Loforð um viðskipti.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Loforð um viðskipti.
Sælir félagar.
Mig langaði til þess að bera smá undir ykkur. Ég gerði tilboð í tölvupakka hérna á vaktinni með tilboð upp á 22 þús. Ég fékk eftirfarandi skilaboð :
Re: Íhlutapakki til sölu (E7400, Asus P43, 4GB, CM V8)
Sent at: Mið 25. Maí 2011 14:17
From: xxxxx
To: bulldog
Ég nenni ekki að standa í þessu lengur og ætla að selja þér íhlutina.
Ég á heima í xxxxx
Síðan skiptumst við á bankaupplýsingum og ég gaf honum heimilisfangið mitt s.s. ég myndi millifæra og hann myndi síðan senda til mín í pósti íhlutina. Ég fékk síðan póst frá honum í dag að það væri búið að bjóða 25 þús ( sem var það sem hans verðmat á hlutunum var í upphafi ) og hvort ég vildi yfirbjóða og ég yrði að svara fljótt. Ég hafði á tilfinningunni að hann væri bara að reyna að plokka nokkra auka þúsundkalla og fannst það ekki heiðarleg framkoma vegna þess að við vorum búnir að gera samkomulag.
Hvað finnst ykkur, er þetta loforð um viðskipti eða ekki ? Mér finnst eins og við höfum verið búnir að ganga frá hvernig þetta ætti að vera og að ég hafi verið svikinn um þau viðskipti sem ég var búinn að gera ráð fyrir að yrðu. Endilega komið með ykkar 5 cent á þetta.
Mig langaði til þess að bera smá undir ykkur. Ég gerði tilboð í tölvupakka hérna á vaktinni með tilboð upp á 22 þús. Ég fékk eftirfarandi skilaboð :
Re: Íhlutapakki til sölu (E7400, Asus P43, 4GB, CM V8)
Sent at: Mið 25. Maí 2011 14:17
From: xxxxx
To: bulldog
Ég nenni ekki að standa í þessu lengur og ætla að selja þér íhlutina.
Ég á heima í xxxxx
Síðan skiptumst við á bankaupplýsingum og ég gaf honum heimilisfangið mitt s.s. ég myndi millifæra og hann myndi síðan senda til mín í pósti íhlutina. Ég fékk síðan póst frá honum í dag að það væri búið að bjóða 25 þús ( sem var það sem hans verðmat á hlutunum var í upphafi ) og hvort ég vildi yfirbjóða og ég yrði að svara fljótt. Ég hafði á tilfinningunni að hann væri bara að reyna að plokka nokkra auka þúsundkalla og fannst það ekki heiðarleg framkoma vegna þess að við vorum búnir að gera samkomulag.
Hvað finnst ykkur, er þetta loforð um viðskipti eða ekki ? Mér finnst eins og við höfum verið búnir að ganga frá hvernig þetta ætti að vera og að ég hafi verið svikinn um þau viðskipti sem ég var búinn að gera ráð fyrir að yrðu. Endilega komið með ykkar 5 cent á þetta.
Re: Loforð um viðskipti.
Lennti í svipuðu hér á spjallinu, finnst þetta í raun bara svik á, eins og í mínu tilfelli munnlegum samning.
821-4914
TheBeerViking
TheBeerViking
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
ef þetta gerðist svona á að banna manninn því þetta eru svik, þú gengur ekki frá viðskiptum og hættir svo við af því að einhver bauð svo hærra.....hann var búinn að lofa vörunni og þar með selja hana þó afhending hefði ekki verið búin að fara fram!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Loforð um viðskipti.
Ég er 100% á því að þegar samþykkt eru viðskipti skal standa við þau. Þessi maður hefur þarna fórnað drengskap sínum og mannorði, auk trausts í viðskiptum, fyrir 3 þúsund krónur.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Loforð um viðskipti.
Varstu búinn að leggja inn á hann?
Ef þú varst búinn að því = svik, annars ekki.
Það kemur fram að þið skiptist á bankaupplýsingum, þú eigir aðbroga og svo skuli hann senda þetta af stað.
Ef þú varst ekki búinn að borga þá varst þú ekki búinn að standa við þinn hluta smkomulagsins heldur (það sem startar svo sendingunni o.s.frv.)+
Spjallið er ekki verslun þar sem hlutirnir eru teknir frá fyrir þig, borga strax eða taka sénsinn...
