Síða 1 af 1

Tölvufaðirvorið

Sent: Fös 03. Jún 2011 21:46
af bulldog
Faðir vor,
þú sem ert í tölvunni,
helgist þitt stýrikerfi ( Windows 7 ),
verði þin vilji,
svo á skjá
sem í prentara.
Leið oss ei í kerfisvillu
en frelsa oss frá löngum biðtíma.
Gef oss í dag vora daglegu útskrift
og fyrirgef oss villur í innslætti
þótt við fyrirgefum engar villur í forriti,
því þitt er kerfið,
valdið og fólkið,
að eilífu
ENTER

Re: Tölvufaðirvorið

Sent: Fös 03. Jún 2011 21:52
af guttalingur
bulldog skrifaði:Faðir vor,
þú sem ert í tölvunni,
helgist þitt stýrikerfi ( Windows 7 ),
verði þin vilji,
svo á skjá
sem í prentara.
Leið oss ei í kerfisvillu
en frelsa oss frá löngum biðtíma.
Gef oss í dag vora daglegu útskrift
og fyrirgef oss villur í innslætti
þótt við fyrirgefum engar villur í forriti,
því þitt er kerfið,
valdið og fólkið,
að eilífu
ENTER


?...

Re: Tölvufaðirvorið

Sent: Fös 03. Jún 2011 22:35
af coldcut
bulldog skrifaði:Leið oss ei í kerfisvillu

.
.
.

þótt við fyrirgefum engar villur í forriti,


en samt notarðu Windows? :-k

Re: Tölvufaðirvorið

Sent: Lau 04. Jún 2011 00:11
af zedro
Mynd

Re: Tölvufaðirvorið

Sent: Mið 08. Jún 2011 13:55
af bulldog
Já svona er tölvufaðir vorið strumparnir mínir :megasmile

Re: Tölvufaðirvorið

Sent: Mið 08. Jún 2011 17:51
af Klaufi
coldcut skrifaði:
bulldog skrifaði:Leið oss ei í kerfisvillu

.
.
.

þótt við fyrirgefum engar villur í forriti,


en samt notarðu Windows? :-k


Þú veist hvernig þetta trúarsöfnuða lið er.. [-o<