Síða 1 af 1

Hvaða PC Laptop get ég fengið fyrir 310.000 kr í USA?

Sent: Lau 25. Jún 2011 18:27
af Arkidas
Er að pæla hvort ég eigi að fá mér MacBook eða PC laptop.

Hvaða PC laptop get ég fengið fyrir 310.000 kr. í USA (er staddur þar)?

Re: Hvaða PC Laptop get ég fengið fyrir 310.000 kr í USA?

Sent: Lau 25. Jún 2011 18:29
af worghal
alienware

Re: Hvaða PC Laptop get ég fengið fyrir 310.000 kr í USA?

Sent: Lau 25. Jún 2011 18:34
af Kjartano
Í hvað ætlar þú að nota hana?
Hvað á hún að vera stór?
Hvað má hún vera þung?
...

Re: Hvaða PC Laptop get ég fengið fyrir 310.000 kr í USA?

Sent: Lau 25. Jún 2011 18:35
af Arkidas
Ekki stór og þung... þess vegna held ég að MacBook sé kannski bara best. Svona 15" og bara létt.