Cancel payment á Paypal ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Glazier » Þri 21. Jún 2011 23:12

Sælir aftur..

Ætlaði áðan að millifæra peninginn sem ég var með á paypal reikningnum yfir á visa kortið, en ég valdi óvart gamla visa kortið sem er búið að loka og læsa.

Hvernig get ég stoppað þessa sendingu?
Á að vera hægt en finn ekki út úr því :oops:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf mercury » Þri 21. Jún 2011 23:27

Ef það er búið að loka kortinu þá er ólíklegt að greiðslan gangi í gegn.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Glazier » Þri 21. Jún 2011 23:34

mercury skrifaði:Ef það er búið að loka kortinu þá er ólíklegt að greiðslan gangi í gegn.

Veit það.. en vil helst ekki þurfa að bíða í 5-7 daga til að fá "transaction failed" eða eitthvað álíka.. og bíða svo í aðra 5-7 daga til að fá peninginn á rétta kortið.

Væri til í að cancela þetta núna og millifæra peninginn svo beint inn á rétta kortið.
Hitt er svo tímafrekt og ég þarf þennan pening helst í gær. :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Jún 2011 23:43

Fyrst ferðu í 'Help' á vefsíðu fyrirtækisins, þar er stundum box sem að heitir "Search for your question", þar geturðu t.d. slegið inn "cancel withdrawal"
og fengið ýmis fjölspurðar spurningar eins og 'How do I cancel a withdrawal?' upp til að sjá svör við.

Stundum eru svörin 'Please allow 5 - 7 days for the funds to appear in your bank account. The length of time depends on your bank's processing schedule.'

og stundum eru þau 'Unfortunately, once you’ve requested a withdrawal from your PayPal account, it can’t be canceled.' :D

Oftast tekur styttri tíma að vera sjálfsbjarga en að spyrja um einhvað á Vaktinni. :happy


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Glazier » Þri 21. Jún 2011 23:48

Gúrú skrifaði:Fyrst ferðu í 'Help' á vefsíðu fyrirtækisins, þar er stundum box sem að heitir "Search for your question", þar geturðu t.d. slegið inn "cancel withdrawal"
og fengið ýmis fjölspurðar spurningar eins og 'How do I cancel a withdrawal?' upp til að sjá svör við.

Stundum eru svörin 'Please allow 5 - 7 days for the funds to appear in your bank account. The length of time depends on your bank's processing schedule.'

og stundum eru þau 'Unfortunately, once you’ve requested a withdrawal from your PayPal account, it can’t be canceled.' :D

Oftast tekur styttri tíma að vera sjálfsbjarga en að spyrja um einhvað á Vaktinni. :happy

Ég fór í "Contact us" og valdi þar viðeigandi flokk.

Þegar ég var búinn að velja akkurat mitt viðfangsefni þá kom að ég gæti smellt á eftirfarandi linka (voru 2) til að cancella færslu.

Ég gerði það en var bara engu nær.. ](*,)

Og trúðu mér, ég var búinn að skoða þetta vel áður en ég setti þráð hérna á vakina.. (líka um daginn) :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Jún 2011 23:53

Contact Us -> My Money?
-> Withdraw money from my account -> How do I cancel a withdrawal? -> 'Unfortunately, once you’ve requested a withdrawal from your PayPal account, it can’t be canceled.'

PayPal er án nokkurs vafa með besta support center sem að ég hef séð svo að ég mæli með því að þú nýtir hann við öll þín PayPal vandamál. :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Glazier » Þri 21. Jún 2011 23:59

Gúrú skrifaði:Contact Us -> My Money?
-> Withdraw money from my account -> How do I cancel a withdrawal? -> 'Unfortunately, once you’ve requested a withdrawal from your PayPal account, it can’t be canceled.'

PayPal er án nokkurs vafa með besta support center sem að ég hef séð svo að ég mæli með því að þú nýtir hann við öll þín PayPal vandamál. :)

Hmm ég fór í
Contact us > E-mail us > Valdi þar í Topic: Sending/Recheiving Money > Subtopic: Refund/Cancel a Payment > Select from the following: Cancel a payment

Og þá kom: You can use the following links to cancel a payment.
Og 2 linkar fyrir neðan, annar heitir: Transaction History (smelli á hann og sé þar transaction history)
Og síðan annar: Resolution Center (Þar sem ég er ekki sá besti í ensku hjálpaði þessi mér ekki mikið).


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Gúrú » Mið 22. Jún 2011 00:05

Ah já, Payments í PayPals augum eru færslur sem að er innviðis í PayPal, deposits og withdrawals er það sem að kemur payment processors og bönkum við (kreditkortum og bankareikningum).


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Glazier » Mið 22. Jún 2011 00:06

Gúrú skrifaði:Ah já, Payments í PayPals augum eru færslur sem að er innviðis í PayPal, deposits og withdrawals er það sem að kemur payment processors og bönkum við (kreditkortum og bankareikningum).

Ohhh, þannig ég þarf að bíða og vona að það komi "failed" eftir 5-7 daga ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Gúrú » Mið 22. Jún 2011 00:12

Jebb, tók samt oftast innan við 3 virka daga hjá mér (að detta inn) svo að þú gætir verið kominn með peningana í hendurnar f. helgi ef þú gerðir þetta í gær/fyrradag. 8-[


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Glazier » Mið 22. Jún 2011 00:13

Gúrú skrifaði:Jebb, tók samt oftast innan við 3 virka daga hjá mér (að detta inn) svo að þú gætir verið kominn með peningana í hendurnar f. helgi ef þú gerðir þetta í gær/fyrradag. 8-[

Gerði þetta í kvöld..

