Síða 1 af 1
Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 21:58
af gvendur4
Ég er s.s að fara til Parísar núna eftir nokkra daga.. og var að íhuga að kaupa mér PS3 þar..
Er eitthvað vesen að taka hana til Íslands..?
Re: Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 21:59
af gardar
Neinei, ekki ef þú borgar tollinn af henni
Re: Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 22:00
af lukkuláki
Alls ekki EF þú stoppar í tollinum og borgar VSK af henni. En ef ekki þá getur það orðið mikið vesen
Re: Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 22:02
af gvendur4
Hvað er VSK hár á svona vörum?
Re: Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 22:05
af worghal
25.5% ?
Re: Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 22:18
af aevar86
Þú mátt taka inn eitthvað visst mikið án þess að borga neitt fyrir það.
Ég keypti xbox í Bandaríkjunum, var stoppaður og ekkert mál. Þurfti ekkert að borga.
Re: Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 23:32
af IL2
Re: Útlandaferð
Sent: Þri 31. Maí 2011 23:49
af Gúrú
Og þó svo væri að PS3 kostaði eitthvað rétt yfir 32.500 þá er það allt í lagi vegna þess að vaskur er einungis greiddur á mismuni verðs og 32.500 krónanna,
stoppa með þetta í tollinum ekki spurning.
(Sýnist þetta enda í 663. króna virðisaukaskattsgreiðslu ef þeir reikna raunvirðið ennþá út eins og þegar að bróðir minn fór þarna í gegn með rafmagnsgítar(Buy new á Amazon))