Síða 1 af 1

Rodney reynolds

Sent: Fim 05. Maí 2011 13:47
af Nördaklessa
hvað finnst ykkur um að Rodney reynolds sé að flytja allt sitt frá youtube yfir á sína heimasíðu? takið þið málstað motherboards.org að hann sé að missa vitið? :megasmile

> http://www.youtube.com/watch?v=xRXTllS3 ... ture=feedu
> http://www.youtube.com/watch?v=DZViQ68_ ... ture=feedu

Re: Rodney reynolds

Sent: Fim 05. Maí 2011 13:55
af dori
Ég skil hann. Svona fær hann örugglega miklu meiri auglýsingatekjur. Þ.e.a.s. ef hann fær einhverjar heimsóknir á heimasíðuna sína og góð google rankings.

Re: Rodney reynolds

Sent: Fim 05. Maí 2011 14:03
af Frost
Hætti að fylgjast með honum eftir að hann disable-aði comments.

Re: Rodney reynolds

Sent: Fim 05. Maí 2011 14:14
af FreyrGauti
Finnst þetta lélegt hjá honum, ég t.d. nota subscription til að horfa á þetta í gegnum XBMC.
Virðist vera að Linus og Overclockers3d gaurinn séu einu eftir sem maður nennir að horfa á.
Motherboards.org gaurinn virðist ekki vita rassgat um vélbúnað miðað við magn af villum í myndböndunum hjá honum.

Re: Rodney reynolds

Sent: Fim 05. Maí 2011 14:27
af vesley
Hann gerir þetta alltof seint.

Þetta hefði gengið betur ef hann hefði aldrei notað youtube svona mikið. Með rúmlega 50þús subscribers á youtube.
Hann er greinilega að reyna að verða svipaður síðum eins og tomshardware og aðrar álíka síður.

Re: Rodney reynolds

Sent: Fim 05. Maí 2011 14:49
af Nördaklessa
true, mér finnst að hann hafi ekki átt að fara svona langt með youtube, hann var löngu byrjaður á Reveiws á eigin heimasíðu áður en youtube sló í gegn, mér finnst þetta bara gott hjá kallinum, maður setur bara 3dgameman.com í favorits ;D

Re: Rodney reynolds

Sent: Þri 10. Maí 2011 23:47
af vesley
FreyrGauti skrifaði:Finnst þetta lélegt hjá honum, ég t.d. nota subscription til að horfa á þetta í gegnum XBMC.
Virðist vera að Linus og Overclockers3d gaurinn séu einu eftir sem maður nennir að horfa á.
Motherboards.org gaurinn virðist ekki vita rassgat um vélbúnað miðað við magn af villum í myndböndunum hjá honum.



Motherboards.org er snilld :D http://www.youtube.com/watch?v=eJKUSdeT ... ture=feedu
:face

Re: Rodney reynolds

Sent: Mið 11. Maí 2011 00:01
af DJOli
Bara horfa á myndböndin frá Linus, hann er eitthvað svo að passa í þetta í dag. Rodney Reynolds var eitthvað svo "fyrir 6 árum"

"Hi i'm rodney reynolds, welcome to yet another video review".

Re: Rodney reynolds

Sent: Mið 11. Maí 2011 02:12
af Danni V8
"Unfortunately, it does not include a removable motherboard tray"

Nr. 1 2 og 3 í tölvukössum hjá honum :P

Hann á eftir að missa áhorf. Ég t.d. horfi bara á sum myndböndin hans vegna þess að ég subscribe-aði á youtube-ið hans en þegar ég hætti að fá subscription update frá honum mun ég ekki eltast við að sjá review frá honum.