Síða 1 af 1
Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:11
af gardar
Skate + Parkour + Stóll
Hljómar kjánalega en er alveg lúmskt töff sport
http://www.youtube.com/watch?v=yWjZSjeYOm4Hafa menn eitthvað verið að stunda þetta á Íslandi?
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:24
af KristinnK
Eftir að hafa horft á myndbandið ætla ég að giska að þetta er grínhópur sem er að paródía kyrrsetumenningu nútímans með vísan í hlaupabrettamenningu.
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:27
af gardar
Lítur þannig út en nei, þetta virðist vera alveg real
http://www.sporthocker.com/Getur séð fullt af fleiri myndböndum á youtube, með interviews og fleiru
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:38
af blitz
Gaurar að reyna að selja draslið sitt. Sheisse hvað þetta er asnalegt.
Gæti verið sketch úr SNL
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:41
af gardar
blitz skrifaði:Gaurar að reyna að selja draslið sitt. shjitt hvað þetta er asnalegt..
Gæti verið sketch úr SNL
Er þetta eitthvað asnalegra en t.d. hacky sack?
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:57
af jagermeister
gardar skrifaði:blitz skrifaði:Gaurar að reyna að selja draslið sitt. shjitt hvað þetta er asnalegt..
Gæti verið sketch úr SNL
Er þetta eitthvað asnalegra en t.d. hacky sack?
uuu já hacky sack er osom og þetta eru stólar...
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:58
af braudrist
Ég mundi frekar láta sjá mig í krullu en þessu stóla sporti
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 12:58
af dori
Sjitt hvað þetta er epískt. Líka fáránlega töff að enda alltaf sitjandi og í tjilli eftir trick.
Það er líka svo greinilegt að þetta er ekki skjets/paródía.
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 13:26
af oskar9
2:06 er allveg eitrað svalt, annars er þetta pínu kjánalegt, en þó mörg trick þarna sem þurfa talsverðar æfingar
Re: Sporthocker
Sent: Sun 08. Maí 2011 14:44
af Jim
Þetta mun aldrei ná neinum raunverulegum vinsældum.