Síða 1 af 1
Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:22
af guttalingur
Plantronics Gamecom 777
Er að spá í að kaupa mér frá simabæ
url:http://www.plantronics.com/us/product/gamecom-777
Myndi nota þetta í leiki, tónlist og bíó.
Hvernig er sennheiser 555 í leiki?
Er að nota sennheiser 202. enn þau eru að deya.
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:25
af SolidFeather
Drasl.
Fáðu þér 555
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:28
af guttalingur
Er það að gera sig í leiki?
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:29
af SolidFeather
Afhverju ættu þau ekki að gera sig í leiki?
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:30
af guttalingur
Eru þau þæginleg?
Hef samt ekki efni á þeim núna....
Ég er að leita að góðum headphonum með ágætum bassa. fyrir um 10k
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:32
af SolidFeather
Já þau eru þæginleg.
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:33
af guttalingur
Hverju myndiru ráðleggja mér innnan 10k price limitinu?
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:38
af Ripparinn
Áður en ég fékk mér G35 Headsett átti ég eitt stykki Plantronics 367 sem eru mjööög þæginleg og góður hljómur í þeim, góður bassi og mjög góð í leiki fyrir þennan pening. Komu mér líka rosalega á óvart.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1621
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:55
af guttalingur
Ættu platronics 777 þá ekki að vera betri?
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 12:57
af Ripparinn
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 13:27
af guttalingur
Hehe þannig að ég er bara að greiða fyrir 7.1?
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 13:29
af SolidFeather
guttalingur skrifaði:Hehe þannig að ég er bara að greiða fyrir 7.1?
Nei, fyrir fake 5.0 sound.
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 13:37
af guttalingur
Játs
Re: Hvernig er Plantronics 777 Að standa sig?
Sent: Mið 06. Apr 2011 14:46
af halli7
Mæli með því að fá sér Sennheiser HD555, þau munu endast lengur og eru mjög þægileg.