(ó)lögleg handtaka?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
(ó)lögleg handtaka?
Já góðan dag,
Já þannig var það að ég og vinru minn vorum að sprehla í partý eins og gengur og gerist og birtist ekki löggimann. Vinur minn er kominn svolítið í glas og fer að spurja lögguna hvort þeir séu með heimild til að stoppa partýið og leita í húsinu. Eitt leiðir af öðru og endar þetta með að vinur minn er sleginn í jörðina og handjárnaður og hent í löggubíl(gjörsamlega hent). Má löggan virkilega gera þetta við 16 ára ungling? Hefði hún ekki bara getað sent hann burt eða einhvað eða var nauðsynlegt að tuska hann til og handjárna? Nei ég bara spyr! og hann líka beitti engu ofbeldi heldur aðeisn spurði þá og var kannski smá pirrandi en samt réttlætir ekkert!
Já þannig var það að ég og vinru minn vorum að sprehla í partý eins og gengur og gerist og birtist ekki löggimann. Vinur minn er kominn svolítið í glas og fer að spurja lögguna hvort þeir séu með heimild til að stoppa partýið og leita í húsinu. Eitt leiðir af öðru og endar þetta með að vinur minn er sleginn í jörðina og handjárnaður og hent í löggubíl(gjörsamlega hent). Má löggan virkilega gera þetta við 16 ára ungling? Hefði hún ekki bara getað sent hann burt eða einhvað eða var nauðsynlegt að tuska hann til og handjárna? Nei ég bara spyr! og hann líka beitti engu ofbeldi heldur aðeisn spurði þá og var kannski smá pirrandi en samt réttlætir ekkert!
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
kæra þetta bara, þetta er ekki sú framkoma sem löggan á að standa fyrir.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Einarr skrifaði:Já góðan dag,
Já þannig var það að ég og vinru minn vorum að sprehla í partý eins og gengur og gerist og birtist ekki löggimann. Vinur minn er kominn svolítið í glas og fer að spurja lögguna hvort þeir séu með heimild til að stoppa partýið og leita í húsinu. Eitt leiðir af öðru og endar þetta með að vinur minn er sleginn í jörðina og handjárnaður og hent í löggubíl(gjörsamlega hent). Má löggan virkilega gera þetta við 16 ára ungling? Hefði hún ekki bara getað sent hann burt eða einhvað eða var nauðsynlegt að tuska hann til og handjárna? Nei ég bara spyr! og hann líka beitti engu ofbeldi heldur aðeisn spurði þá og var kannski smá pirrandi en samt réttlætir ekkert!
Að vísu ekkert sem réttlætir ofbeldi hjá yfirvaldinu. Hinsvegar lítill 16 ára gutti í glasi, þá er lögreglan kominn með allt sem hún þarf til að skerast í leikinn og þessvegna kæra húsráðanda myndi ég halda.
Kemur svosem ekki á óvart að hún hafi hirt hann fyrst hann var undir áhrifum áfengis, láta svo ma og pa sækja hann niðrá stöð
Handtakan myndi ég segja að hafi verið lögleg en hvernig hún var framkvæmd hljómar frekar öfgafull, ef að allt sem þú segir sé satt og rétt.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Zedro skrifaði:Einarr skrifaði:Já góðan dag,
Já þannig var það að ég og vinru minn vorum að sprehla í partý eins og gengur og gerist og birtist ekki löggimann. Vinur minn er kominn svolítið í glas og fer að spurja lögguna hvort þeir séu með heimild til að stoppa partýið og leita í húsinu. Eitt leiðir af öðru og endar þetta með að vinur minn er sleginn í jörðina og handjárnaður og hent í löggubíl(gjörsamlega hent). Má löggan virkilega gera þetta við 16 ára ungling? Hefði hún ekki bara getað sent hann burt eða einhvað eða var nauðsynlegt að tuska hann til og handjárna? Nei ég bara spyr! og hann líka beitti engu ofbeldi heldur aðeisn spurði þá og var kannski smá pirrandi en samt réttlætir ekkert!
Að vísu ekkert sem réttlætir ofbeldi hjá yfirvaldinu. Hinsvegar lítill 16 ára gutti í glasi, þá er lögreglan kominn með allt sem hún þarf til að skerast í leikinn og þessvegna kæra húsráðanda myndi ég halda.
