Síða 1 af 1

Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Mið 01. Jún 2011 23:58
af guttalingur
Hefur einhver selt til tölvuvirknis og eru þeir að borga ágætlega?

á nefninlega stóra fötu af lga 755 örgjörvum og RISA kassa af 512MB SDRAM/DDR/DDR2 kubbum
Síðan eru það allir 250-450W aflgjafarnir og kassi af 40-160GB PATA Diskum


:money :money :money :money :money

(
Segjum að
Fata = 100LGA Kubbar
Kassi1 =250-500512MB kubbar
psu =10-30 250-450W
og segjum 40 PATA diskar

Hvað er verðmat á þessu búnti í ágætu ástandi?
)

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 01:11
af Glazier
Held þeir séu bara að taka notað uppí nýtt..
En getur svosem prófað að hringja og spurja :)

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 12:52
af guttalingur
Glazier skrifaði:Held þeir séu bara að taka notað uppí nýtt..
En getur svosem prófað að hringja og spurja :)


http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... %20Nota%F0

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 12:56
af SolidFeather
Sendu þeim email.

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 13:17
af lukkuláki
guttalingur skrifaði:Hefur einhver selt til tölvuvirknis og eru þeir að borga ágætlega?

á nefninlega stóra fötu af lga 755 örgjörvum og RISA kassa af 512MB SDRAM/DDR/DDR2 kubbum
Síðan eru það allir 250-450W aflgjafarnir og kassi af 40-160GB PATA Diskum


:money :money :money :money :money

(
Segjum að
Fata = 100LGA Kubbar
Kassi1 =250-500512MB kubbar
psu =10-30 250-450W
og segjum 40 PATA diskar

Hvað er verðmat á þessu búnti í ágætu ástandi?
)



Get ekki ímyndað mér að þeir hafi áhuga á þessu gamla dóti til hvers að eyða peningum í gamalt og nánast verðlaust dót.
Gerir ekkert til að athuga það samt

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 13:19
af guttalingur
lukkuláki skrifaði:
guttalingur skrifaði:Hefur einhver selt til tölvuvirknis og eru þeir að borga ágætlega?

á nefninlega stóra fötu af lga 755 örgjörvum og RISA kassa af 512MB SDRAM/DDR/DDR2 kubbum
Síðan eru það allir 250-450W aflgjafarnir og kassi af 40-160GB PATA Diskum


:money :money :money :money :money

(
Segjum að
Fata = 100LGA Kubbar
Kassi1 =250-500512MB kubbar
psu =10-30 250-450W
og segjum 40 PATA diskar

Hvað er verðmat á þessu búnti í ágætu ástandi?
)



Get ekki ímyndað mér að þeir hafi áhuga á þessu gamla dóti til hvers að eyða peningum í gamalt og nánast verðlaust dót.
Gerir ekkert til að athuga það samt


Margt smátt gerir eitt stórt!

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 14:11
af Bjarnikr
DDR2 512 mb er þetta fyrir 333 mhz? mig vantar allveg 3 svoleiðis :)

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 15:00
af Nothing
Ég þekki einmitt strák sem gerði þetta, Hann fékk pening fyrir að selja þeim gamla örgjörva.

Veit hinsvegar ekki hvað það er mikið sem hann fékk.

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 15:52
af braudrist
Þeir tóku gamlan Samsung 24" LCD skjá frá mér á 20 þús. Tók í staðinn 24" BenQ 3D skjá frá þeim og borgaði eitthvað 40-50 á milli. Sparaði mér alla veganna heilmikinn tíma.

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 18:47
af guttalingur
Bjarnikr skrifaði:DDR2 512 mb er þetta fyrir 333 mhz? mig vantar allveg 3 svoleiðis :)


Bæði 333 og 400

Re: Tölvuvirkni að kaupa notað...

Sent: Fim 02. Jún 2011 18:51
af guttalingur
Nothing skrifaði:Ég þekki einmitt strák sem gerði þetta, Hann fékk pening fyrir að selja þeim gamla örgjörva.

Veit hinsvegar ekki hvað það er mikið sem hann fékk.


Þeir myndu missa kjálkan niður á gólf

Ef ég færi þarna og sturtaði heilum pappakassa af 512MB kubbum og borðið þeirra!