Síða 1 af 1

Summating - Summutákn

Sent: Fös 24. Jún 2011 16:22
af GTi
Er að reyna skammstafa:

1 + 1/2 + 1/4 + 1/8 + 1/16 + 1/32 + ... + 1/512

Í summutákn? Getur einhver hjálpað mér... :/

Re: Summating - Summutákn

Sent: Fös 24. Jún 2011 16:32
af Daz
1/2^N
Þar sem N er frá 0 upp í 9
?

Re: Summating - Summutákn

Sent: Fös 24. Jún 2011 16:38
af GTi
Þakka þér kærlega fyrir... :)

Gat engan veginn séð þetta út.

Re: Summating - Summutákn

Sent: Fös 24. Jún 2011 17:43
af Daz
Sumarskóli??