Síða 1 af 3

Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 22:40
af MatroX
Hérna mun vera listi yfir Netverslanir innlendar og erlendar sem senda til íslands.


Íhlutir
Buy.is
Performance PCS
TigerDirect
CompuVest
SuperBiiz
Frys
Búðin.is
OutletPc


Kælingar/Aukahlutir
FrozenCPU
Aquatuning
Sidewinder Computers

Aðrar Síður
ViAddress eins og ShopUSA en miklu ódýrari
MyUS
bongous

Ég er að senda email á nokkrar verslanir um að senda til íslands.

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 22:44
af gardar
http://myus.com

Svipuð þjónusta og shopusa

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 22:56
af Tiger
Sendir TigerDirect og Frys til Íslands????

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 22:59
af MatroX
Snuddi skrifaði:Sendir TigerDirect og Frys til Íslands????

Jamm. smá vesen með TigerDirect þarft að hringja í þá og spjalla aðeins. en ekkert mál félagiminn pantaði kassa af þeim. 5min í símanum og borgaði svo með korti og þetta kom viku seinna. en Frys sendir hingað.

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 23:10
af ZiRiuS
Brilliant. Takk fyrir þetta!

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 23:57
af mundivalur
Flott :happy :happy :happy

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 23:58
af pattzi
http://www.budin.is

http://www.bongous.com

mail forwarding svipað og shopusa og myus

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 17. Jún 2011 23:59
af AncientGod
þarna hjá "Frys" þarf maður að borga toll og sendinguna ?

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Lau 18. Jún 2011 00:17
af Kristján
hvernig væri að líma þetta einhverstaðar, það væri snilld

edit-- hehe hann er limdur :D

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Lau 18. Jún 2011 00:27
af MatroX
AncientGod skrifaði:þarna hjá "Frys" þarf maður að borga toll og sendinguna ?


þú þarft alltaf að borga sendingarkostnað og vsk,

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Lau 18. Jún 2011 00:29
af AncientGod
Þannig þetta endar með að kosta meira =S

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Lau 18. Jún 2011 01:30
af razrosk
vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Þri 21. Jún 2011 15:01
af ponzer
http://www.preiscompany.de/

Félagi minn pantaði kassa þarna um daginn.

Þeir senda til Íslands og shippingið þeirra er mjög ódýrt en þeir senda þetta með DHL sjóleiðis og þeir taka Paypal.

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Þri 21. Jún 2011 15:39
af Frost
Snilld að TigerDirect sendir til landsins :happy

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Mið 22. Jún 2011 02:44
af pattzi
http://www.outletpc.com/
þessi búin að leita að nafninu en fann svo kvittun hérna ofaní skúffu og þá vissi ég nafnið hef verslað þarna fín verslun

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Mið 22. Jún 2011 14:46
af pattzi

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Sun 26. Jún 2011 13:38
af arnarj
razrosk skrifaði:vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..


Hafið þið reynslu í að nota þá? Orðstýr þeirra á netinu er vægast sagt vafasamur.

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Þri 28. Jún 2011 15:21
af arnarj
arnarj skrifaði:
razrosk skrifaði:vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..


Hafið þið reynslu í að nota þá? Orðstýr þeirra á netinu er vægast sagt vafasamur.



Enginn?

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Þri 28. Jún 2011 15:24
af hakon78
Flottur þráður.

Sticky að mínu mati.
Mbk
Hákon

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Þri 28. Jún 2011 15:30
af MatroX
hakon78 skrifaði:Flottur þráður.

Sticky að mínu mati.
Mbk
Hákon


Hann er sticky.
arnarj skrifaði:
arnarj skrifaði:
razrosk skrifaði:vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..


Hafið þið reynslu í að nota þá? Orðstýr þeirra á netinu er vægast sagt vafasamur.



Enginn?


hef tekið í gegnum þá einu sinni ásamt því að félagiminn hefur notað þetta 2-3. gekk allt eins og í sögu

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Mið 29. Jún 2011 10:55
af arnarj
hef tekið í gegnum þá einu sinni ásamt því að félagiminn hefur notað þetta 2-3. gekk allt eins og í sögu


takk fyrir þetta. Það er samt ótrúlegt hvað "sjálfsafgreiðsluvefurinn" á þessari síðu er lélegur, það er stórmál að slá inn upplýsingar og /eða edita þær.

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fös 08. Júl 2011 21:55
af pattzi
arnarj skrifaði:
hef tekið í gegnum þá einu sinni ásamt því að félagiminn hefur notað þetta 2-3. gekk allt eins og í sögu


takk fyrir þetta. Það er samt ótrúlegt hvað "sjálfsafgreiðsluvefurinn" á þessari síðu er lélegur, það er stórmál að slá inn upplýsingar og /eða edita þær.


Notaði þetta um daginn til þegar ég keypti einhvað drasl á ebay og virkaði mjög vél bara

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Sun 10. Júl 2011 23:57
af ViktorS
Væri ekki best að uppfæra listann?

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:47
af appel
Hvað er að kosta mikið minna að panta einstaka íhluti á þessum útlensku síðum vs. að kaupa á Íslandi?

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Sent: Fim 04. Ágú 2011 01:13
af nino
appel skrifaði:Hvað er að kosta mikið minna að panta einstaka íhluti á þessum útlensku síðum vs. að kaupa á Íslandi?


Mín reynsla er sú að það borgar sig ef þú kaupir mikið í einu, annars ekki.