Síða 1 af 1

Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

Sent: Mið 06. Apr 2011 21:54
af Einarr
Góðan dag,

Núna á ég svona græju (Akai mpd24) sem er ekki höfuðmálið en knobbarnir á honum eru með leiðindi og mér var ráðlagt að að hreinsa þá með pappír og contact cleaner*. Mér datt í hug að einhver gáfaður hér gæti sagt mér hvar ég get keypt svona.



*
http://www.mgchemicals.com/products/801b.html
http://www.tasovision.com/html/tasovision/tvs02ing.htm
http://home.howstuffworks.com/electrica ... leaner.htm

Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

Sent: Mið 06. Apr 2011 22:00
af Klaufi
Fæst yfirleitt á N1 bensínstöðvum..

Annars N1 verlsanir, Íhlutir, miðbæjarradíó og margir fleiri staðir..

Kallast kontakt sprey ;)

Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

Sent: Mið 06. Apr 2011 22:02
af MatroX
N1 hvar sem er held ég.

Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

Sent: Mið 06. Apr 2011 22:03
af daniellos333
Af einhverjum ástæðum þá fannst mér ég lesa "electric toilet cleaner"

Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

Sent: Fim 07. Apr 2011 01:06
af Steini B
N1 eru allavega með þetta frá Permatex

Mynd

Gæti vel verið að þeir séu líka með frá Comma...

Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

Sent: Fim 07. Apr 2011 10:29
af fannar82
Ég hef samt betri reynslu af vörum frá Fossberg & Wurth, en N1 :\ er ekki alveg að digga þá


https://verslun.wurth.is/efnavara/fyrir ... insir.html
http://www.fossberg.is/?prodid=443

Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:13
af Einarr
Djufull er þetta dýrt, ekki gæti einhver átt svona sem hefur engin not fyrir og væri til í að lána/selja mér?