Kemur svosem ekki á óvart að hún hafi hirt hann fyrst hann var undir áhrifum áfengis, láta svo ma og pa sækja hann niðrá stöð
Handtakan myndi ég segja að hafi verið lögleg en hvernig hún var framkvæmd hljómar frekar öfgafull, ef að allt sem þú segir sé satt og rétt.
Miðað við hvernig þetta er skrifað ætla ég að giska á að OP sé í glasi og kæmi mér ekki á óvart ef það vantar eitthvað þarna sem honum finnst ekki vera vert að minna á.
Re: (ó)lögleg handtaka?
þetta lýsir hvernig íslensk lögga starfar. og reynir svo að fegra allt til að geta skorað hátt í könnunum um hvernig fólk finnst löggan vera standa sig.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Ég trúi ekki öðru en það vanti mikilvægan part í söguna þína í "eitt leiðir af öðru" partinum.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Einarr skrifaði:Já góðan dag,
Já þannig var það að ég og vinru minn vorum að sprehla í partý eins og gengur og gerist og birtist ekki löggimann. Vinur minn er kominn svolítið í glas og fer að spurja lögguna hvort þeir séu með heimild til að stoppa partýið og leita í húsinu. Eitt leiðir af öðru og endar þetta með að vinur minn er sleginn í jörðina og handjárnaður og hent í löggubíl(gjörsamlega hent). Má löggan virkilega gera þetta við 16 ára ungling? Hefði hún ekki bara getað sent hann burt eða einhvað eða var nauðsynlegt að tuska hann til og handjárna? Nei ég bara spyr! og hann líka beitti engu ofbeldi heldur aðeisn spurði þá og var kannski smá pirrandi en samt réttlætir ekkert!
Ég er strákurinn sem var handtekinn. Ég var tekinn niður á stöð, vasarnir hreinsaðir, held meira að segja að iPodinn minn sé ennþá niðri á stöð. En þeir höfðu engann rétt til þess að handtaka mig. Ég spurði allan tímann þegar ég lá á smettinu í ál lagðu gólfi í lögreglu bíl af hverju ég var handtekinn en fékk ekkert svar. Þú sagðir hérna áðan að út af 16 ára gutti væri í glasi, það er ekkert sem bannar mér að drekka, það er bannað að selja og afhenda mér áfengi, ég braut engin lög, hinsvegar held ég að lögreglan hafi brotið lög þegar ég er úlnliðsbrotinn á báðum og mögulega nefbrotinn og kjálkabrotinn (ég segi mögulega vegna þess að ég á eftir að fara í röntgen en það er allt bólgið og ég get ekki sofið) eftir að vera skellt (illa) á húddið á bílnum.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Axxent skrifaði:Einarr skrifaði:Já góðan dag,
Já þannig var það að ég og vinru minn vorum að sprehla í partý eins og gengur og gerist og birtist ekki löggimann. Vinur minn er kominn svolítið í glas og fer að spurja lögguna hvort þeir séu með heimild til að stoppa partýið og leita í húsinu. Eitt leiðir af öðru og endar þetta með að vinur minn er sleginn í jörðina og handjárnaður og hent í löggubíl(gjörsamlega hent). Má löggan virkilega gera þetta við 16 ára ungling? Hefði hún ekki bara getað sent hann burt eða einhvað eða var nauðsynlegt að tuska hann til og handjárna? Nei ég bara spyr! og hann líka beitti engu ofbeldi heldur aðeisn spurði þá og var kannski smá pirrandi en samt réttlætir ekkert!
Ég er strákurinn sem var handtekinn. Ég var tekinn niður á stöð, vasarnir hreinsaðir, held meira að segja að iPodinn minn sé ennþá niðri á stöð. En þeir höfðu engann rétt til þess að handtaka mig. Ég spurði allan tímann þegar ég lá á smettinu í ál lagðu gólfi í lögreglu bíl af hverju ég var handtekinn en fékk ekkert svar. Þú sagðir hérna áðan að út af 16 ára gutti væri í glasi, það er ekkert sem bannar mér að drekka, það er bannað að selja og afhenda mér áfengi, ég braut engin lög, hinsvegar held ég að lögreglan hafi brotið lög þegar ég er úlnliðsbrotinn á báðum og mögulega nefbrotinn og kjálkabrotinn (ég segi mögulega vegna þess að ég á eftir að fara í röntgen en það er allt bólgið og ég get ekki sofið) eftir að vera skellt (illa) á húddið á bílnum.
