Tölvufaðirvorið
Sent: Fös 03. Jún 2011 21:46
Faðir vor,
þú sem ert í tölvunni,
helgist þitt stýrikerfi ( Windows 7 ),
verði þin vilji,
svo á skjá
sem í prentara.
Leið oss ei í kerfisvillu
en frelsa oss frá löngum biðtíma.
Gef oss í dag vora daglegu útskrift
og fyrirgef oss villur í innslætti
þótt við fyrirgefum engar villur í forriti,
því þitt er kerfið,
valdið og fólkið,
að eilífu
ENTER
þú sem ert í tölvunni,
helgist þitt stýrikerfi ( Windows 7 ),
verði þin vilji,
svo á skjá
sem í prentara.
Leið oss ei í kerfisvillu
en frelsa oss frá löngum biðtíma.
Gef oss í dag vora daglegu útskrift
og fyrirgef oss villur í innslætti
þótt við fyrirgefum engar villur í forriti,
því þitt er kerfið,
valdið og fólkið,
að eilífu
ENTER