Ef þú varst búinn að því = svik, annars ekki.
Það kemur fram að þið skiptist á bankaupplýsingum, þú eigir aðbroga og svo skuli hann senda þetta af stað.
Ef þú varst ekki búinn að borga þá varst þú ekki búinn að standa við þinn hluta smkomulagsins heldur (það sem startar svo sendingunni o.s.frv.)+
Spjallið er ekki verslun þar sem hlutirnir eru teknir frá fyrir þig, borga strax eða taka sénsinn...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
Hann er með notendanafnið Tappi og hérna er slóðin á auglýsinguna http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=38536
Það átti að leggja inn á miðvikudaginn og þegar hann sæi millifærsluna hjá sér þá myndi hann senda ihlutina í pósti.
rapport : það fer nú bara eftir því hvernig samkomulagið er.
Það átti að leggja inn á miðvikudaginn og þegar hann sæi millifærsluna hjá sér þá myndi hann senda ihlutina í pósti.
rapport : það fer nú bara eftir því hvernig samkomulagið er.
Re: Loforð um viðskipti.
Því miður er viðskiptasiðferðið hérna á vaktinni og reyndar líka á öðrum stöðum frekar lágt.
Þegar varan er komin í þínar hendur eða peningarnir í hans hendur = samkomulag samþykkt.
Þangað til geta báðir aðilar í raun rift þessu án þess að hinn geti krafist eins né neins, þó það sé talið vont siðferði.
Svo
Ef þú varst búinn að millifæra þá myndi ég krefjast þessa að fá hlutina á umræddu verði.
Ef ekki þá bara merkja viðkomandi sem óæskilegan aðila til að hafa viðskipti við og finna einhvern sem er orði sínu vaxinn.
Þegar varan er komin í þínar hendur eða peningarnir í hans hendur = samkomulag samþykkt.
Þangað til geta báðir aðilar í raun rift þessu án þess að hinn geti krafist eins né neins, þó það sé talið vont siðferði.
Svo
Ef þú varst búinn að millifæra þá myndi ég krefjast þessa að fá hlutina á umræddu verði.
Ef ekki þá bara merkja viðkomandi sem óæskilegan aðila til að hafa viðskipti við og finna einhvern sem er orði sínu vaxinn.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
rapport skrifaði:Varstu búinn að leggja inn á hann?
Ef þú varst búinn að því = svik, annars ekki.
Það kemur fram að þið skiptist á bankaupplýsingum, þú eigir aðbroga og svo skuli hann senda þetta af stað.
Ef þú varst ekki búinn að borga þá varst þú ekki búinn að standa við þinn hluta smkomulagsins heldur (það sem startar svo sendingunni o.s.frv.)+
Spjallið er ekki verslun þar sem hlutirnir eru teknir frá fyrir þig, borga strax eða taka sénsinn...
nú rapport kúturinn minn er ég ekki sammála.
ef einhver segir "ég ætla að segja þér hlutinn" og gefur þér upp bankanúmer er hann búinn að samþykja viðskipti og þar með tilboðið og er að bíða eftir greiðslu
ef að greiðslan dregst lengur en eðlilegt getur talist er ekkert óeðlilegt að hætta við enda er þá ekki búið að standa við hluta samnings en fólk verður líka að gefa manni eins og 24 tíma til að leggja inná því stundum er maður bara upptekin, ekki við tölvu, ekki með auðkennislykil eða tíma til að framkvæma það fyrr en um kvöld eða morgun
ég hef alltaf gefið mér og öðrum 24 tíma áður en ég fer einu sinni að spá í að hætta við viðskipti, loforð er loforð og loforð skulu standa
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
Myndirðu ekki segja að ég ætti að setja hann á listann yfir þá sem lofa viðskiptum en standa ekki við sitt ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
bulldog skrifaði:Myndirðu ekki segja að ég ætti að setja hann á listann yfir þá sem lofa viðskiptum en standa ekki við sitt ?
jú, ég hefði gert það án þess að hika, gott að setja þessar upplýsingar með svo fólk geti líka dæmt sjálft hvort það vilji viðskiptast við hann
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Loforð um viðskipti.
mín skoðun er sú að þetta eru klárlega svik og að hann ætti að standa við þetta að selja þér þetta
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
mér fynnst þetta vera persónubundið og að stjórnandi eigi ekki að banna hann.
Re: Loforð um viðskipti.