WTF... Þetta er farið að hljóma eins og áverkavottorð, blaðamatur og kæra.
Sumarlöggur (sumarafleysingar) geta oft verið einhverjir svolítið shakí guttar.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Það er voðalega lítið hægt að segja um þetta þegar maður veit ekkert hvað gerðist. "Eitt leiðir af öðru" getur þýtt ákaflega margt.
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Ég ætla ekki að fara að verja lögregluna en set stórt spurningamerki við atburðarásina jafnvel þó þið félagarnir sjáið ekki ástæðuna þá trúi ég ekki að þetta sé ástæðulaus handtaka.
Lögreglan framkvæmir ekki svona handtökur af gamni sínu einu saman þannig að hún hefur greinilega séð einhverja ástæðu til að framkvæma þessa handtöku.
Ógnandi framkoma af þinni hálfu eða einhvernskonar stælar ? ég veit það ekki en þegar lögreglumenn eru mættir á staðinn þá borgar sig að sýna þeim virðingu.
Já lögreglan kemur ekki að ástæðulausu. Var of mikill hávaði ? Ef svo er þá biðja þeir fólk væntanlega um að lækka ef það er ekki gert þá geta þeir gripið inn í.
Leituðu þeir í húsinu ? Hver bauð þeim inn ? Var húsráðandi á staðnum ?
Ef þetta var unglingapartý og allir 16 - 18 ára þá þurfa þeir í raun ekki leyfi ef enginn húsráðandi er á staðnum.
það er ólöglegt að meðhöndla áfengi undir tvítugu eins og lögin eru í dag.
"Smá pirrandi" Þetta heitir virðingaleysi og þetta hefur sennilega verið meira en smá pirrandi því þeir sem eiga hlut að máli eiga til að halda aftur af lýsingum.
En það má vel vera að lögreglumennirnir hafi verið pirraðir fyrir eftir erfitt kvöld og farið offari í þessari handtöku.
Ef þið teljið það vera þá er um að gera að kæra handtökuna þá verður málið væntanlega skoðað ofan í kjölinn en það tekur sennilega nokkur ár, ekki myndi ég nenna því.
Þá er spurning um að eiga þetta bara í minningunni og hafa sögu til að segja í næstu partýum.
Varðandi áverkana þá er "eðlilegt" að þú sért marinn og blár enda tekur lögreglan ekki mjúklega á fólki sem þarf að handtaka "á þennan hátt" ef þið skiljið hvað ég meina.
En ég efast um að þú sért brotinn hér og þar eins og þú heldur, "úlnliðsbrotinn á báðum" ...... þá værir þú örugglega ekki að pikka á lyklaborðið.
Lögreglan framkvæmir ekki svona handtökur af gamni sínu einu saman þannig að hún hefur greinilega séð einhverja ástæðu til að framkvæma þessa handtöku.
Ógnandi framkoma af þinni hálfu eða einhvernskonar stælar ? ég veit það ekki en þegar lögreglumenn eru mættir á staðinn þá borgar sig að sýna þeim virðingu.
stoppa partýið
Já lögreglan kemur ekki að ástæðulausu. Var of mikill hávaði ? Ef svo er þá biðja þeir fólk væntanlega um að lækka ef það er ekki gert þá geta þeir gripið inn í.
leita í húsinu
Leituðu þeir í húsinu ? Hver bauð þeim inn ? Var húsráðandi á staðnum ?
Ef þetta var unglingapartý og allir 16 - 18 ára þá þurfa þeir í raun ekki leyfi ef enginn húsráðandi er á staðnum.
það er ólöglegt að meðhöndla áfengi undir tvítugu eins og lögin eru í dag.
hann líka beitti engu ofbeldi heldur aðeisn spurði þá og var kannski smá pirrandi en samt réttlætir ekkert!
"Smá pirrandi" Þetta heitir virðingaleysi og þetta hefur sennilega verið meira en smá pirrandi því þeir sem eiga hlut að máli eiga til að halda aftur af lýsingum.
En það má vel vera að lögreglumennirnir hafi verið pirraðir fyrir eftir erfitt kvöld og farið offari í þessari handtöku.
Ef þið teljið það vera þá er um að gera að kæra handtökuna þá verður málið væntanlega skoðað ofan í kjölinn en það tekur sennilega nokkur ár, ekki myndi ég nenna því.
