Síða 1 af 1

Ný tölva fyrir sirka 80 til 100 þús.

Sent: Fim 05. Maí 2011 20:46
af dogalicius
Já þarf að púsla nýrri tölvu fyrir litla frænda, verður mest notuð í leiki. Með hverju mælið þið hérna meistarar?

Þarf ekki skjá, lyklaborð og mús.

Með fyrirfram þökkum um góð ráð :)

Re: Ný tölva fyrir sirka 80 til 100 þús.

Sent: Fim 05. Maí 2011 20:48
af Eiiki
Kaupir notaða hluti og púslar þeim saman sjálfur, getur fengið mjög fína vél fyrir þennan pening ef þú gerir það :)

Re: Ný tölva fyrir sirka 80 til 100 þús.

Sent: Fim 05. Maí 2011 20:49
af Predator
Held að þetta sé nokkuð solid http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1697 ef þú ferð ekki leiðina sem Eiki stakk upp á.

Re: Ný tölva fyrir sirka 80 til 100 þús.

Sent: Fim 05. Maí 2011 22:05
af dogalicius
já gleymdi að taka það fram að þetta verður hélst að vera nýtt, nema maður dytti á eitthvað notað sem væri hreinlega ómótstæðilegt :)

Re: Ný tölva fyrir sirka 80 til 100 þús.

Sent: Fim 05. Maí 2011 22:08
af kjarribesti
viewtopic.php?f=11&t=38062 KLÁRLEGA ÞETTA :happy