Síða 1 af 1

Búðir á selfossi, minniskort.

Sent: Fim 16. Jún 2011 19:25
af Páll
Sælir, ég var að kaupa mér canon myndavél og héérna ég gleymdi eiginlega að kaupa minniskort ](*,)

Hvar get ég verslað svoleiðis á selfossi? Þetta er btw svona vél ef það skiptir einhverju: http://buy.is/product.php?id_product=9207653

Re: Búðir á selfossi, minniskort.

Sent: Fim 16. Jún 2011 19:26
af Glazier
Páll skrifaði:Sælir, ég var að kaupa mér canon myndavél og héérna ég gleymdi eiginlega að kaupa minniskort ](*,)

Hvar get ég verslað svoleiðis á selfossi? Þetta er btw svona vél ef það skiptir einhverju: http://buy.is/product.php?id_product=9207653

Er ekki Tölvulistinn á selfossi? :roll:

Re: Búðir á selfossi, minniskort.

Sent: Fim 16. Jún 2011 19:29
af Páll
Glazier skrifaði:
Páll skrifaði:Sælir, ég var að kaupa mér canon myndavél og héérna ég gleymdi eiginlega að kaupa minniskort ](*,)

Hvar get ég verslað svoleiðis á selfossi? Þetta er btw svona vél ef það skiptir einhverju: http://buy.is/product.php?id_product=9207653

Er ekki Tölvulistinn á selfossi? :roll:


Jú mikið rétt, er hægt að versla svona þar?

EDIT: Er að skoða síðuna hjá þeim, vá hvað þetta er tussu dýrt! Eru eitthverjir myndasénar hér sem mæla með spes kortum? Hvaða kort passa í þessa vél?

Re: Búðir á selfossi, minniskort.

Sent: Fim 16. Jún 2011 19:39
af Glazier
Ég tæki þetta kort: http://tl.is/vara/18525
En myndi reyna að finna það annarstaðar.

Ef þú ætlar að nota HD video upptökuna eitthvað af viti þá þarftu kort sem er sæmilega hraðvirkt og þá hækkar verðið, þetta sem ég linka á ætti að vera flott kort í video upptökuna :)

Re: Búðir á selfossi, minniskort.

Sent: Fim 16. Jún 2011 20:22
af schaferman
Mundu bara að þessi vél notar SD kort, en ekki CF kort eins og flestar aðrar stórar myndavélar

Re: Búðir á selfossi, minniskort.

Sent: Fim 16. Jún 2011 21:08
af Páll
Ok takk kærlega :)

Re: Búðir á selfossi, minniskort.

Sent: Fim 16. Jún 2011 22:10
af HalistaX
Tölvulistinn og svo er ljósmyndabúð þarna einhverstaðar líka.. Heitir FilmVerk minnir mig...