Þá er spurning um að eiga þetta bara í minningunni og hafa sögu til að segja í næstu partýum.
Varðandi áverkana þá er "eðlilegt" að þú sért marinn og blár enda tekur lögreglan ekki mjúklega á fólki sem þarf að handtaka "á þennan hátt" ef þið skiljið hvað ég meina.
En ég efast um að þú sért brotinn hér og þar eins og þú heldur, "úlnliðsbrotinn á báðum" ...... þá værir þú örugglega ekki að pikka á lyklaborðið.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: (ó)lögleg handtaka?
lukkuláki skrifaði: "úlnliðsbrotinn á báðum" ...... þá værir þú örugglega ekki að pikka á lyklaborðið.
Það eru átta bein í úlnliðnum, gæti vel verið að einhver séu brotin þar sem ég er bólgin og rauður og 'in pain'. Ég get skrifað með fingrunum á lyklaborð en ég get ekki t.d haldið á hlutum, reyndi að fá mér vatnsglas áðan það var erfiðara en ég bjóst við. En eins og þú segir að þetta geti tekið ár þá er mér sama nema þetta kosti mikið. Ætti örugglega ekki að kosta neitt þegar réttarkerfið er þannig að ríkið á að borga fyrir réttlæti. Annars fannst mér þetta vera meira en venjuleg handtaka. Hefðu getað járnað mig og sett mig í bílinn í staðinn fyrir að taka mig niður inni í húsinu, draga mig út í bíl og henda mér face down á gólfið og láta mig liggja þar á leiðinni niður á stöð.
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Axxent skrifaði:down á gólfið og láta mig liggja þar á leiðinni niður á stöð.
önnur pæling
hvernig er það ef Lögreglan myndi lenda í bílslysi og maður er "facedown á gólfinu" járnaður og getur ekkert gert nema að hendast til ?
en ég trúi svosem því sem hann er að segja,
það þarf voðalega lítið til að fá flesta lögreglumenn til að snappa.
Ég man þegar ég var 14 ára þá var ég búinn að fá mér smá og fann eitthvað slökkvutæki og ég og vinur minn vorum að leika okkur að henda því upp í loftið "dno why"
við erum spottaðir maríubjallan tekur á skarið "við stöndum þarna bara enn grafkjurrir og horfum á lögreglubílinn spóla og væla í áttina að okkur" út koma þrír lögreglumenn hoppa á mig skella mér niður og handjárna mig f. aftan bak
og negla mér inn í bíl (á þessum tíma er ég sirka 167cm og alveg svona ca 60kg max með skólatösku og svala)
alla ferðina niður á stöð var ég já facedown á gólfinu í lögreglu bílnum, það besta við þetta allt var að lögreglan var nýbúin að halda fyrirlestur í skólanum hjá mér og einn nemandi spurði er löglegt að handjárna krakka sem eru ekki lögráða sem var 16 ára þá, og því var svarað "nei, ekki nema í ítrustu ítrustu neyð"
þannig að ég lét þá vita að ég væri nú ekki nema 14 ára og mér skilldist að það mætti ekki handjárna fólk nema það væri lögráða,
þá fékk ég bara eitt gott spark í síðuna og mér sagt að þegja..
eftir allt þetta þegar gamla var búinn að sækja mig á lögreglustöðina etc, var mér bara tjáð það að ég væri heppinn að lögreglan ætlaði ekki að gera meira mál út úr þessu..
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Nei okei kommon, hefði hann verið með smá stæla hefðu þeir allaveganna geta hent honum út eða skutlað honum heim eða hringt á foreldra en að brjóta náungann og henda honumm inn í lögreglubíl fyrir framan alla vini hans og taka af honum ipodinn. Þessi "eitt leiðir af öðru" kafli að þar gæti vinur minn bar averið með smá kjaft en ekkert ofbeldi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Axxent ertu viss um að þú hafir ekki verið búinn að ögra þeim eitthvað?
Er ekki að segja að það réttlæti slæma meðferð á þér, en þessir menn eru í þrasi allar nætur og mælirinn oft fullur hjá þeim.
Er ekki að segja að það réttlæti slæma meðferð á þér, en þessir menn eru í þrasi allar nætur og mælirinn oft fullur hjá þeim.
