Síða 1 af 1

Cpu PMW viftuvandamál.

Sent: Fös 13. Maí 2011 21:53
af Nördaklessa
sælir! vandamálið mitt er þetta, CPU viftan mín er frekar sein að taka við sér og fer ekkert að bæta við sig snúning fyrr en cpu er kominn yfir 50°, ég er búinn að stilla allt perfect í BIOS að cpu á að vera um 40°, getur verið að viftan sé að gefa sig eða ekki að gera sig? er með Tacens Gelus Pro 120mm pmw viftu. myndi það leysa mín vandamál að fá mér aðra viftu með pmw?