Síða 1 af 1
Nýtt lag Tvíhöfða
Sent: Fös 24. Jún 2011 15:00
af Zethic
Heyrði í gær (fimm 23.6) lag með, heyrðist mér Tvíhöfða, sem heitir Ingimar í Harmageddon á X-inu. Svaka flott lag.
Veit einhver hvort það sé komið á jútjúb eða tonlist.is ? Hef þessa brennandi þörf til að heyra það aftur !
Re: Nýtt lag Tvíhöfða
Sent: Fös 24. Jún 2011 17:05
af bAZik
Hljómsveitin heitir HAM.
Re: Nýtt lag Tvíhöfða
Sent: Fös 24. Jún 2011 17:40
af Zethic
bAZik skrifaði:Hljómsveitin heitir HAM.
Ahh okei, takk, ég hef leitað af þessu lagi en finn það ekki.... guess I have to wait patiently
Re: Nýtt lag Tvíhöfða
Sent: Fös 24. Jún 2011 17:57
af bAZik
Zethic skrifaði:bAZik skrifaði:Hljómsveitin heitir HAM.
Ahh okei, takk, ég hef leitað af þessu lagi en finn það ekki.... guess I have to wait patiently
Þetta verður á plötunni þeirra sem kemur í ágúst, stutt í það!
Re: Nýtt lag Tvíhöfða
Sent: Fös 24. Jún 2011 18:34
af worghal
bAZik skrifaði:Zethic skrifaði:bAZik skrifaði:Hljómsveitin heitir HAM.
Ahh okei, takk, ég hef leitað af þessu lagi en finn það ekki.... guess I have to wait patiently
Þetta verður á plötunni þeirra sem kemur í ágúst, stutt í það!
og ekki voga þér að downloada þessu !
maður kaupir HAM
Re: Nýtt lag Tvíhöfða
Sent: Fös 24. Jún 2011 19:42
af Zethic
worghal skrifaði:bAZik skrifaði:Zethic skrifaði:bAZik skrifaði:Hljómsveitin heitir HAM.
Ahh okei, takk, ég hef leitað af þessu lagi en finn það ekki.... guess I have to wait patiently
Þetta verður á plötunni þeirra sem kemur í ágúst, stutt í það!
og ekki voga þér að downloada þessu !
maður kaupir HAM
Auðvitað ! En ekki hvað ! En mig
sárvantar þetta lag... annars get ég ekki lifað ! Þó svo að ég þurfi að kaupa það fyrir 500 kall á tónlist.is !
Re: Nýtt lag Tvíhöfða
Sent: Lau 09. Júl 2011 20:08
af Zethic
Einhver snillingur er búinn að setja þetta á jútjúb
http://www.youtube.com/watch?v=lHam4zmgcNw