl 2011 11:41
af gunnidg
Halldór skrifaði:
gunnidg skrifaði:Það er verið að skipta um námsleiðir í tækniskólanum og TBR er gamla brautin (getur ekki skráð þig á hana) en þeir sem hafa byrjað á henni klára hana.
TBR10 er nýja brautin sem að allir nýnemar fara á. (er nokkuð viss um að ég sé ekki að rugla brautunum saman, en þetta er allavega munurinn á brautunum, hvað svo sem hver braut heitir :lol: )

ok takk fyrir :D


Minnsta mál \:D/

Re: Tækniskólinn

Sent: Sun 03. Júl 2011 02:27
af Halldór
en þegar maður skráir sig á TBR10 fær maður ekki örugglega stúdentspróf þegar maður útskrifast?

Re: Tækniskólinn

Sent: Sun 03. Júl 2011 09:53
af tdog
Halldór skrifaði:en þegar maður skráir sig á TBR10 fær maður ekki örugglega stúdentspróf þegar maður útskrifast?

Nei, stúdentinn eru 140 einingar, en TBR10 eru bara 111 eining. Námsráðgjafi skoðar þetta með þér.

Re: Tækniskólinn

Sent: Mán 04. Júl 2011 02:21
af Halldór
tdog skrifaði:
Halldór skrifaði:en þegar maður skráir sig á TBR10 fær maður ekki örugglega stúdentspróf þegar maður útskrifast?

Nei, stúdentinn eru 140 einingar, en TBR10 eru bara 111 eining. Námsráðgjafi skoðar þetta með þér.

ok takk fyrir það :)

Re: Tækniskólinn

Sent: Mán 04. Júl 2011 10:58
af jonrh
Þegar ég byrjaði í Tækniskólanum (þá Iðnskólinn) 2002 var þetta næstum eins nema þá var TBR = Tæknistúdent + Tölvubraut og TBR10 = Tölvubraut. Það var alveg það sama uppá teningunum, það var verið að ýta út tæknistúdentinum og allir nýnemar gátu bara skráð sig á tölvubrautina. Smá spjall við námsráðgjafa og maður fékk að "fljóta með" á "gömlu" tæknistúdentsbrautinni þannig ég lauk stúdentsprófi að lokum. Ef þú ætlar síðan í háskóla (sem er eina vitið ef þú ætlar að vinna við t.d. forritun) þá þarftu stúdentspróf, þ.e.a.s. þú þarft að taka TBR.

Re: Tækniskólinn

Sent: Mán 04. Júl 2011 14:13
af Halldór
jonrh skrifaði:Þegar ég byrjaði í Tækniskólanum (þá Iðnskólinn) 2002 var þetta næstum eins nema þá var TBR = Tæknistúdent + Tölvubraut og TBR10 = Tölvubraut. Það var alveg það sama uppá teningunum, það var verið að ýta út tæknistúdentinum og allir nýnemar gátu bara skráð sig á tölvubrautina. Smá spjall við námsráðgjafa og maður fékk að "fljóta með" á "gömlu" tæknistúdentsbrautinni þannig ég lauk stúdentsprófi að lokum. Ef þú ætlar síðan í háskóla (sem er eina vitið ef þú ætlar að vinna við t.d. forritun) þá þarftu stúdentspróf, þ.e.a.s. þú þarft að taka TBR.

þannig að það er ekki hægt að fara á TBR10 og fá stúdentinn? Þarf ég þá að fara á TBR til að fá stúdentinn eða er hægt að fá hann á TBR10?

Re: Tækniskólinn

Sent: Mán 04. Júl 2011 15:30
af jonrh
Halldór skrifaði:þannig að það er ekki hægt að fara á TBR10 og fá stúdentinn? Þarf ég þá að fara á TBR til að fá stúdentinn eða er hægt að fá hann á TBR10?

Ég er ekki 100% á því, þetta er orðið aðeins öðruvísi en þegar ég tók þetta. Best væri að fá staðfestingu frá einhverjum sem var/er að klára sama nám. Veit það eru nokkrir hérna á þessu spjallborði.