Síða 1 af 1

Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Sun 29. Maí 2011 22:19
af Zorglub
Þá sjaldan maður dettur í eitthvað flipp :-"
Datt í þetta föndur með börnunum og það endaði á að gripurinn stóð á borðinu í tvær vikur því þeir neituðu að rífa hann :megasmile

Mynd

ps. tek það fram að skjárinn er tengdur þarna inn á mína vél, guttarnir fá ekki að spila Crysis alveg strax :D

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 00:01
af Sucre
haha þetta er magnað :happy

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 00:03
af MatroX
þetta er bara flott. nenniru að henda inn fleirri myndum.

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 00:37
af worghal
haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi :dissed

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 00:39
af hauksinick
Ætlaði að gera akkúrat svona í mod keppninni.En fann aldrei tíma :mad

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 00:53
af kjarribesti
worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi :dissed

DUPLO ekki LEGO
\:D/

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 01:07
af Glazier
kjarribesti skrifaði:
worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi :dissed

DUPLO ekki LEGO
\:D/

Miklu flottara að gera úr lego.. fleyri kubbar :D
Hitt lúkkar of easy þó svo þetta sé svo sannarlega flott.

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 01:19
af hauksinick
Glazier skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi :dissed

DUPLO ekki LEGO
\:D/

Miklu flottara að gera úr lego.. fleyri kubbar :D
Hitt lúkkar of easy þó svo þetta sé svo sannarlega flott.

Þetta er lego..Sérðu ekki músina,þetta er mx518

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 01:19
af hauksinick
hauksinick skrifaði:
Glazier skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi :dissed

DUPLO ekki LEGO
\:D/

Miklu flottara að gera úr lego.. fleyri kubbar :D
Hitt lúkkar of easy þó svo þetta sé svo sannarlega flott.

Þetta er duplo..Sérðu ekki músina,þetta er mx518

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 01:34
af Glazier
Finnst rosalega freistandi að láta reyna á það að gera svona kassa úr venjulegum lego kubbum..

Vera með sér "loft-inntak" fyrir örgjörvaviftuna og sömuleiðis útblástursgat fyrir hana líka og svo sama með skjákortið og aflgjafann :8)
En ég held ég færi langt með að tæma lego kassann hjá litla bróður mínum ef ég færi í svona tilraunastarfsemi og turninn yrði svoldið marglitaður.

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 19:38
af Leviathan
Lego kæling svo?

Mynd

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 20:30
af wicket
kjarribesti skrifaði:
worghal skrifaði:haha, nice, mig hefur alltaf langað að gera svona úr lego, en átti aldrei nóg af legoi :dissed

DUPLO ekki LEGO
\:D/


Duplo er Lego.

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 21:42
af Zorglub
MatroX skrifaði:þetta er bara flott. nenniru að henda inn fleirri myndum.


Klikkaði á því að mynda framkvæmdina #-o
Þannig að það er eiginlega lítið meira að sýna, er hinsvegar búinn að ákveða að gera þetta aftur við tækifæri og vera þá duglegri með vélina ;)

Re: Alvöru Barebone fyrir börnin!

Sent: Mán 30. Maí 2011 22:07
af Kobbmeister
Kanski maður fari að föndra í sumar :sleezyjoe
Á svona hálfan rúmmeter af lego kubbum niðrí geymslu :P