Síða 1 af 2
Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:01
af mundivalur
Sælir/ar
Ég er kominn með net tregðu,eina sem er fast í vafranum hjá mér er vaktin,mbl,faceb. og eitthvað torrent, sem ég djöflast á reload dag eftir dag
Hvað mæla menn með,ss. eitthvað fyndið,tækni og annað sem ég man ekki
Þið ættuð að hafa ráð við þessu
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:04
af Frost
9gag, Endless Origami, The Oatmeal og svo Oddee.
Mæli með að byrja að Youtube hórast, endalaus skemmtun í því
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:07
af Bjosep
Það er líf utan við internetið
Gætir prufað bækur, jóga, að prjóna peysu, að stoppa í sokka, tekið til, að vaska upp, rómantíska göngutúra á ströndinni og heimsótt gamalt fólk á elliheimili.
Bara tillaga
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:08
af halldorjonz
ja, núna eftir að ég fór í frí þá er ég á youtube sovna 4kltíma á dag
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:11
af Nördaklessa
Bjosep skrifaði:Það er líf utan við internetið
Gætir prufað bækur, jóga, að prjóna peysu, að stoppa í sokka, tekið til, að vaska upp, rómantíska göngutúra á ströndinni og heimsótt gamalt fólk á elliheimili.
Bara tillaga
x2
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:16
af einarhr
ég nota StumbleUpon plugin fyrir Chrome sem er snild ef manni leiðist.
http://www.stumbleupon.com/
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:18
af bulldog
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:20
af beggi90
explosm.com/comics
Svo henda eftirfarandi síðum í google readerinn sinn:
Amazingsuperpowers.com
satwcomic.com
wulffmorgenthaler.com
Ef þér leiðist svakalega þá er góð skemmtun að lesa commentin á DV.is
Minnir mig á velvakanda þegar ég var með moggann.
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:24
af fallen
reddit.
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:34
af AntiTrust
Stumbleupon, og þér mun aldrei leiðast aftur fyrir framan tölvuskjá.
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:34
af bAZik
fallen skrifaði:reddit.
It changes people.
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:38
af mundivalur
Þetta stumbleupon er alveg að virka
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:39
af bAZik
mundivalur skrifaði:Þetta stumbleupon er alveg að virka
Lestu rage comics á reddit. NÚNA!
http://www.reddit.com/r/fffffffuuuuuuuuuuuu/
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:41
af SIKk
4chan.org/b/ ?
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 20:42
af SolidFeather
imgur
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 22:15
af Kobbmeister
Vá hvað þú ert búinn að bjarga mér
Ég er búinn að vera með þetta í 10 mín og ég elska þetta strax.
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 22:21
af CraZy
fallen skrifaði:reddit.
upvote
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Sun 29. Maí 2011 23:51
af gardar
fallen skrifaði:reddit.
zjuver skrifaði:4chan.org/b/ ?
this
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Mán 30. Maí 2011 00:46
af capteinninn
Skoða yfirleitt reddit og mæli alveg með því
Ég get samt ekki sumt á reddit og þar er helst að nefna eitthvað væl um einhvern sem á svo erfitt líf og allir commenta og segja að hann sé fallegasta einstaka snjókornið í heiminum, obama rúnk, rúnk yfir einhverjum þáttum sem er búið að hætta við og fleira.
Kíktu samt á hana, góðir linkar og stundum góðar samræður þarna inná
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Mán 30. Maí 2011 00:52
af hauksinick
leysa krossgátu,spila angry birds,fá sér kaffi,fara í fótabað,lesa niche.Leggja kapal,búa til smoothie,gefa sér handjob,flokka DVD,horfa á idolið.Borga reikninga,skoða albúm,leggja sig,horfa á my girl.
Allt þetta vinur
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Mán 30. Maí 2011 09:28
af mundivalur
Frost skrifaði:9gag, Endless Origami, The Oatmeal og svo Oddee.
Mæli með að byrja að Youtube hórast, endalaus skemmtun í því
Ég ætlaði varla að þora skoða þetta meðan börn væru vakandi
Sá bara fyrir mér eitthvað gróft
9GAG,Endless ORGASUM svo sá ég THE Oatmeal og bara WTF ,svo Oddee (Ó dobble DD)
Maður er ruglaður en bara stundum
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Mán 30. Maí 2011 09:37
af beatmaster
hauksinick skrifaði:leysa krossgátu,spila angry birds,fá sér kaffi,fara í fótabað,lesa niche.Leggja kapal,búa til smoothie,gefa sér handjob,flokka DVD,horfa á idolið.Borga reikninga,skoða albúm,leggja sig,horfa á my girl.
Allt þetta vinur
Þú minn kæri..... ert snillingur
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Mán 30. Maí 2011 09:52
af SIKk
hauksinick skrifaði:horfa á idolið.
Ég hélt með James
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Mán 30. Maí 2011 09:59
af Daz
hauksinick skrifaði:leysa krossgátu,spila angry birds,fá sér kaffi,fara í fótabað,lesa niche.Leggja kapal,búa til smoothie,gefa sér handjob,flokka DVD,horfa á idolið.Borga reikninga,skoða albúm,leggja sig,horfa á my girl.
Allt þetta vinur
Nietzsche
Re: Hvar á að vafra?
Sent: Mán 30. Maí 2011 13:06
af hauksinick
Daz skrifaði:hauksinick skrifaði:leysa krossgátu,spila angry birds,fá sér kaffi,fara í fótabað,lesa niche.Leggja kapal,búa til smoothie,gefa sér handjob,flokka DVD,horfa á idolið.Borga reikninga,skoða albúm,leggja sig,horfa á my girl.
Allt þetta vinur
Nietzsche
Hehe gerði þetta í flýti eftir laginu