En þegar maður lætur loka visa korti, og reynir svo að millifæra pening á það.. þá kemur alveg örugglega failed er það ekki ?

Engar lýkur á að peningurinn fari bara af paypal reikningnum og afþví að kortinu var lokað þá fari hann ekki þangað inn og hverfi bara ? :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Gúrú » Mið 22. Jún 2011 00:23

Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:Jebb, tók samt oftast innan við 3 virka daga hjá mér (að detta inn) svo að þú gætir verið kominn með peningana í hendurnar f. helgi ef þú gerðir þetta í gær/fyrradag. 8-[

Gerði þetta í kvöld..
En þegar maður lætur loka visa korti, og reynir svo að millifæra pening á það.. þá kemur alveg örugglega failed er það ekki ?
Engar lýkur á að peningurinn fari bara af paypal reikningnum og afþví að kortinu var lokað þá fari hann ekki þangað inn og hverfi bara ? :roll:


Get ímyndað mér að það verði talsvert vesen ef að þú lést loka því með því að tilkynna þetta kort stolið (merchants á netinu eru meira en þreyttir á kreditkortasvindli)
svo að þú mátt búast við því að þurfa að [jump through hoops á íslensku] til að sanna auðkenni þitt.

Annars bara failed eins og hvert annað ógilt kreditkortanúmer, var hræddur um það sama og þú þegar að ég tók út í fyrsta skiptið
og ýtti á 'Confirm' í fljótfærni án þess að hafa rétt nafn í "Credit Card owner's name" en það virkaði.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Glazier » Mið 22. Jún 2011 00:28

Gúrú skrifaði:
Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:Jebb, tók samt oftast innan við 3 virka daga hjá mér (að detta inn) svo að þú gætir verið kominn með peningana í hendurnar f. helgi ef þú gerðir þetta í gær/fyrradag. 8-[

Gerði þetta í kvöld..
En þegar maður lætur loka visa korti, og reynir svo að millifæra pening á það.. þá kemur alveg örugglega failed er það ekki ?
Engar lýkur á að peningurinn fari bara af paypal reikningnum og afþví að kortinu var lokað þá fari hann ekki þangað inn og hverfi bara ? :roll:


Get ímyndað mér að það verði talsvert vesen ef að þú lést loka því með því að tilkynna þetta kort stolið (merchants á netinu eru meira en þreyttir á kreditkortasvindli)
svo að þú mátt búast við því að þurfa að [jump through hoops á íslensku] til að sanna auðkenni þitt.

Annars bara failed eins og hvert annað ógilt kreditkortanúmer, var hræddur um það sama og þú þegar að ég tók út í fyrsta skiptið
og ýtti á 'Confirm' í fljótfærni án þess að hafa rétt nafn í "Credit Card owner's name" en það virkaði.

Lét loka því vegna þess að einhver snillingur í Florida hafði verið að nota það til að kaupa símasex ](*,)

Edit: En staðan á paypal reikningnum núna er $0.99 þegar það kemur failed þá verður upphæðin væntanlega nákvæmlega sú sama og hún var áður en ég millifærði er það ekki? (bara vera viss) :oops:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf Gúrú » Mið 22. Jún 2011 00:42

Glazier skrifaði:Lét loka því vegna þess að einhver snillingur í Florida hafði verið að nota það til að kaupa símasex ](*,)

Edit: En staðan á paypal reikningnum núna er $0.99 þegar það kemur failed þá verður upphæðin væntanlega nákvæmlega sú sama og hún var áður en ég millifærði er það ekki? (bara vera viss) :oops:


Úff láttu það þá ekki koma þér á óvart að þú þurfir að taka mynd af ökuskírteini/vegabréfi og sýna nýlegan (3 mánaða eða yngri) reikning sem er stílaður á eiganda kreditkortsins
og sýnir heimilisfang, myndi bara reyna að hafa það tilbúið í .JPG myndum til að flýta fyrir.

Ég geri ráð fyrir því að $5 gjaldið verði ekki innheimt þar sem að peningarnir munu aldrei fara frá PayPal en ég gæti ekki lofað þér því að upphæðin verði sú nákvæmlega sama.


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf gardar » Mið 22. Jún 2011 02:31

Las ekki allan þráðinn, en til þess að svara upphaflega innlegginu þá er einfaldast að hringja bara í kreditkortafyrirtækið þitt og láta þá henda þessu af gamla kortinu og yfir á það nýja.
Lenti einmitt í því að fá endurgreiðslu (ekki frá paypal þó) inn á gamalt kreditkort eftir að ég fékk nýtt, þau í borgun sáu færsluna í kerfinu hjá sér og smelltu þessu yfir á nýja kortið mitt, tók u.þ.b 10mín fyrir þá að græja þetta.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Cancel payment á Paypal ?

Pósturaf pattzi » Mið 22. Jún 2011 02:33

valitor ef þú ert með visa
borgun ef þú ert með mastercard

mæli með að hringja bara .