Síða 1 af 1

"For Dummies" bækur

Sent: Mán 23. Maí 2011 15:42
af HR
Veit einhver hvort það sé búð á Íslandi sem selur gulu og svörtu "for Dummies" bækurnar?

Re: "For Dummies" bækur

Sent: Mán 23. Maí 2011 15:46
af AntiTrust
Bókasala Stúdenta.