Hvar kaupir maður gaddaskó (frjálsar)?
Sent: Mán 27. Jún 2011 15:18
Sælir.
Ég er með eina stelpu 10 ára sem þarf að kaupa gaddaskó því hún var að byrja í frjálsum. Hvar verslar maður þannig típur? Hún notar nr 35-36 af skóm.
Eina sem mér dettur í hug er umboðin.
Kannski einhverjir skiptimarkaðir eða álíka?
Allar hugmyndir vel þegnar.
Ég er með eina stelpu 10 ára sem þarf að kaupa gaddaskó því hún var að byrja í frjálsum. Hvar verslar maður þannig típur? Hún notar nr 35-36 af skóm.
Eina sem mér dettur í hug er umboðin.
Kannski einhverjir skiptimarkaðir eða álíka?
Allar hugmyndir vel þegnar.