Síða 1 af 1

Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 14:02
af GuðjónR
Heitir þetta annars nafhetta?
Ég var að skipta um dekk og passaði mig ekki á því að taka nafhettuna úr felgunni, missti svo dekkið á rönguna, að sjálfsögðu og braut litlu festingarnar aftan á hettunni.
Vitiði um einhvern sem selur svona hettur? Þær þurfa ekki að vera eins og þessi, bara eitthvað sem lokar þessu ljóta gati.
Fór í Ingvar Helgason í gær...þeir vissu ekkert þar.
Og já...ég veit að felgan er skítug :wtf

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 14:09
af AntiTrust
N1 og Stilling voru með þetta, yfirleitt kallað felgumiðja.

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 14:10
af blitz
N1 Fellsmúla hefur alltaf verið með haug af svona miðjum til sölu, geta örugglega fundið eitthvað sem passar

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 14:16
af Jss
B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 14:47
af GuðjónR
Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.


B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.

Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins :)

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 15:16
af gardar
Nennirðu plís að þrífa felgurnar [-o<

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 15:50
af GuðjónR
gardar skrifaði:Nennirðu plís að þrífa felgurnar [-o<

Felgurnar? lol ... ég þyrfti að byrja að þrífa bílinn að innan...en það er eitthvað það leiðinlegasta sem ég geri.

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 16:20
af urban
gardar skrifaði:Nennirðu plís að þrífa felgurnar [-o<


það nenna ekkert allir að vera bílaperrar einsog þú :D

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 19:18
af demaNtur
Þetta er yfirleitt kallað miðjur/felgumiðjur, getur farið á http://www.live2cruize.com/spjall og auglýst þar eftir miðjum :)

Annars bara http://www.ebay.com ;)

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 19:36
af GuðjónR
demaNtur skrifaði:Þetta er yfirleitt kallað miðjur/felgumiðjur, getur farið á http://www.live2cruize.com/spjall og auglýst þar eftir miðjum :)

Annars bara http://www.ebay.com ;)


Hef það í bakhöndinni ef "N1 og Stilling" klikka :)

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 21:02
af guttalingur
GuðjónR skrifaði:
Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.


B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.

Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins :)


Spurning* smurning skurning. *EDIT* Hvað ertu að fokka í þessu?

(Ban on the way ](*,) )

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 21:32
af GuðjónR
guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.


B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.

Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins :)


Spurning* smurning skurning.

(Ban on the way ](*,) )

#-o

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 21:36
af MatroX
mældu gatið upp á mm skjal checka hvort ég finni svona

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 22:09
af everdark
Meðferð bíla segir ýmislegt um innri mann :)

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Sent: Þri 24. Maí 2011 23:26
af GuðjónR
MatroX skrifaði:mældu gatið upp á mm skjal checka hvort ég finni svona

60mm - 61mm sýnist mér gatið vera, plastið á hettunni er eitthvað örlítið stærra um sig 62-63mm svo það tolli í.

everdark skrifaði:Meðferð bíla segir ýmislegt um innri mann :)

True...en ég ætla að hafa mér það til málsbóta að þetta er vinnubíllinn :-"