Ég er hjá Vodafone með ljósleiðara og hraðinn hjá mér erlendis frá er búinn að vera alveg herfilegur síðustu 2-3 daga. Allt í fínu hinsvegar innanlands.
Prófaði speedtest í gær, tengdi við Köben, fékk 0,05Mbps niður og 0,12Mbps upp. Eru aðrið að taka eftir einhverju svipuðu?
Hraðinn á netinu hjá Vodafone
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðinn á netinu hjá Vodafone
Hólí krap, það er rétt, mér datt ekki einu sinni í hug að athuga það, hef aldrei lent í því áður
Afsakið pointless þráð
Afsakið pointless þráð