Síða 1 af 1

Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 02:42
af hauksinick
Vantar álit á skóm sem ég er að pæla í.

Á einhver Svona! sem getur sagt mér hvort þeir séu worth it?

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 02:46
af Eiiki
Vapor/superfly klikka aldrei, þessi tiltekni litur sem þú ert að spá í er samt eitthvað þyngri en aðrar týpur af superfly

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 02:46
af hauksinick

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 02:49
af Eiiki
hauksinick skrifaði:F.E?

myndi frekar taka þessa :)

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 02:55
af BjarkiB
Fáðu þér almennilega nike tiempo skó úr kengúruleðri, eina vitið!

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 02:58
af Eiiki
BjarkiB skrifaði:Fáðu þér almennilega nike tiempo skó úr kengúruleðri, eina vitið!

Nei alls ekki, plastið t.d. tegist ekki jafn mikið og leðrið. Mér finnst persónulega plastskór betri einfaldlega vegna þess að þeir haldast alltaf þröngir, þannig finnst mér ég vera fljótari :P
Eftir að hafa notað plastkóna um hríð ferðu að fíla þá, í fyrstu verða þeir óþæginlegir en svo venjast þeir mjög vel. Eini ókosturinn að mér finnst er að þeir missa pínu touch í rigningu

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 03:00
af hauksinick
Held ég skelli mér á þessa bleiku.
Þetta með óþægindin,að sjálfsögðu fer maður í fótabað áður en maður notar þá ;)
Þetta með kengúruleðrið,vinur minn á svona skó og ég myndi alls ekki vilja svona skó.Bara einstaklingsbundið held ég

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 03:00
af worghal
plast ? leður ? pff
carbon fiber er stálið :happy

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 03:02
af Eiiki
worghal skrifaði:plast ? leður ? pff
carbon fiber er stálið :happy

Ef þú drullar peningum þá já

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 03:03
af Orri
Ef þú fílar Vapor þá mæli ég eindregið með þeim.
Hinsvegar myndi ég fara varlega ef þú ætlar að nota þá á gervigrasi.

Ég er búinn að vera að nota Vapor III í heilt ár og eru núna fyrst að byrja að rifna, enda búinn að nota þá á gervigrasi í allan vetur.
Er búinn að kaupa mér "nýja" Vapor (IV) fyrir sumarið, er bara að reyna að klára gömlu svo ég þurfi sem minnst að nota nýju á gervigrasi.

@Eiiki:
Ástæðan fyrir þessu (amk með Vapor skóna), er að þegar skórnir blotna þá mótast þeir eftir löppunum á þér, og haldast svo þannig (þangað til þeir blotna næst?)... Þetta heyrði ég amk.

EDIT: Haha, tók mér smá tíma í að skrifa þetta og þá voru 3 búnir að svara..

Myndi mikið frekar taka þessa bleiku.

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 03:39
af himminn
worghal skrifaði:plast ? leður ? pff
carbon fiber er stálið :happy


Nei, það er carbon fiber.
Kveðja óþægilegi gaurinn..

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 03:42
af hauksinick
Ég held ég tali fyrir alla þegar ég spyr:Ha?

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 11:13
af jagermeister
Ef þú ætlar að fá þér ofurlétta plastskó þá er þetta klárlega málið, getur valið annan lit en plís ekki fá þér fjólubláa skó á 70+ þúsund

http://www.prodirectsoccer.com/Products/adidas-F50-adizero-XTRX-Soft-Ground-Mens-Boots-Intense-Green-Radiant-Pink-Black-22594.aspx

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 12:24
af Dormaster
mér persónulega finnst predator þægilegastir :)
búinn að eiga predator skó núna í 3-4 ár.
Mynd

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 13:01
af coldcut
himminn skrifaði:
worghal skrifaði:plast ? leður ? pff
carbon fiber er stálið :happy


Nei, það er carbon fiber.
Kveðja óþægilegi gaurinn..


hahaha good 1 :sleezyjoe

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Mán 25. Apr 2011 13:08
af svavar10
Ég á tvenna "predda" nýjugerðina og þeir eru bara rugl þæginlegir og góðir! Síðan á ég líka AdiZERO fjólubláu eins og MESSI notaði á HM úr plasti og þeir eru bara sjúkir :) mæli með þessum tveim og einnig mæli ég með Nike CTR 360! átti þannig einnig síðasta sumar og þeir eru bara einum of góðir að mínu mati.

