Jæja. Mörgum hefur eflaust brugðið við að lesa titilinn.
Serverinn minn! líf mitt og yndi undanfarin ár gaf upp öndina áðan.
Þetta er einstaklega sorglegt sérstaklega vegna þess að þetta er sami turn, móðurborð ofl. og sá um vaktina okkar einu og sönnu nokkur fyrstu árin sín.
Jarðaförin verður auglýst síðar.
Sorgarstund ).....: Vaktin er dauð !
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Sorgarstund ).....: Vaktin er dauð !
- Viðhengi
-
- kross.jpg (1.65 KiB) Skoðað 1130 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Sorgarstund ).....: Vaktin er dauð !
jesús kristur ekki koma með svona titla maður!!
hálffékk hjartaáfall við að sjá þetta, byrjaði strax að pæla hvað maður ætti að setja sem upphafssíðu
hálffékk hjartaáfall við að sjá þetta, byrjaði strax að pæla hvað maður ætti að setja sem upphafssíðu
-Need more computer stuff-
Re: Sorgarstund ).....: Vaktin er dauð !
Hiklaust að selja þetta í litlum brotum, líkt og gert var með Berlínarmúrinn...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Sorgarstund ).....: Vaktin er dauð !
lukkuláki skrifaði:Jæja. Mörgum hefur eflaust brugðið við að lesa titilinn.
Serverinn minn! líf mitt og yndi undanfarin ár gaf upp öndina áðan.
Þetta er einstaklega sorglegt sérstaklega vegna þess að þetta er sami turn, móðurborð ofl. og sá um vaktina okkar einu og sönnu nokkur fyrstu árin sín.
Jarðaförin verður auglýst síðar.
WTF! drapstu Vaktina!
Re: Sorgarstund ).....: Vaktin er dauð !
sssoo cold
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Sorgarstund ).....: Vaktin er dauð !
GuðjónR skrifaði:lukkuláki skrifaði:Jæja. Mörgum hefur eflaust brugðið við að lesa titilinn.
Serverinn minn! líf mitt og yndi undanfarin ár gaf upp öndina áðan.
Þetta er einstaklega sorglegt sérstaklega vegna þess að þetta er sami turn, móðurborð ofl. og sá um vaktina okkar einu og sönnu nokkur fyrstu árin sín.
Jarðaförin verður auglýst síðar.
WTF! drapstu Vaktina!
Nei ég gerði ekkert
það eru farnir þéttar á helv. móðurborðinu.
En jú það var alveg kominn tími til að endurnýja þannig að nú tekur við skemmtilegur tími við að ákveða hvað maður setur upp í staðinn.
Var með á þessum Windows Home Server og bara gaman að fikta í honum hann var samt einhvernvegin ekki alveg eins og ég óskaði mér þannig að kannski prófar maður Linux eða eitthvað næst.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.