Síða 1 af 1
Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 17:29
af Kristján
Sælir
einhver sem hefur farið með bílinn sinn i djúphreinsun hjá einhverjum og verið virkilega ánægður með útkomuna.
vantar að djúphreina minn vegna hugsanlegra sölu á næstunni.
takk
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:03
af demaNtur
Koma með hann til mín í fjölsmiðjuna
Hefur enginn komið so far með bíl til baka vegna lélegra vinnuaðferða (þas. til að láta gera eitthvað aftur/betur)
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:05
af Nördaklessa
Bón & Púst á Egilstöðum, mjög sáttur við þá
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:06
af Kristján
ertu með eitthvern verðlista og hvernig djúpgreinsiði? hvað efni notiði?
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:11
af guttalingur
demaNtur skrifaði:Koma með hann til mín í fjölsmiðjuna
Hefur enginn komið so far með bíl til baka vegna lélegra vinnuaðferða (þas. til að láta gera eitthvað aftur/betur)
Þú líka í fjölsmiðjunni!
ég er í raftækjadeildinni
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:16
af Guðni Massi
svo er alltaf hægt að gera þetta bara svona:
http://www.youtube.com/watch?v=Iyoxv3D8qiEannars ég hef bara farið til sjálfs míns í djúphreinsun.
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:19
af demaNtur
Kristján skrifaði:ertu með eitthvern verðlista og hvernig djúpgreinsiði? hvað efni notiði?
Man nú ekki verðið enn hringdu bara uppeftir, já.is og Fjölsmiðjan kópavogi, notum vatn með spes djúphreinsi-sápu og djúphreinsi vél, eigum líka til lyktarefni til að blanda útí sápuna
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:21
af axyne
Re: Djúphreinsun
Sent: Þri 31. Maí 2011 18:32
af Kristján
bjalla í fjölsmiðjuna á morgun
en gleymdi kannski að taka það fram að ég er á höfuðborgarsvæðinu