Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Hvar ætli maður fái svona dæmi sem gefur frá sér óhljóð þegar er opnað er ?
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Ertu búin að skoða í Europris eða Verkfæralagernum ef hann er ennþá til. Svo má líka kíkja í Íhluti í Skipholti eða Miðbæjar Radío Skúlagötu.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
einarhr skrifaði:Ertu búin að skoða í Europris eða Verkfæralagernum ef hann er ennþá til. Svo má líka kíkja í Íhluti í Skipholti eða Miðbæjar Radío Skúlagötu.
Skoða það. Takk fyrir innleggið
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Er einmitt í sömu hugleiðingum, myndi líka vilja hafa 120-140 dB bjöllu utan á húsinu sem lætur allt hverfið vita ef það er verið að brjótast inn.
astro, þúi lætur mig vita hvernig þér gengur að finna búnað, svo við séum ekki báðir að finna upp hjólið.
astro, þúi lætur mig vita hvernig þér gengur að finna búnað, svo við séum ekki báðir að finna upp hjólið.
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
bjó mér einu sinni til þjófavörn til að setja í geymsluna úr statífi sem ég smíðaði sjálfur og vír og svo svona:
hélt þetta myndi aldrei koma að notum, en viti menn... það var svo brotist inn hjá mér, og þetta fór í gang, var btw búinn að breyta takkannum þannig að það var ekki hægt að slökkva á þessu nema brjóta lúðurinn, og ég náði þjófnum...
hélt þetta myndi aldrei koma að notum, en viti menn... það var svo brotist inn hjá mér, og þetta fór í gang, var btw búinn að breyta takkannum þannig að það var ekki hægt að slökkva á þessu nema brjóta lúðurinn, og ég náði þjófnum...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
GuðjónR skrifaði:Er einmitt í sömu hugleiðingum, myndi líka vilja hafa 120-140 dB bjöllu utan á húsinu sem lætur allt hverfið vita ef það er verið að brjótast inn.
astro, þúi lætur mig vita hvernig þér gengur að finna búnað, svo við séum ekki báðir að finna upp hjólið.
Ertu með eitthvað kerfi fyrir?
Hef verið að setja upp svona kerfi með einni Easy iðntölvu og gsm módemi..
Aðal kostirnir eru að það er enginn rekstrar kostnaður, getur notað hvaða vælu sem er (Lesist: eins háværa og þú vilt). Og þú færð sms eða hringingu þegar það er brotist inn hjá þér..
Hægt að nota keypad eða bara on-off takkan og fela hann, og hægt að hafa allt þráðlaust.
Versti ókosturinn er samt start-kostnaðurinn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
klaufi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er einmitt í sömu hugleiðingum, myndi líka vilja hafa 120-140 dB bjöllu utan á húsinu sem lætur allt hverfið vita ef það er verið að brjótast inn.
astro, þúi lætur mig vita hvernig þér gengur að finna búnað, svo við séum ekki báðir að finna upp hjólið.
Ertu með eitthvað kerfi fyrir?
Hef verið að setja upp svona kerfi með einni Easy iðntölvu og gsm módemi..
Aðal kostirnir eru að það er enginn rekstrar kostnaður, getur notað hvaða vælu sem er (Lesist: eins háværa og þú vilt). Og þú færð sms eða hringingu þegar það er brotist inn hjá þér..
Hægt að nota keypad eða bara on-off takkan og fela hann, og hægt að hafa allt þráðlaust.
Versti ókosturinn er samt start-kostnaðurinn.
Nei er ekki með kerfi
Ef þú ættir að giska á "startkostnaðinn" ... miðað við svona Easy tölvu, og 2 hreyfiskynjara...módem....geðveika bjöllu....?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
tdog skrifaði:Er hægt að fá keypad fyrir Easy vélar?
Getur notað hvaða keypad sem er og keyrt það annaðhvort bara inn á inngang eða í gegnum Bus..
Guðjón, ég skal athuga hvað ég á til af afgöngum heima og tékka hvernig verðin eru á restinni í dag og láta þig vita á næstu dögum..
