Síða 1 af 3
Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:13
af Gúrú
Ekki velja valmöguleika fyrr en að þið hafið kosið í atkvæðagreiðslunni sjálfri.
Þetta verður þá könnun með atkvæðunum sem voru greidd af vökturum,
ekki kjósa í könnuninni ef þið hafið ekki kosningarétt og greidduð því ekki atkvæði.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:27
af intenz
Þetta verður snauð könnun þar sem það eru ekki margir hérna með kosningarétt
Annars hefði verið gaman að bæta við svarmöguleika "Er ekki með kosningarétt"
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:31
af vesley
Þeir sem eru ekki með kosningarétt sleppa bara að taka þátt í könnuninni
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:32
af Gúrú
intenz skrifaði:Þetta verður snauð könnun þar sem það eru ekki margir hérna með kosningarétt
Annars hefði verið gaman að bæta við svarmöguleika "Er ekki með kosningarétt"
Það myndi því miður gera fátt annað en að afmynda prósenturnar af Já/Nei/autt.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:32
af Icarus
Ég held líka að það verði rosalegur munur á hvernig atkvæði falla eftir aldri, tel að sá aldurshópur sem stundar vaktina sé sá aldurshópur sem er harðastur á móti Icesave.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:52
af GuðjónR
Icarus skrifaði:Ég held líka að það verði rosalegur munur á hvernig atkvæði falla eftir aldri, tel að sá aldurshópur sem stundar vaktina sé sá aldurshópur sem er harðastur á móti Icesave.
Já, ótrúlega mikið af gömlu fólki sem segir "já" af því að það er búið að fá leið af IceSave í fréttunum.
Gamla fólkið þarf heldur ekki að spá mikið í þetta, er á sínu elliheimili og fær sína ummönun.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:53
af coldcut
Var hinn Icesave þráðurinn ekki nóg eða? Allir búnir að koma sínu sjónarmiði á framfæri þar sýnist mér...
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 13:58
af Gúrú
coldcut skrifaði:Var hinn Icesave þráðurinn ekki nóg eða? Allir búnir að koma sínu sjónarmiði á framfæri þar sýnist mér...
Þig klæjar semsagt í puttana að læsa þessari könnun þó að hún eigi vel við og engin eins sé á spjallborðinu?
Gott að vita.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 14:53
af Haxdal
Þessi könnun á rétt á sér imo,
Hin könnunin er eldgömul og eflaust margir sem svöruðu henni sem hafa breytt um skoðun eða ætla ekki að kjósa.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:22
af lukkuláki
Ég kaus NEI og er stoltur Íslendingur í dag
Fuck you Mr. Brown !
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:45
af ManiO
Kaus nei.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:51
af raRaRa
Ég kaus nei og get ekki verið stoltari með ákvörðun mína.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:53
af Ripparinn
Hafiði samt ekkert pælt í því að segja nei og fara dómstólaleiðina gæti haft verri afleiðingar en að segja já. Allavega vona ég að allir skoði báðar hliðar málsins áður en þeir fara á kjörstað.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 15:57
af biturk
geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:20
af Icarus
biturk skrifaði:geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Ætli hann sé ekki álíka óútfylltur og það að taka lán, vextirnir geta breyst. Svo á Íslandi bætist við Verðbólga sem getur verið erfitt að spá fyrir, nú eða ef þú varst einn af þeim heppnu með myntkörfulán þá getur gengið farið útum allt.
Óútfyllta tékka samlíkingin er bullshit.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:25
af ManiO
Icarus skrifaði:biturk skrifaði:geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Ætli hann sé ekki álíka óútfylltur og það að taka lán, vextirnir geta breyst. Svo á Íslandi bætist við Verðbólga sem getur verið erfitt að spá fyrir, nú eða ef þú varst einn af þeim heppnu með myntkörfulán þá getur gengið farið útum allt.
Óútfyllta tékka samlíkingin er bullshit.
Verðtryggð lán hafa ekki breytilega vexti.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:29
af Icarus
ManiO skrifaði:Icarus skrifaði:biturk skrifaði:geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Ætli hann sé ekki álíka óútfylltur og það að taka lán, vextirnir geta breyst. Svo á Íslandi bætist við Verðbólga sem getur verið erfitt að spá fyrir, nú eða ef þú varst einn af þeim heppnu með myntkörfulán þá getur gengið farið útum allt.
Óútfyllta tékka samlíkingin er bullshit.
Verðtryggð lán hafa ekki breytilega vexti.
Nei það er rétt hjá þér, Verðbætur er samt ákveðið form af vöxtum í tengslum við verðbólgu, enda þar sem ekki er verðtrygging eru breytilegir vextir og þeir breytast einmitt í takt við verðbólgu.
