Síða 1 af 1
Netverslanir í Danmörku?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:53
af hundur
Sælir Vaktarar. Nú er ég að fara að flytja til fyrrum nýlenduherranna í Danmörku í sumar. Og þar sem ég er kaupóður fjandi þá langaði mig að spyrja ykkur sem allt vitið hvort það sé ekki einhver sniðug netverslun í Danmörku? Ég er bæði að spá í tölvuvörum og líka bara öllu öðru. Þið megið svo alveg benda mér á "alvöru" búðir ef þið vitið um einhverjar slíkar. Ég verð bæði í Kaupmannahöfn og svo í bæ sem heitir Vejle.
Re: Netverslanir í Danmörku?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:53
af valdij
http://www.shg.dk/ ég notaði þessa mjög mikið
Re: Netverslanir í Danmörku?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:57
af urban
stórkostlegasta búð í heiminum
http://www.gadgets.dk/shop/frontpage.htmlgetur verslað allt sem að þú þarft alls ekki þarna
og síðan finnuru líka hluti sem að þú trúir því að komi að notum
Re: Netverslanir í Danmörku?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:27
af hundur
Haha þessi gadgets.dk er svo sannarlega uppfull af lífsnauðsynlegum hlutum sem maður hefur enga þörf fyrir :p
Re: Netverslanir í Danmörku?
Sent: Lau 09. Apr 2011 19:12
af ALLIp
Re: Netverslanir í Danmörku?
Sent: Lau 09. Apr 2011 20:43
af Cascade
edbpriser.dk og pricerunner.dk
vaktin á sterum