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
klaufi skrifaði:tdog skrifaði:Er hægt að fá keypad fyrir Easy vélar?
Getur notað hvaða keypad sem er og keyrt það annaðhvort bara inn á inngang eða í gegnum Bus..
Guðjón, ég skal athuga hvað ég á til af afgöngum heima og tékka hvernig verðin eru á restinni í dag og láta þig vita á næstu dögum..
Takk fyrir það
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Ég sá svona búnað eins og myndin er af í vikunni annaðhvort í Húsasmiðjunni eða Múrbúðinni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Já vá, gleymdi að setja inn:
Þetta sem þú ert með myndirnar af er yfirleitt kínadót og svona ofureinfaldar lausnir fást á skít og kanil á dealextreme.com.
Þetta sem þú ert með myndirnar af er yfirleitt kínadót og svona ofureinfaldar lausnir fást á skít og kanil á dealextreme.com.
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
klaufi skrifaði:Já vá, gleymdi að setja inn:
Þetta sem þú ert með myndirnar af er yfirleitt kínadót og svona ofureinfaldar lausnir fást á skít og kanil á dealextreme.com.
Senda þeir til íslands? Ef svo er veistu hvað shipping cost er mikið hjá þeim?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Myndi ekki hika við að eBaya þetta, kostar örugglega handlegg hérna á Íslandi, enda er okrað á öllu hérna.
http://shop.ebay.com/i.html?_from=R40&_ ... Categories
edit:
t.d. hér:
http://cgi.ebay.com/NEW-4-WIRELESS-Wind ... 250wt_1140
http://shop.ebay.com/i.html?_from=R40&_ ... Categories
edit:
t.d. hér:
http://cgi.ebay.com/NEW-4-WIRELESS-Wind ... 250wt_1140
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
JoiKulp skrifaði:klaufi skrifaði:Já vá, gleymdi að setja inn:
Þetta sem þú ert með myndirnar af er yfirleitt kínadót og svona ofureinfaldar lausnir fást á skít og kanil á dealextreme.com.
Senda þeir til íslands? Ef svo er veistu hvað shipping cost er mikið hjá þeim?
Já, og hraeodyrt, tekur samt yfirleitt hatt i manud.
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
klaufi skrifaði:JoiKulp skrifaði:klaufi skrifaði:Já vá, gleymdi að setja inn:
Þetta sem þú ert með myndirnar af er yfirleitt kínadót og svona ofureinfaldar lausnir fást á skít og kanil á dealextreme.com.
Senda þeir til íslands? Ef svo er veistu hvað shipping cost er mikið hjá þeim?
Já, og hraeodyrt, tekur samt yfirleitt hatt i manud.
Já ok snilld! Er búinn að liggja yfir þessu í 2 tíma.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
klaufi skrifaði:Já vá, gleymdi að setja inn:
Þetta sem þú ert með myndirnar af er yfirleitt kínadót og svona ofureinfaldar lausnir fást á skít og kanil á dealextreme.com.
Mér er sama þó þetta sé made in Africa, bara að þetta gefi frá sér hljóð þegar það opnað er hurðina, nóg að þegar eithvað byrjar að pípa í og væla þá halda þjófar og boðflennur að eithvað securitas kerfi sé farið í gang.
Ég myndi eins og þú nefndir panta þetta á einhverjum bandarískum hobbí síðum eða ebay/amazon en ég er mikið erlendis og er að fara aftur núna á föstudaginn og já... get ekki beðið.
Guðjón, er að fara í þetta á morgun að leita. I'll keep you posted !