En það er ekki það sem skiptir máli, heldur aðeins að þú veist ekki hvernig aðstæður þróast í framtíðinni, hvort sem það er að gengið hrynji eða að það komi meiri verðbólga en þú bjóst við.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:32
af teitan
Icarus skrifaði:ManiO skrifaði:Icarus skrifaði:biturk skrifaði:geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Ætli hann sé ekki álíka óútfylltur og það að taka lán, vextirnir geta breyst. Svo á Íslandi bætist við Verðbólga sem getur verið erfitt að spá fyrir, nú eða ef þú varst einn af þeim heppnu með myntkörfulán þá getur gengið farið útum allt.
Óútfyllta tékka samlíkingin er bullshit.
Verðtryggð lán hafa ekki breytilega vexti.
Nei það er rétt hjá þér, Verðbætur er samt ákveðið form af vöxtum í tengslum við verðbólgu, enda þar sem ekki er verðtrygging eru breytilegir vextir og þeir breytast einmitt í takt við verðbólgu.
En það er ekki það sem skiptir máli, heldur aðeins að þú veist ekki hvernig aðstæður þróast í framtíðinni, hvort sem það er að gengið hrynji eða að það komi meiri verðbólga en þú bjóst við.
Þegar maður tekur lán þá veit maður allavega hve hár höfuðstóllinn er... við vitum það ekki með Icesave fyrr en búið er að gera upp þrotabúið... þess vegna er þetta eins og óútfylltur víxill...
Ég kaus NEI
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:38
af Icarus
teitan skrifaði:Icarus skrifaði:ManiO skrifaði:Icarus skrifaði:biturk skrifaði:geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Ætli hann sé ekki álíka óútfylltur og það að taka lán, vextirnir geta breyst. Svo á Íslandi bætist við Verðbólga sem getur verið erfitt að spá fyrir, nú eða ef þú varst einn af þeim heppnu með myntkörfulán þá getur gengið farið útum allt.
Óútfyllta tékka samlíkingin er bullshit.
Verðtryggð lán hafa ekki breytilega vexti.
Nei það er rétt hjá þér, Verðbætur er samt ákveðið form af vöxtum í tengslum við verðbólgu, enda þar sem ekki er verðtrygging eru breytilegir vextir og þeir breytast einmitt í takt við verðbólgu.
En það er ekki það sem skiptir máli, heldur aðeins að þú veist ekki hvernig aðstæður þróast í framtíðinni, hvort sem það er að gengið hrynji eða að það komi meiri verðbólga en þú bjóst við.
Þegar maður tekur lán þá veit maður allavega hve hár höfuðstóllinn er... við vitum það ekki með Icesave fyrr en búið er að gera upp þrotabúið... þess vegna er þetta eins og óútfylltur víxill...
Ég kaus NEI
Verðbætur eru höfuðstólsbreytingar, þær breyta höfuðstólnum, rétt eins og minni eða meiri heimtur úr þrotabúinu breytir höfuðstólnum hér.
Þetta er nákvæmlega sama, bara stærri upphæðir.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:43
af teitan
Icarus skrifaði:teitan skrifaði:Icarus skrifaði:ManiO skrifaði:Icarus skrifaði:biturk skrifaði:geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Ætli hann sé ekki álíka óútfylltur og það að taka lán, vextirnir geta breyst. Svo á Íslandi bætist við Verðbólga sem getur verið erfitt að spá fyrir, nú eða ef þú varst einn af þeim heppnu með myntkörfulán þá getur gengið farið útum allt.
Óútfyllta tékka samlíkingin er bullshit.
Verðtryggð lán hafa ekki breytilega vexti.
Nei það er rétt hjá þér, Verðbætur er samt ákveðið form af vöxtum í tengslum við verðbólgu, enda þar sem ekki er verðtrygging eru breytilegir vextir og þeir breytast einmitt í takt við verðbólgu.
En það er ekki það sem skiptir máli, heldur aðeins að þú veist ekki hvernig aðstæður þróast í framtíðinni, hvort sem það er að gengið hrynji eða að það komi meiri verðbólga en þú bjóst við.
Þegar maður tekur lán þá veit maður allavega hve hár höfuðstóllinn er... við vitum það ekki með Icesave fyrr en búið er að gera upp þrotabúið... þess vegna er þetta eins og óútfylltur víxill...
Ég kaus NEI
Verðbætur eru höfuðstólsbreytingar, þær breyta höfuðstólnum, rétt eins og minni eða meiri heimtur úr þrotabúinu breytir höfuðstólnum hér.
Þetta er nákvæmlega sama, bara stærri upphæðir.
Þetta er enganveginn það sama... ef að þú veist ekki hver höfustóllinn er í upphafi þegar þú tekur lánið þá hefurðu engar forsendur til að taka ákvörðun um hvort þú ráðir við að borga lánið.