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
GuðjónR skrifaði:Axxent ertu viss um að þú hafir ekki verið búinn að ögra þeim eitthvað?
Er ekki að segja að það réttlæti slæma meðferð á þér, en þessir menn eru í þrasi allar nætur og mælirinn oft fullur hjá þeim.
Guðjón kominn á stjá... RUN!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Þegar lögreglan biður þig um að gera eitthvað þá geriru það. Þetta er ekki flókið. Í 99.9999% tilfella sem að svona sögur koma upp þá er það þegar bjánar hlýða ekki lögreglunni.
Samkvæmt lögum um áfengi ber lögreglu skylda til þess að gera allt áfengi sem einstaklingar undir 20 ára hafa undir höndum og hella því.
Samkvæmt lögum um áfengi ber lögreglu skylda til þess að gera allt áfengi sem einstaklingar undir 20 ára hafa undir höndum og hella því.
PS4
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
ertu búin að fara niður á slysó og fá áverkavottorð?
maður hefur nú heyrt þessa sömu tuggu áður að "ég gerði ekkert, var bara að tala við löggurnar og þá var ég handekinn" en ég vill samt taka það fram að ég er ekki að réttlæta ofbeldi lögreglunar. Bara ekki vera með kjaft við lögguna, það leysir ekkert.
maður hefur nú heyrt þessa sömu tuggu áður að "ég gerði ekkert, var bara að tala við löggurnar og þá var ég handekinn" en ég vill samt taka það fram að ég er ekki að réttlæta ofbeldi lögreglunar. Bara ekki vera með kjaft við lögguna, það leysir ekkert.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: (ó)lögleg handtaka?
Sorry, ég er kannski ofboðslega leiðinlegur, en þegar löggan er mætt á svæðið þá eru alltaf einhverjir tappar sem vilja vera töff og spyrja lögguna hvort þeir hafi heimild, leyfi, hvort þeir séu innan síns valdsviðs og blablabla.
Ef þið ætlið að segja mér að þið hafið ekki verið að reyna að skapa nein vandræði heldur bara hræddir um að það hafi verið að brjóta á rétti ykkar, þá sorry trúi ég því ekki. Það hafa líklega flestir hérna meiri reynslu af áfengi heldur en þið og vita alveg hvernig skapið breytist við neyslu áfengis og maður fer að hafa ótrúlega gaman að einmitt einhverju svona, spyrja spurninga því maður heldur að maður sé svo snjall og viti allt og bara vera með almenn drykkjulæti.
Ég allavega hef ekki enn kynnst þeirri manneskju sem egóið vex ekki margfalt í eftir nokkra bjóra.
Ég er á móti ofbeldi lögreglu, en ég er einnig á móti því að fólk sýni lögreglunni óvirðingu. Þeir sem gera það mega mín vegna alveg vera aðeins tuskaðir til svo lengi sem það veldur ekki miklum/varanlegum líkamsmeiðingum svo þeir hugsi sig um tvisvar áður en þeir geri það aftur eða hvetji aðra til að gera slíkt hið sama. Starf lögreglunnar er mjög vanmetið og þeir eiga ekki að þurfa að hlusta á einhverja tappa röflandi í sér um að þeir séu utan síns valdsviðs þegar þeir eru það svo sannarlega ekki. Held þið megið alveg treysta því að sá lögreglumaður sem bankar upp á hjá ykkur er með lögin betur á hreinu og hvað hann má og hvað hann má ekki heldur en þið.
Ef þið ætlið að segja mér að þið hafið ekki verið að reyna að skapa nein vandræði heldur bara hræddir um að það hafi verið að brjóta á rétti ykkar, þá sorry trúi ég því ekki. Það hafa líklega flestir hérna meiri reynslu af áfengi heldur en þið og vita alveg hvernig skapið breytist við neyslu áfengis og maður fer að hafa ótrúlega gaman að einmitt einhverju svona, spyrja spurninga því maður heldur að maður sé svo snjall og viti allt og bara vera með almenn drykkjulæti.
Ég allavega hef ekki enn kynnst þeirri manneskju sem egóið vex ekki margfalt í eftir nokkra bjóra.