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Ég setti saman fyrir stuttu heimatilbúna "þjófavörn", virkaði að vísu bara inní mínu herbergi og var ekki beint þjófavörn en samt svoldið svipað dæmi. Það átti sko að skoða íbúðina heima þar sem hún var til sölu og mig langaði að njósna smá um fólkið sem kæmi að skoða svo ég tengdi gamla vefmyndavél við tölvu og setti svo upp forrit sem tók bara myndir ef það var einhver hreyfing Svo lét ég það líka keyra PHP script í leiðinni sem sendi mér sms tilkynningu og slóð að nýjustu myndinni sem ég gat smellt á og þá náði síminn í hana (var með vefserver og myndirnar fóru í möppu þar). Svo gat ég líka séð live feed ef ég komst einhverstaðar í tölvu
Það væri mjög lítið mál að láta webcam forritið keyra líka eitthvað hljóð í gang, þá gæti maður t.d. verið með upptöku af hundi að gelta eða eitthvað slíkt.
Það væri mjög lítið mál að láta webcam forritið keyra líka eitthvað hljóð í gang, þá gæti maður t.d. verið með upptöku af hundi að gelta eða eitthvað slíkt.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
DoofuZ skrifaði:Ég setti saman fyrir stuttu heimatilbúna "þjófavörn", virkaði að vísu bara inní mínu herbergi og var ekki beint þjófavörn en samt svoldið svipað dæmi. Það átti sko að skoða íbúðina heima þar sem hún var til sölu og mig langaði að njósna smá um fólkið sem kæmi að skoða svo ég tengdi gamla vefmyndavél við tölvu og setti svo upp forrit sem tók bara myndir ef það var einhver hreyfing Svo lét ég það líka keyra PHP script í leiðinni sem sendi mér sms tilkynningu og slóð að nýjustu myndinni sem ég gat smellt á og þá náði síminn í hana (var með vefserver og myndirnar fóru í möppu þar). Svo gat ég líka séð live feed ef ég komst einhverstaðar í tölvu
Það væri mjög lítið mál að láta webcam forritið keyra líka eitthvað hljóð í gang, þá gæti maður t.d. verið með upptöku af hundi að gelta eða eitthvað slíkt.
Gerðiru sjálft forritið sem runnaði php scriptið í C# eða eitthvað álíka? Hvaða lib notaðiru til að gera hreyfiskynjara með webcam.
Ég bjó einhverntímann til forrit í C# sem notaði webcam sem hreyfiskynjara og einmitt runnaði forrit ef einhver hreyfing varð.
Svo var hægt að stilla sensitive-ið og voða fínt sko
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Hvernig komist þið inn án þess að þetta væli á ykkur?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
Jim skrifaði:Hvernig komist þið inn án þess að þetta væli á ykkur?
Það ætti bara að vera ON/OFF takki sem þú setur á ON þegar þú labba út
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
astro skrifaði:Jim skrifaði:Hvernig komist þið inn án þess að þetta væli á ykkur?
Það ætti bara að vera ON/OFF takki sem þú setur á ON þegar þú labba út
Ef þú ert að tala um svona dæmi sem maður setur á hurðir þá er það bara ON / OFF fjarstýring sem maður notar fyrir utan húsið eða íbúðina. Þetta er mikið notað í sumarbústöðum.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
JoiKulp skrifaði:Gerðiru sjálft forritið sem runnaði php scriptið í C# eða eitthvað álíka? Hvaða lib notaðiru til að gera hreyfiskynjara með webcam.
Ég bjó einhverntímann til forrit í C# sem notaði webcam sem hreyfiskynjara og einmitt runnaði forrit ef einhver hreyfing varð.
Svo var hægt að stilla sensitive-ið og voða fínt sko
Ég notaði bara Yawcam, það er frítt og maður getur stillt sensitivity á motion detection dæminu. Síðan er hægt að láta það setja myndir inná ftp server og margt fleira. Forritið sem ég gerði svo til að fá sms var einfaldlega bara gert í PHP og svo lét ég Yawcam keyra það með hjálp php.exe
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Þjófavörn eða ílur á hurðar og/eða glugga.
astro skrifaði:Jim skrifaði:Hvernig komist þið inn án þess að þetta væli á ykkur?
Það ætti bara að vera ON/OFF takki sem þú setur á ON þegar þú labba út
Já... en þá hlýtur samt að kvikna á þessu þegar þú opnar hurðina. Eða er ég bara að bulla?