þetta var nú aðalega bara smá djók. allavega er ég ekki að fara banna hann.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Loforð um viðskipti.
bulldog skrifaði:en hýða hann opinberlega
Hann er nú ekkert orðinn útrásarvíkingur þrátt fyrir þetta
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
Hlutur er ekki seldur fyrr en hann er seldur, ef hann hefur boðið þér hann á 22k og síðan stuttu síðar fengið boð uppá 25k og þú ekki búinn að borga þá skil ég vel að hann hafi valið að selja hann á 25k.
Ekki nema að þið þekkist persónulega.
Ekki nema að þið þekkist persónulega.
Re: Loforð um viðskipti.
Ekki hengja mig strax
Þegar ég tilkynnti honum að ég vildi selja honum íhlutina þá gerði ég ráð fyrir að hann gæti greitt þetta strax.
Þar sem þessi sala var sett upp sem uppboð þá er minn skilningur á samkomulaginu sem við gerðum að ég samþykkti að hann ætti hæsta boð í íhlutina og ég væri tilbúinn að selja þá á þessu verði.
Auðvitað hefði ég látið hann fá þetta hefði hann lagt inná mig áður en ég fékk hærra tilboð.
Það voru samt mín mistök útskýrt ekki betur hvernig ég skildi þetta samkomulag.
Þegar ég tilkynnti honum að ég vildi selja honum íhlutina þá gerði ég ráð fyrir að hann gæti greitt þetta strax.
Þar sem þessi sala var sett upp sem uppboð þá er minn skilningur á samkomulaginu sem við gerðum að ég samþykkti að hann ætti hæsta boð í íhlutina og ég væri tilbúinn að selja þá á þessu verði.
Auðvitað hefði ég látið hann fá þetta hefði hann lagt inná mig áður en ég fékk hærra tilboð.
Það voru samt mín mistök útskýrt ekki betur hvernig ég skildi þetta samkomulag.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
þú varst búinn að samþykkja að selja mér þetta á ákveðnum degi fyrir ákveðna upphæð þannig að ég gekk að því vísu að það væri sami skilningur af beggja hálfu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 470
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Loforð um viðskipti.
ég tel að um leið og að banka upplýsingar og annað slíkt er farið að sendast á milli, þá er komið samkomulag og loforð um viðskipti
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Loforð um viðskipti.
Ég ætlaði að gefa honum þann kost að geta "neglt" þetta ef honum hlotnaðist peningur fyrr.
En bara svo það sé á hreinu þá var ætlunin ekki að svíkja neinn um neitt.
En bara svo það sé á hreinu þá var ætlunin ekki að svíkja neinn um neitt.
Re: Loforð um viðskipti.
er þá ekki um að gera að þið talist í pm og komist að sanngjörnu samkomulagi.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Loforð um viðskipti.
Það þarf að koma upp almennilegu kerfi ef markaður á að þrífast:
Feedback kerfi
ÖLL tilboð og samskipti eiga sér stað í þræðinum, EKKI í einkaskilaboðum
Hugsanlegur kaupandi hefur x-tíma til að svara seljanda (eins og hérna hefði bulldog kannski 12 tíma til að svara þessu tilboði ef þetta hefði verið gert í þræðinum, ef bulldog svarar ekki þá fellur tilboðið niður og seljandi getur selt öðrum)
Brot á reglum (bjóða og standa ekki við, stunda viðskipti í PM etc) endar á aðvörun og svo permanent IP banni
Ef einhver áhugi er á þessu mæli ég með að menn skoði http://www.avforums.com, markaðurinn þar er mjög vel upp settur, skýrar reglur og brot endar í banni.
Feedback kerfi
ÖLL tilboð og samskipti eiga sér stað í þræðinum, EKKI í einkaskilaboðum
Hugsanlegur kaupandi hefur x-tíma til að svara seljanda (eins og hérna hefði bulldog kannski 12 tíma til að svara þessu tilboði ef þetta hefði verið gert í þræðinum, ef bulldog svarar ekki þá fellur tilboðið niður og seljandi getur selt öðrum)
Brot á reglum (bjóða og standa ekki við, stunda viðskipti í PM etc) endar á aðvörun og svo permanent IP banni
Ef einhver áhugi er á þessu mæli ég með að menn skoði http://www.avforums.com, markaðurinn þar er mjög vel upp settur, skýrar reglur og brot endar í banni.
PS4