Ég er á móti ofbeldi lögreglu, en ég er einnig á móti því að fólk sýni lögreglunni óvirðingu. Þeir sem gera það mega mín vegna alveg vera aðeins tuskaðir til svo lengi sem það veldur ekki miklum/varanlegum líkamsmeiðingum svo þeir hugsi sig um tvisvar áður en þeir geri það aftur eða hvetji aðra til að gera slíkt hið sama. Starf lögreglunnar er mjög vanmetið og þeir eiga ekki að þurfa að hlusta á einhverja tappa röflandi í sér um að þeir séu utan síns valdsviðs þegar þeir eru það svo sannarlega ekki. Held þið megið alveg treysta því að sá lögreglumaður sem bankar upp á hjá ykkur er með lögin betur á hreinu og hvað hann má og hvað hann má ekki heldur en þið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Klemmi skrifaði:Sorry, ég er kannski ofboðslega leiðinlegur, en þegar löggan er mætt á svæðið þá eru alltaf einhverjir tappar sem vilja vera töff og spyrja lögguna hvort þeir hafi heimild, leyfi, hvort þeir séu innan síns valdsviðs og blablabla.
Ef þið ætlið að segja mér að þið hafið ekki verið að reyna að skapa nein vandræði heldur bara hræddir um að það hafi verið að brjóta á rétti ykkar, þá sorry trúi ég því ekki. Það hafa líklega flestir hérna meiri reynslu af áfengi heldur en þið og vita alveg hvernig skapið breytist við neyslu áfengis og maður fer að hafa ótrúlega gaman að einmitt einhverju svona, spyrja spurninga því maður heldur að maður sé svo snjall og viti allt og bara vera með almenn drykkjulæti.
Ég allavega hef ekki enn kynnst þeirri manneskju sem egóið vex ekki margfalt í eftir nokkra bjóra.
Ég er á móti ofbeldi lögreglu, en ég er einnig á móti því að fólk sýni lögreglunni óvirðingu. Þeir sem gera það mega mín vegna alveg vera aðeins tuskaðir til svo lengi sem það veldur ekki miklum/varanlegum líkamsmeiðingum svo þeir hugsi sig um tvisvar áður en þeir geri það aftur eða hvetji aðra til að gera slíkt hið sama. Starf lögreglunnar er mjög vanmetið og þeir eiga ekki að þurfa að hlusta á einhverja tappa röflandi í sér um að þeir séu utan síns valdsviðs þegar þeir eru það svo sannarlega ekki. Held þið megið alveg treysta því að sá lögreglumaður sem bankar upp á hjá ykkur er með lögin betur á hreinu og hvað hann má og hvað hann má ekki heldur en þið.
Algjörlega sammála þessu.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Klemmi skrifaði:Sorry, ég er kannski ofboðslega leiðinlegur, en þegar löggan er mætt á svæðið þá eru alltaf einhverjir tappar sem vilja vera töff og spyrja lögguna hvort þeir hafi heimild, leyfi, hvort þeir séu innan síns valdsviðs og blablabla.
Ef þið ætlið að segja mér að þið hafið ekki verið að reyna að skapa nein vandræði heldur bara hræddir um að það hafi verið að brjóta á rétti ykkar, þá sorry trúi ég því ekki. Það hafa líklega flestir hérna meiri reynslu af áfengi heldur en þið og vita alveg hvernig skapið breytist við neyslu áfengis og maður fer að hafa ótrúlega gaman að einmitt einhverju svona, spyrja spurninga því maður heldur að maður sé svo snjall og viti allt og bara vera með almenn drykkjulæti.
Ég allavega hef ekki enn kynnst þeirri manneskju sem egóið vex ekki margfalt í eftir nokkra bjóra.
Ég er á móti ofbeldi lögreglu, en ég er einnig á móti því að fólk sýni lögreglunni óvirðingu. Þeir sem gera það mega mín vegna alveg vera aðeins tuskaðir til svo lengi sem það veldur ekki miklum/varanlegum líkamsmeiðingum svo þeir hugsi sig um tvisvar áður en þeir geri það aftur eða hvetji aðra til að gera slíkt hið sama. Starf lögreglunnar er mjög vanmetið og þeir eiga ekki að þurfa að hlusta á einhverja tappa röflandi í sér um að þeir séu utan síns valdsviðs þegar þeir eru það svo sannarlega ekki. Held þið megið alveg treysta því að sá lögreglumaður sem bankar upp á hjá ykkur er með lögin betur á hreinu og hvað hann má og hvað hann má ekki heldur en þið.
amen
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Snuddi skrifaði:Klemmi skrifaði:Sorry, ég er kannski ofboðslega leiðinlegur, en þegar löggan er mætt á svæðið þá eru alltaf einhverjir tappar sem vilja vera töff og spyrja lögguna hvort þeir hafi heimild, leyfi, hvort þeir séu innan síns valdsviðs og blablabla.
