Síða 1 af 1
Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 18:34
af bulldog
Antec Skeleton Open Air kassi, silfurlitaður án aflgjafa
Hvað ætli að maður geti sett stórann aflgjafa í svona kassa og hvað marga harða diska ? Er þessi ekki málið
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 18:50
af coldcut
Þetta er nú hugsað sem testbench held ég. Enginn tilgangur í öðru...
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:17
af Frussi
Ég veit ekki hvað maður kemur stórum aflgjafa eða mörgum diskum en ég er viss um að það komist sjúklega mikið ryk fyrir í honum
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:21
af bulldog
það eru nú hrikalegar viftur í honum
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:39
af Frussi
Sem blása rykinu inn, ræd?
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:43
af vesley
Frussi skrifaði:Sem blása rykinu inn, ræd?
Ekki beint erfitt að rykhreinsa þennan test-bench. Þetta er líka gert fyrir fólk sem er alltaf að nota nýja íhluti.
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:56
af IL2
Var hann Yank ekki með einn svona?
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:59
af Glazier
Sá svona í Tölvutek einhvertíman.. minnir mig á 49 þús.
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 20:23
af vesley
8 Expansion Slots with room for 11 graphics cards
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 21:33
af SIKk
vesley skrifaði:8 Expansion Slots with room for 11 graphics cards
Öh einhvernveginn sé ég það ekki á myndinni
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Mið 18. Maí 2011 21:49
af Pandemic
• External 2 x 5.25¨
• Internal 2 x 3.5¨
• Optional 4 x 3.5¨ side panel mounted drive trays
250mm viftan heldur mestöllu rykinu í burtu.
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Fim 19. Maí 2011 21:31
af Klemmi
Glazier skrifaði:Sá svona í Tölvutek einhvertíman.. minnir mig á 49 þús.
Var að lenda hjá okkur í dag, en tókum reyndar bara 2stk.-
32900kall... heillar mig reyndar ekki
En samt alveg töff hugmynd
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Fim 19. Maí 2011 21:34
af bulldog
Klemmi er hægt að nota þetta sem kassa undir heimilisvél. Nær það að halda rykinu nægjanlega mikið frá
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Fim 19. Maí 2011 22:05
af halli7
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Fim 19. Maí 2011 23:08
af chaplin
@ Bulldog - af því sem ég best veit er ryk lítið vandamál með þennan kassa.
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Fim 19. Maí 2011 23:10
af Glazier
daanielin skrifaði:@ Bulldog - af því sem ég best veit er ryk lítið vandamál með þennan kassa.
Vegna þess hve auðvelt er að blása það í burtu?
Re: Antec Skeleton Open Air kassi
Sent: Fös 20. Maí 2011 08:02
af kubbur
Smiða lokað glerbúr utan um þennan kassa, hugsa að það kæmi helvíti vel út