Síða 1 af 1

Verðhugmyndaþráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:32
af rapport
Mér datt í hug að það væri ekkert ósniðugt að hafa þráð þar sem fólk getur hent inn verðum fyrir íhluti = gott þegar maður er selja/kaupa íhluti að hafa einhver viðmið ...

Svona m.v. hvað éh hef verið að kaupa/selja á árinu og undanfarið þá eru þetta hlutirnir og verðin:

MSI HD5750 12þ.
Q6600, Gigabyte MB, 4Gb OCZ Bronze og kæling 35þ.
3x minitower kassar (ónotaðir) 10þ. (rest frá Þór)

Svo fartölvur (meðalverð) c.a. 1Gb minni að meðaltali og um 1,8 - 2,2Ghz.

C2D = 35þ.
P4 Dothan = 20þ.

Hvet sem flesta til að henda inn verðunum sem þeir hafa verið að kaupa/selja á fyrir aðra að nota sem viðmið...

Re: Verðhugmyndaþráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:36
af biturk
:happy

Re: Verðhugmyndaþráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 23:20
af Eiiki
Keypti Q6600 um daginn (þetta var í maí) ásamt P5ND móðurborði og 4*1GB DDR2 800MHz á 30k. Íhutir voru fallnir úr ábyrgð, enda 3 ára svo að ég fékk þá á topp prís frá Mic :happy

Svo keypti ég C2D E8400 + Gigabyte EP45T-UD3LR + 2*2GB frá Mushkin 1333Mhz ásamt OCZ Vendetta kælingu á 36 þúsund af honum Klemma í tölvutækni. Fékk í kaupbæti hálfs árs ábyrgð á íhlutunum :happy Þetta var í Janúar

Svo keypti ég MSI 250GTS skjákort af Matrox í janúar líka á 12 þúsund. Toppkort sem er að skila sínu eins og er :)


En glæsilegur þráður og frábært framtak!