Síða 1 af 1

Hvað Thermal Compound nota vaktarar?

Sent: Fös 06. Maí 2011 21:31
af Nördaklessa
var að skella Artic Cooling MX-2 á CPU og GPU og sé talsverðan mun hvað MX-2 Kælikremið er betra en Coolermaster kremið sem ég var með :D kom mér á óvart hvað MX-2 er svaka gott kælikrem :happy
svo, hvað eruð þið að nota? er ekki rétt hjá mér að MX-2 er best?

Re: Hvað Thermal Compound nota vaktarar?

Sent: Fös 06. Maí 2011 21:36
af zdndz
þegar verið er að tala um að eitt sé betra en annað er þá verið að meina að það skili lægri hita?

Re: Hvað Thermal Compound nota vaktarar?

Sent: Fös 06. Maí 2011 22:32
af Nördaklessa
þá er ég að meina að skila lægri hita já

Re: Hvað Thermal Compound nota vaktarar?

Sent: Fös 06. Maí 2011 22:39
af Hargo
Nota yfirleitt Arctic Silver 5

Mynd