Enn meiri ófagleg umræða hjá vefmiðlum
Sent: Mán 16. Maí 2011 19:41
Hvað finnst ykkur um ófaglega umræðu hjá vefmiðlum á Íslandi. Það virðast allir keppast við nafnbirtingar eins og heitann eldinn og til að mynda þá er búið að birta nöfnin hjá bæði gerandi og þolandi í morðmálinu í Heiðmörk og svo mætti lengi telja. Er ekki kominn tími til að setja stopp á svona vitleysu ?
EDIT : http://www.dv.is/blogg/unnur-hrefna-johannsdottir/2011/5/16/dv-fell-profinu/
Hvað gerir svona umfjöllun annað en ala á fordómum í garð fólks með geðraskanir ?
EDIT : http://www.dv.is/blogg/unnur-hrefna-johannsdottir/2011/5/16/dv-fell-profinu/
Hvað gerir svona umfjöllun annað en ala á fordómum í garð fólks með geðraskanir ?