Ef þið ætlið að segja mér að þið hafið ekki verið að reyna að skapa nein vandræði heldur bara hræddir um að það hafi verið að brjóta á rétti ykkar, þá sorry trúi ég því ekki. Það hafa líklega flestir hérna meiri reynslu af áfengi heldur en þið og vita alveg hvernig skapið breytist við neyslu áfengis og maður fer að hafa ótrúlega gaman að einmitt einhverju svona, spyrja spurninga því maður heldur að maður sé svo snjall og viti allt og bara vera með almenn drykkjulæti.
Ég allavega hef ekki enn kynnst þeirri manneskju sem egóið vex ekki margfalt í eftir nokkra bjóra.
Ég er á móti ofbeldi lögreglu, en ég er einnig á móti því að fólk sýni lögreglunni óvirðingu. Þeir sem gera það mega mín vegna alveg vera aðeins tuskaðir til svo lengi sem það veldur ekki miklum/varanlegum líkamsmeiðingum svo þeir hugsi sig um tvisvar áður en þeir geri það aftur eða hvetji aðra til að gera slíkt hið sama. Starf lögreglunnar er mjög vanmetið og þeir eiga ekki að þurfa að hlusta á einhverja tappa röflandi í sér um að þeir séu utan síns valdsviðs þegar þeir eru það svo sannarlega ekki. Held þið megið alveg treysta því að sá lögreglumaður sem bankar upp á hjá ykkur er með lögin betur á hreinu og hvað hann má og hvað hann má ekki heldur en þið.
amen
Snuddi snudda?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: (ó)lögleg handtaka?
Lögreglan á ekki að beita svo miklu ofbeldi að þeir brjóti bein, það er í næst mestu neyð.
Algjörlega óverjandi aðgerðir, hugsið ykkur ef þetta væri ekki lögreglumaður. Væri þetta ekki í blöðunum að eldri maður braut bein í unglingi ?
Hvernig myndi það vera borðliggjandi ? Hann myndi segja að hann hefði bara verið að verja sig, en mótrökin væru ávalt að hann hefði beitt allt of miklu valdi.
Afhverju er það öðruvísi í þessu dæmi ?
Ef 14 ára gutti væri með stæla við mig myndi ég löðrunga hann og handjárna hann, ekki skella honum niður og ganga frá honum með svo miklu valdi að brjóta í honum bein. Slíkir menn hafa ekkert að gera í lögreglunni og gera ekkert nema eyðileggja orðspor lögreglunnar, sem er btw í molum þessa stundina fyrir að hafa ekki bara örfáa svoleiðis svarta sauði, heldur eru þessir menn komnir nálægt meirihluta.
Algjörlega óverjandi aðgerðir, hugsið ykkur ef þetta væri ekki lögreglumaður. Væri þetta ekki í blöðunum að eldri maður braut bein í unglingi ?
Hvernig myndi það vera borðliggjandi ? Hann myndi segja að hann hefði bara verið að verja sig, en mótrökin væru ávalt að hann hefði beitt allt of miklu valdi.
Afhverju er það öðruvísi í þessu dæmi ?
Ef 14 ára gutti væri með stæla við mig myndi ég löðrunga hann og handjárna hann, ekki skella honum niður og ganga frá honum með svo miklu valdi að brjóta í honum bein. Slíkir menn hafa ekkert að gera í lögreglunni og gera ekkert nema eyðileggja orðspor lögreglunnar, sem er btw í molum þessa stundina fyrir að hafa ekki bara örfáa svoleiðis svarta sauði, heldur eru þessir menn komnir nálægt meirihluta.
Re: (ó)lögleg handtaka?
Var ekki eh fár um dagin þegar einn Lögreglumaður tók eh ungling hálstaki fyrir búðar þjófnað eða hvað það nú var?
Náðist á security cam.
Minnir að sá hafi verið í afleisingum og hafi verið vikið úr starfi eftir það.
Náðist á security cam.
Minnir að sá hafi verið í afleisingum og hafi verið vikið úr starfi eftir það.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850