En smá "off topic".. vitiði hvar er hægt að kaupa Vapor III ?

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 00:06
af hauksinick
Jæja þá er ég búinn að finna tvenna skó sem ég bara get EKKI! valið á milli.

Það eru: http://www.duosport.fi/epages/duosport. ... 23000-0039
http://www.duosport.fi/epages/duosport. ... 43332-0025

Hvor ætti ég að taka?...

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 00:10
af HelgzeN
Sæll, ég var að kaupa mér þessa http://www.soccer.com/IWCatProductPage. ... Id=1309072
og er að elska þá stórir takkar þarft að venjast því, en annars skítþægilegir.

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 00:11
af hauksinick
Skil þig..En hvor myndir þú taka af þessum tvem sem ég sendi inn með síðasta commenti?

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 00:15
af HelgzeN
hehe erfitt að velja, Ronaldo skórnir drullu nettir en veit ekkert hvernig þeir eru..
Enn hef prófað Superfly og þeir eru skítþægilegir strákur sem ég þekki var einmitt að fá sér svona og er að elska þetta
Þannig ég segi Superfly, en kannski eru Ronaldo skórnir betri ég bara veit ekkert um þá :S

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 00:18
af hauksinick
HelgzeN skrifaði:hehe erfitt að velja, Ronaldo skórnir drullu nettir en veit ekkert hvernig þeir eru..
Enn hef prófað Superfly og þeir eru skítþægilegir strákur sem ég þekki var einmitt að fá sér svona og er að elska þetta
Þannig ég segi Superfly, en kannski eru Ronaldo skórnir betri ég bara veit ekkert um þá :S

Allt í lagi..Superfly it is

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 00:35
af HelgzeN
hauksinick skrifaði:
HelgzeN skrifaði:hehe erfitt að velja, Ronaldo skórnir drullu nettir en veit ekkert hvernig þeir eru..
Enn hef prófað Superfly og þeir eru skítþægilegir strákur sem ég þekki var einmitt að fá sér svona og er að elska þetta
Þannig ég segi Superfly, en kannski eru Ronaldo skórnir betri ég bara veit ekkert um þá :S

Allt í lagi..Superfly it is

Vel séð (Y)

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 00:46
af Orri
hauksinick skrifaði:
HelgzeN skrifaði:hehe erfitt að velja, Ronaldo skórnir drullu nettir en veit ekkert hvernig þeir eru..
Enn hef prófað Superfly og þeir eru skítþægilegir strákur sem ég þekki var einmitt að fá sér svona og er að elska þetta
Þannig ég segi Superfly, en kannski eru Ronaldo skórnir betri ég bara veit ekkert um þá :S

Allt í lagi..Superfly it is

Vel valið.
Finnst þessir Ronaldo skór vera algjör hryllingur (útlitslega séð)... (Ronaldo er samt uppáhalds leikmaðurinn minn :) hehe).
Ef ég væri að kaupa mér skó í dag myndi ég fá mér annaðhvort nýju Superfly (svarta eða bláa frekar en fjólubláu) frekar en F50 :)

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 01:00
af raggzn
er að nota f50, léttari, þvílíkt sterkir og þægilegir mæli með þeim, predator góðir, mæli einnig með t90 skónum eru komnir með elite týpuna á prodirect með plasti og carbon mjög spennandi valkostur :happy

Re: Eru einhverjir fótboltaiðkendur á vaktinni?

Sent: Fös 06. Maí 2011 10:31
af hauksinick
Já ég myndi persónulega aldrei velja þessa skó útaf útlitinu á þeim.Bara þeir eru svo ódýrir.Fæ þá á 30þús
Skór sem kosta 70þús hérna heima