Síða 1 af 2

ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 21:15
af bulldog
Þá er ég búinn að panta Vertex 3 120 gb ssd MAX IOPS diskinn http://buy.is/product.php?id_product=9207941

Seldi Crucial 120 gb diskinn minn á 26 þús og núna er bara að bíða.

Hvernig list ykkur á þessa uppfærslu ?

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 21:28
af MatroX
Eiginlega mjög pointless. Þú varst með góðan ssd fyrir. Hefðir fengið meira útúr öðru skjákorti t.d

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 21:48
af bulldog
já það fer eftir því í hvað maður notar vélina.

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 22:02
af halli7
hefði nú verið betra að uppfæra aðstöðuna hjá þér

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 22:28
af hsm
@bulldog
það er lágmarks kurteisi að svara skilaboðum (PM) ](*,)
Sendi þér tilboð í þennan disk 14.maí

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 22:35
af Tiger
Nú þarftu bara betra móðurborð til að þessi diskur njóti sín ;).....veist hvað þú átt að uppfæra næsta allavegana.

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 22:50
af Bioeight
Mjög flottur diskur.
Þó að Crucial diskurinn hafi verið góður líka þá er Vertex 3 að skora 10-20% hærra í flestum benchmarks, það er án SATA3 og ekki Max IOPS sem þú ert með, þannig að það er bara betra! *öfund*

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 23:46
af FreyrGauti
Er ekki komið nóg af þráðum hjá þér um þessa pointless uppfærslu?

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Þri 31. Maí 2011 23:51
af Gunnar
FreyrGauti skrifaði:Er ekki komið nóg af þráðum hjá þér um þessa pointless uppfærslu?

hann var í 15XX comments og var lækkaður niður í 13XX fyrir stuttu. Ekki lengi að posthóra því upp aftur í 15XX....

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 00:10
af Plushy
Spurning um að gera ekki þráð fyrir hann þar sem hann getur fengið samþykki annarra í staðinn fyrir að gera alltaf nýja þræði.

Flottur SSD Diskur samt. Hversu mikið er hann bottleneckaður á svona móðuborði?

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 02:11
af bulldog
Snuddi :

hvaða móðurborð mælirðu með ?

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 04:08
af vesley
bulldog skrifaði:Snuddi :

hvaða móðurborð mælirðu með ?



Ég mæli með Gigabyte desk....

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 07:59
af bulldog
desk hvað heitir það meira ?

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 08:31
af vesley
bulldog skrifaði:desk hvað heitir það meira ?



Office desk

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 14:25
af Tiger
bulldog skrifaði:Snuddi :

hvaða móðurborð mælirðu með ?


This or this og this

Allavegna yrði eitthvað af þessu fyrir valinu hjá mér... en það þýðir líka að þú þarft nýjan örgjörva ha ha ha. Held ég sé ekki að ljúga þegar ég segi að X58 chipsettið styðji ekki SATA3 nema með onboard 3rd party controler eins og Marvell.....sem einfaldlega virkar ekki sem skyldi.

Eða fá þér onborad raid card, gaman af þessu :)

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:07
af HelgzeN
hérna var að pæla er 120gb ocz vertex 3 minnst hjá þeim? eru þeir ekki með 90 gb diska ? ;S

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:09
af bulldog
Snuddi : ](*,) ](*,) ](*,) hvernig MÓÐURBORÐI OG ÖRGJÖRVA MÆLIRÐU MEÐ AÐ ÉG FARI Í ÞÁ :mad :mad :mad :mad :mad Sandybridge dæmi gargh og þá þarf ég nýtt minni líka ..... þetta á eftir að kosta mig lágmark 150 þúsund :mad :mad :mad :mad

Mér líst ágætlega á þetta

http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3847#

og ef ég fer í sandybridge i7-2600k segðu mér að ég gæti notað redline minnið mitt áfram ....

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:13
af vesley
bulldog skrifaði:Snuddi : ](*,) ](*,) ](*,) hvernig MÓÐURBORÐI OG ÖRGJÖRVA MÆLIRÐU MEÐ AÐ ÉG FARI Í ÞÁ :mad :mad :mad :mad :mad Sandybridge dæmi gargh og þá þarf ég nýtt minni líka ..... þetta á eftir að kosta mig lágmark 150 þúsund :mad :mad :mad :mad



Þarft ekkert endilega nýtt minni getur bara notað 4 af Redline minnunum og selt hin 2 eða notað þau í eitthvað annað.

Svo ef þú selur x58 móðurborðið og örgjörvann með þá verður þetta ekkert brjálað dýrt.


En að mínu mati væri það gagnslaus uppfærsla eins og mér fannst þessi SSD vera gagnslaus uppfærsla frá Crucial.

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:16
af bulldog
helvítis uppfærslufíkn ....... en ég vil ekki læknast [-(

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:23
af MatroX
vesley skrifaði:
bulldog skrifaði:Snuddi : ](*,) ](*,) ](*,) hvernig MÓÐURBORÐI OG ÖRGJÖRVA MÆLIRÐU MEÐ AÐ ÉG FARI Í ÞÁ :mad :mad :mad :mad :mad Sandybridge dæmi gargh og þá þarf ég nýtt minni líka ..... þetta á eftir að kosta mig lágmark 150 þúsund :mad :mad :mad :mad



Þarft ekkert endilega nýtt minni getur bara notað 4 af Redline minnunum og selt hin 2 eða notað þau í eitthvað annað.

Svo ef þú selur x58 móðurborðið og örgjörvann með þá verður þetta ekkert brjálað dýrt.


En að mínu mati væri það gagnslaus uppfærsla eins og mér fannst þessi SSD vera gagnslaus uppfærsla frá Crucial.


ég mæli ekki eiginlega alls ekki með þessum redline minnum með sandy. ég fékk endalaust af bsods útaf þeim. þurfti að runa þau á 1333mhz og cas9 til að fá ekki bsod. svo þegar ég fékk mér 1.5v minni þá lagaðist þetta allt. ég talaði við support teamið hjá mushkin utaf þessu og þeir sögðust vita af þessum vanda og vildu meina að þau væru bara "bugguð" með Sandy. þannig að ég mæli með nýjum minnum. en nei þetta er ekki að fara kosta þig 150þús. þetta kostaði mig 18þús að fara úr i7 950, Gigabyte x58-ud3r og redline minnum Í i7 2600k, Sabertooth móðurborð og g.skill Ripjaws X minni

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:26
af bulldog
get ég ekki fengið mér bara kort í móðurborðið sem styður sata 3 betur en marvel innbyggða dæmið ?

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:49
af Tiger
bulldog skrifaði:get ég ekki fengið mér bara kort í móðurborðið sem styður sata 3 betur en marvel innbyggða dæmið ?


Júbb. Eða bara Revo Drive X2 :) (já eða X3 eða R4 sem fer að koma, 2,7GB/s og 330.000 IPOS)

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 20:51
af bulldog
hvar finn ég svona kort ?

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 22:18
af AntiTrust
bulldog skrifaði:hvar finn ég svona kort ?


Efast um að þú finnir þetta út í búð á Íslandi.

Re: ssd uppfærsla.

Sent: Mið 01. Jún 2011 22:19
af bulldog
þá sérpanta ég það :D