Síða 1 af 1
einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 20:59
af kubbur
mig langar í eitthvað óhollt, any ideas ?
hverjir eru ykkar uppáhalds eftirréttir ?
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 21:07
af FuriousJoe
Heit súkkulaðikaka með ís eða heit eplabaka með ís
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 21:21
af kubbur
ég fæ mér eiginlega alltaf svoleiðis þegar mig langar í eitthvað, langar í eitthvað nýtt
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 21:39
af gissur1
Gerðu pönnukökur, settu ís og kókosbollur inní og bræddu svo mars yfir
Þetta gæti actually bara verið nokkuð gott
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 22:16
af daniellos333
grænmeti og vatnsglas
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 22:22
af ManiO
Gerði fyrir nokkru engifers sorbet sem var fáránlega góður. Það verður án efa eftirréttur sumarsins á mínu heimili.
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 22:56
af steinarorri
Ef ég er að baka pizzur þá geri ég stundum eina "eftirréttapizzu" sem er mjög góð.
Á pizzuna fer nutella súkkulaði krem og niðurskornir bananar
Borið fram heitt með vanilluískúlum....
Fokk this, ég er orðinn svangur
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 23:11
af braudrist
Lífrænt ræktað speltbrauð með spínati og vatnsglas
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Sun 08. Maí 2011 23:47
af birgirdavid
Bara Royal súkkulaði búðing.
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Mán 09. Maí 2011 02:41
af kubbur
gissur1 skrifaði:Gerðu pönnukökur, settu ís og kókosbollur inní og bræddu svo mars yfir
Þetta gæti actually bara verið nokkuð gott
it was awesome
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Mán 09. Maí 2011 04:29
af gissur1
kubbur skrifaði:gissur1 skrifaði:Gerðu pönnukökur, settu ís og kókosbollur inní og bræddu svo mars yfir
Þetta gæti actually bara verið nokkuð gott
it was awesome
Snilld
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Mán 09. Maí 2011 09:27
af Daz
ManiO skrifaði:Gerði fyrir nokkru engifers sorbet sem var fáránlega góður. Það verður án efa eftirréttur sumarsins á mínu heimili.
Vinsamlegast útskýrðu mál þitt!
Re: einhverjir eftirréttisgrísir hérna ?
Sent: Mán 09. Maí 2011 09:35
af ManiO
Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Gerði fyrir nokkru engifers sorbet sem var fáránlega góður. Það verður án efa eftirréttur sumarsins á mínu heimili.
Vinsamlegast útskýrðu mál þitt!
Fyrsta skref er að búa til engifers síróp. Best er að flysja stóra engifers rót, setja smá vatn út í pott ásamt botnfylli af sykri. Leyfa suðunni rétt að koma upp og leyfa þessu síðan að malla þar til að vökvinn er búinn að þykkjast vel. Svo ef menn vilja er hægt að renna þessu í gegnum sigti til að losna við engifersbitana. Leyfa sírópinu svo að kólna.
Síðan bætir maður við safa úr nokkrum súraldinum (lime). Setur þetta svo í ílát, og það inn í frysti. Gott er svo að tjékka á þessu með reglulegu millibili og skrapa með gaffli til þess að koma í veg fyrir of stóra kristalla.
Ef menn vilja nákvæmar tölur þá fann ég uppskriftir að þessu á netinu, sér fyrir engiferssírópið og sorbet, man ekki nákvæmlega hvað af hverju ég notaði.