Síða 1 af 1

Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 11:22
af bulldog
\:D/

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 16:42
af jonrh
Standa sig best í hverju?

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 16:46
af GuðjónR
Magnað, ég var að hugsa um að gera könnun:
"Hver er uppáhalds búðin þín" og raða búðunum upp í þeirri röð sem þær eru í á Vaktinni.

Og þá birtist þessi könnun :D

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 17:32
af gardar
jonrh skrifaði:Standa sig best í hverju?


Að vera með sæta starfsmenn.

Sé að tölvutækni er að vinna með Klemma, Pétri og Danna =D>

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 17:43
af Plushy
Tölvulistinn:

Mynd

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 17:49
af Arena77
Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin :thumbsd

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 18:12
af Bioeight
Arena77 skrifaði:Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin :thumbsd

Verð á stökum hlutum er bara einn hlutur til að líta á. Ókeypis þjónusta, ráðgjöf, liðleiki í að leysa vandamál sem geta komið upp og fleira vega þungt líka. Ég get heldur ekki séð að Tölvutækni sé dýrust miðað við upplýsingar á síðunni http://www.vaktin.is sem er síða þar sem hægt er að bera saman verð á íhlutum frá mismunandi söluaðilum á Íslandi.

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 18:21
af GullMoli
Arena77 skrifaði:Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin :thumbsd


Verð er svo langt frá því að vera lykilatriðið.

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 18:31
af ViktorS
Ef að það ætti að kjósa um verstu myndi ég klárlega kjósa Tölvulistann.

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 18:39
af addifreysi
GullMoli skrifaði:
Arena77 skrifaði:Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin :thumbsd


Verð er svo langt frá því að vera lykilatriðið.


Það er satt, mér finnst þjónustan skipta meira máli þótt að varan sé aðeins dýrari, þess vegna vel ég Tölvutækni.

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 18:53
af bulldog
GuðjónR skrifaði:Magnað, ég var að hugsa um að gera könnun:
"Hver er uppáhalds búðin þín" og raða búðunum upp í þeirri röð sem þær eru í á Vaktinni.

Og þá birtist þessi könnun :D


við erum greinilega sálufélagar Guðjónr :beer

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 19:09
af axyne
Áhugavert væri að sjá könnun "hvaða tölvuverslun myndirðu síst vilja versla við"
ætli niðurstöðurnar væri andstaðan við þessa könnun?

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 19:17
af bulldog
Tölvulistinn er svarið :thumbsd

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 20:19
af DabbiGj
Þegar að verðmunur er oftast undir 10% að þá fer þjónusta og liðleiki að skipta frekar miklu máli.

Skiptir ekkert endilega mestu máli að vera hundraðkalli ódýrari með 1TB harðan disk.

Annars eru snillingar upp til hópa sem vinna í kísildal, tölvuvirkni, start og tölvutek.

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Sent: Sun 03. Apr 2011 20:31
af Plushy
DabbiGj skrifaði:Þegar að verðmunur er oftast undir 10% að þá fer þjónusta og liðleiki að skipta frekar miklu máli.

Skiptir ekkert endilega mestu máli að vera hundraðkalli ódýrari með 1TB harðan disk.

Annars eru snillingar upp til hópa sem vinna í kísildal, tölvuvirkni, start og tölvutek.


Jamm það er satt, fullt af góðum gaurum þarna en Tölvutækni er bara með snillinga og þess vegna er þjónustan svona góð.