Síða 1 af 1
Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 09:48
af mundivalur
Sælir
Er eitthvað hægt að verðleggja svona forngrip,ég er ekki með allar upplýsingar um dótið núna.
Veit bara að hún er í góðu lagi og svona gripur á ekki heima í einhverri geymslu
Hvað segja menn og konur
http://lowendmac.com/compact/macintosh-classic.html
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 12:29
af Einarr
Skal hirða hann
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 13:44
af Gummzzi
8 MHz cpu, 1 mb ram, 76W power supply
Oh dear god !
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 13:46
af blitz
Hringrás tekur á móti svona
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 13:47
af worghal
nice, þetta er svona föndur græja
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 13:48
af AntiTrust
Fyrir safnara er þetta classic, örugglega til menn sem henda e-rjum þúsundköllum í þig fyrir þetta - vandamálið er líklega að finna þá.
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 14:38
af coldcut
AntiTrust skrifaði:Fyrir safnara er þetta classic, örugglega til menn sem henda e-rjum þúsundköllum í þig fyrir þetta - vandamálið er líklega að finna þá.
ég veit um stað þar sem menn væru tilbúnir að kaupa þetta. Ég vil bara helst ekki nefna það á nafn hér...
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 14:50
af biturk
allavega ekki henda þessu
óþolandi þegar menn henda svona klassagræjum eins og 90 mac, 286,386,486, commodore og fleir
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 15:15
af Einarr
Ekki henda þessu svo mikil sóun!
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 16:27
af Tiger
Ég skal taka hana á einhverja þúsundkalla.... Fyrsta tölvuan sem systir mín var svona, engin harður diskur heldur þurfti maður nokkra floppy diska með stýrikerfinu á í hvert sinn sem maður kveikti á henni.
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 16:30
af rapport
Ef framtíðin skv. Back To The Future á að rætast þá á þessi að fara í forngripaverlsun...
Re: Spurning um Mac Classic "90?
Sent: Fim 02. Jún 2011 17:54
af lukkuláki
ahhh memories
ég átti svona vél hérna um árið