En ef þú veist höfuðstólinn og vextina þá geturðu sett upp dæmið með mismunandi verðbólguhorfum og metið þannig hvort þú treystir þér til að greiða af láninu... en þegar þú tekur höfuðstólinn út úr jöfnunni þá hlýturðu að sjá að þú hefur engar forsendur til að taka ákvörðun... ertu að skilja þetta?
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:53
af Moldvarpan
4x nei úr minni fjölskyldu.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 16:58
af GuðjónR
Þá er maður búinn að fara og kjósa Nei.
Þetta var jafn auðvelt nei og fyrir ári síðan.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 17:09
af KermitTheFrog
Bullandi nei hérna megin.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 17:14
af ZiRiuS
Stoltur af því að hafa kosið já og hér eru já rökin mín meðfylgjandi sem ég póstaði í gærkveldi.
Já:
- Styttri óvissa þó jú, hún gæti dregist eitthvað.
- Við verðum búin að borga þetta fyrir 2016 (að öllum líkindum, þessvegna munu framtíðarkynslóðir ekki dragast í þetta eins og nei-arar halda fram).
- Eignir Landsbankans munu vonandi (stórt „ef“, ég veit) borga þetta að mestu hluta, síðan var ég að heyra að Iceland verslunarkeðjan mun seljast fyrir tugi ef ekki hundruði milljarða sem er súper fyrir okkur.
- Við höldum góðum tengslum við Hollendinga og Breta (ég veit að Bretar sökka en það er ekkert illt hægt að segja um Hollendinga (nema kannski að fyrrverandi kærastan mín er hollensk, he he))
- Minni líkur eru á að allt efnahagskerfi Evrópu steypist á hvolf, þó það gæti gert any moment.
- Við loksins losnum við þetta helvítis Icesave rugl og þurfum ekki að hafa áframhaldandi áhyggjur yfir því máli, því ef við færum í mál t.d. þá myndi þessi umræða vera í allt að fimm ár í viðbót.
Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?
Sent: Lau 09. Apr 2011 17:15
af Icarus
teitan skrifaði:Icarus skrifaði:teitan skrifaði:Icarus skrifaði:ManiO skrifaði:Icarus skrifaði:biturk skrifaði:geriru þér grein fyrir því að skrifa undir óútfylltan tékka er ótrúlega vitleysa......
ég mætti klukkan níu í morgun og merkti við nei og ég vona að aðrir geri það líka því annað er landráð!
Ætli hann sé ekki álíka óútfylltur og það að taka lán, vextirnir geta breyst. Svo á Íslandi bætist við Verðbólga sem getur verið erfitt að spá fyrir, nú eða ef þú varst einn af þeim heppnu með myntkörfulán þá getur gengið farið útum allt.
Óútfyllta tékka samlíkingin er bullshit.
Verðtryggð lán hafa ekki breytilega vexti.
Nei það er rétt hjá þér, Verðbætur er samt ákveðið form af vöxtum í tengslum við verðbólgu, enda þar sem ekki er verðtrygging eru breytilegir vextir og þeir breytast einmitt í takt við verðbólgu.
En það er ekki það sem skiptir máli, heldur aðeins að þú veist ekki hvernig aðstæður þróast í framtíðinni, hvort sem það er að gengið hrynji eða að það komi meiri verðbólga en þú bjóst við.
Þegar maður tekur lán þá veit maður allavega hve hár höfuðstóllinn er... við vitum það ekki með Icesave fyrr en búið er að gera upp þrotabúið... þess vegna er þetta eins og óútfylltur víxill...
Ég kaus NEI
Verðbætur eru höfuðstólsbreytingar, þær breyta höfuðstólnum, rétt eins og minni eða meiri heimtur úr þrotabúinu breytir höfuðstólnum hér.
Þetta er nákvæmlega sama, bara stærri upphæðir.
Þetta er enganveginn það sama... ef að þú veist ekki hver höfustóllinn er í upphafi þegar þú tekur lánið þá hefurðu engar forsendur til að taka ákvörðun um hvort þú ráðir við að borga lánið.
En ef þú veist höfuðstólinn og vextina þá geturðu sett upp dæmið með mismunandi verðbólguhorfum og metið þannig hvort þú treystir þér til að greiða af láninu... en þegar þú tekur höfuðstólinn út úr jöfnunni þá hlýturðu að sjá að þú hefur engar forsendur til að taka ákvörðun... ertu að skilja þetta?
En það er vitað hver höfuðstóllinn er, svo eru mismunandi spár um endurheimtur og er ég nokkuð viss um að það liggi mun meiri vinna á bakvið þær spár heldur en hjá venjulegum aðila þegar hann gerir spár um verðbólgu.