Síða 1 af 1

ísland OWNAR... á morgnanna.

Sent: Sun 22. Maí 2011 07:00
af worghal
jæja, þá var maður að koma af jamminu, labbaði niður elliðarárdalinn og svo upp í efra breiðholt og þótt að Ísland sé hræðilegt land fyrir ýmislegt, þá eru sumar morgnarnir á Íslandi þeir bestu í veröldinni.
að labba þarna í nátturinni, engin hljóð í bílum, heit morgun sól, hljóðið í ánni, enginn annar þarna... þetta er allveg YNDISLEGT :D
þetta er einhver besta byrjun á sumari sem ég hef upplifað á minni æfi, þögnin, róin, æðislegt :)

Re: ísland OWNAR... á morgnanna.

Sent: Sun 22. Maí 2011 11:06
af Daz
Sammála því. Ég man þá tíð þegar maður labbaði upp Laugavegin og í gegnum Laugardalinn á leiðinni heim af djamminu, það jafnaði það oft upp að maður væri að fara einn heim :D


Samt eiginlega ekki :thumbsd

Re: ísland OWNAR... á morgnanna.

Sent: Sun 22. Maí 2011 12:56
af bulldog
Hvernig væri að fá sér bara vinnu til að hafa efni á leigubíl :sleezyjoe

Re: ísland OWNAR... á morgnanna.

Sent: Sun 22. Maí 2011 13:22
af Frost
bulldog skrifaði:Hvernig væri að fá sér bara vinnu til að hafa efni á leigubíl :sleezyjoe


Að labba getur verið hin mesta skemmtun :happy

Re: ísland OWNAR... á morgnanna.

Sent: Sun 22. Maí 2011 13:24
af urban
bulldog skrifaði:Hvernig væri að fá sér bara vinnu til að hafa efni á leigubíl :sleezyjoe



þetta er ekki spurning um að hafa efni á leigubíl, þetta er spurning um að njóta veðursins, oft í góðra vina hóp, eftir stórkostlegt kvöld.
semsagt, eiginlega að klára kvöldið :)

Re: ísland OWNAR... á morgnanna.

Sent: Sun 22. Maí 2011 16:15
af bulldog
ég labba í Reykjaneshöllinni ... edrú og með hundinn minn edrú ... Ég bjó í Reykjavík hér áður fyrr og það geta verið ansi langar fjarlægðir sem við erum að tala um þar. Ekki beint mín skemmtun að labba drukkinn í Rvík :face