si.yub þræðirnir

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

si.yub þræðirnir

Pósturaf Saber » Mið 27. Apr 2011 14:32

Ég sé að það er búið að eyða öllum þráðunum varðandi þessa umtöluðu verslun (leitin finnur ekkert). Hefði ekki verið betra að læsa þeim og setja bara í reglurnar bann um frekara spjall? Nú er ég að aðstoða einn í íhlutakaupum og er á báðum áttum hvort ég geti mælt með þeim. Það hefði verið ágætt að geta rennt í gegnum gömlu þræðina til þess að geta myndað sér skoðun og jafnvel bent viðkomandi á þræðina.

Er þetta orðið algjört bannmál?
Á ég von á "inb4delete" svörum hér?
Verð ég bannaður? :lol:

ATH! Þessi þráður var ekki stofnaður til þess að ræða um verslunina, heldur viðhorf Vaktinnar gagnvart þráðum um hana!


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf beatmaster » Mið 27. Apr 2011 15:18

Ætli þú sért ekki meira að berjast við gæði leitarinnar hérna

http://www.google.co.uk/search?hl=en&q= ... y.is&meta=

EDIT:Bætti við bókstafnum A
Síðast breytt af beatmaster á Mið 27. Apr 2011 17:06, breytt samtals 1 sinni.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf GuðjónR » Mið 27. Apr 2011 15:21

si.yub ?



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf gissur1 » Mið 27. Apr 2011 15:23

GuðjónR skrifaði:si.yub ?


Settu spegil hallandi upp hægramegin við si.yub á skjáinn :P


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf Saber » Mið 27. Apr 2011 15:26

beatmaster skrifaði:Ætli þú sért ekki meira að berjast við gæði leitarinnar hérn

http://www.google.co.uk/search?hl=en&q= ... y.is&meta=


#-o

Nevermind.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf GuðjónR » Mið 27. Apr 2011 15:47

hehehehe ég fattaði þetta ekki....hvað er málið varðandi buy.is?
var einhver að eyða einhverju? þá hverju?




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf Manager1 » Mið 27. Apr 2011 16:25

GuðjónR skrifaði:hehehehe ég fattaði þetta ekki....hvað er málið varðandi buy.is?
var einhver að eyða einhverju? þá hverju?

Mér sýnist janus bara ekki kunna nógu vel á leitina, það hefur engum buy.is þræði verið eytt sýnist mér.



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf Saber » Mið 27. Apr 2011 17:44

Er þetta spurning um að ég kunni ekki á leitina eða er þetta kannski spurning um hvort leitin virki yfir höfuð?
Ég fæ engar niðurstöður ef ég leita að buy eða buy.is.

Guðjón, ég hélt barasta að stjórnendur væru komnir með nóg af The People vs. Friðjón umræðunum sem voru um daginn. Biðst afsökunar á þeim misskilningi.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: si.yub þræðirnir

Pósturaf GuðjónR » Mið 27. Apr 2011 21:08

Ekkert að afsaka....nei alls ekki við eyðum ekki neinu bara af því að okkur finnst það leiðinlegt...það er alveg bannað.
Ég var að prófa þetta í leitinni, og þú virðist hafa rétt fyrir þér...spurning um að eyða út search index og gera re-build á hann.