Síða 1 af 1
punktaauglýsing s2(solved)
Sent: Fim 21. Apr 2011 18:19
af kubbur
hvað heitir myndin sem er sýnd í þessari auglýsingu, þar sem stákurinn fer í gegnum leigubílinn og svarti jeppinn klessir á hann
myndin heitir race to witch mountain
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 20:17
af kubbur
enginn :O
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 20:28
af Hvati
14. gr.
Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
EDIT: Röng regla tekin fram...
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 20:57
af Kristján
google
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 21:05
af kubbur
Hvati skrifaði:4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.
og hvað af þessu er ég að brjóta ?
og ég finn þetta ekki á google
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 21:13
af Hvati
kubbur skrifaði:Hvati skrifaði:4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.
og hvað af þessu er ég að brjóta ?
og ég finn þetta ekki á google
Þetta átti að vera 14. reglan, en annars, 439 innlegg og þú kannt ekki reglurnar?
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 21:20
af kubbur
ég hafði hugsað mér að horfa á þessa mynd í kvöld, og jú það má uppa einusinni á sólarhring, það stendur bara nákvæmlega hvergi að það þurfi að vera sólarhringur síðan þráðurinn var búinn til
ég er alveg að fá upp í kök af þessu ógeðslega leiðinlega kerlingarvæli í sumum hérna, þið eruð verri en kerlingarnar á bland og bleikt
hvati ég get hvergi séð að þú sért stjórnandi hérna þannig að viltu vinsamlegast sleppa því að svara þessum þræði aftur
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 21:55
af Hvati
kubbur skrifaði:ég hafði hugsað mér að horfa á þessa mynd í kvöld, og jú það má uppa einusinni á sólarhring, það stendur bara nákvæmlega hvergi að það þurfi að vera sólarhringur síðan þráðurinn var búinn til
ég er alveg að fá upp í kök af þessu ógeðslega leiðinlega kerlingarvæli í sumum hérna, þið eruð verri en kerlingarnar á bland og bleikt
hvati ég get hvergi séð að þú sért stjórnandi hérna þannig að viltu vinsamlegast sleppa því að svara þessum þræði aftur
Voðalegur groddaskapur er í þér! En annars held ég að þú sért að tala um Race to Witch Mountain
.
LINK
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 21:58
af kjarribesti
Hvati skrifaði:kubbur skrifaði:ég hafði hugsað mér að horfa á þessa mynd í kvöld, og jú það má uppa einusinni á sólarhring, það stendur bara nákvæmlega hvergi að það þurfi að vera sólarhringur síðan þráðurinn var búinn til
ég er alveg að fá upp í kök af þessu ógeðslega leiðinlega kerlingarvæli í sumum hérna, þið eruð verri en kerlingarnar á bland og bleikt
hvati ég get hvergi séð að þú sért stjórnandi hérna þannig að viltu vinsamlegast sleppa því að svara þessum þræði aftur
Voðalegur groddaskapur er í þér! En annars held ég að þú sért að tala um Race to Witch Mountain
.
LINK
Ef það er hún sem þú (Kubbur) ert að tala um ,,, ég myndi sleppa því að horfa á hana
án efa ein versta mynd sem hefur verið gefin út
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 22:21
af kubbur
heyrðu jú þetta er myndin, takk æðislega fyrir
Re: punktaauglýsing s2
Sent: Fim 21. Apr 2011 22:36
af Hvati
kubbur skrifaði:heyrðu jú þetta er myndin, takk æðislega fyrir
Ekkert mál karlinn
.