Síða 1 af 1
Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 09:45
af DJOli
Kæri Klaufi.
Ég hef séð að þú heldur svolítið upp á myndina af gaurnum er lýkist þér. Þessi sem var á myndinni er birt var í Rolling Stone nýverið, og ég sé einnig að þú hefur ákveðið að hafa þá mynd sem avatar.
Því miður hef ég tekið eftir því hve illa avatarinn þinn er minnkaður, og slæmu pixlarnir meiða mig í augunum, og langar mig að biðja þig um að nota þessa betri (120x120) útgáfu sem ég sá sjálfur um að minnka.
og bara svona til samanburðar, fyrir neðan er avatarinn eins og hann var minnkaður, og í avatar hjá þér.
Með fyrirfram þökk, DJOli.
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 09:52
af BjarkiB
Og afhverju sentiru honum þetta ekki bara í PM?
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 09:52
af Benzmann
væri ekki betra að droppa á hann PM með þetta ?, í staðin fyrir að búa til þráð um þetta hmm ?
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 09:57
af DJOli
er svo þreyttur að ég fann ekki pm takkann :/
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 10:02
af Benzmann
DJOli skrifaði:er svo þreyttur að ég fann ekki pm takkann :/
ef þú ert of þreyttur til að finna 1 pm takka, hvernig geturu þá ekki verið of þreyttur til að breyta mynd ?, ekki nema það að laga myndina hafi verið svona hrikalega breathtaking...
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 10:12
af GuðjónR
DJOli myndin þín er klárlega betri en hann getur því miður ekki notaða hana, stærðin á henni er 41kb, stærðin á myndini sem Klaufi notar er 12kb en hámarksstærð á avatar er 25kb.
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 10:15
af Benzmann
GuðjónR skrifaði:DJOli myndin þín er klárlega betri en hann getur því miður ekki notaða hana, stærðin á henni er 41kb, stærðin á myndini sem Klaufi notar er 12kb en hámarksstærð á avatar er 25kb.
kanski var hann bara of þreyttur til að sjá það, hehe
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 10:18
af GuðjónR
benzmann skrifaði:GuðjónR skrifaði:DJOli myndin þín er klárlega betri en hann getur því miður ekki notaða hana, stærðin á henni er 41kb, stærðin á myndini sem Klaufi notar er 12kb en hámarksstærð á avatar er 25kb.
kanski var hann bara of þreyttur til að sjá það, hehe
Þá er rankið hans við hæfi
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 10:20
af Benzmann
GuðjónR skrifaði:benzmann skrifaði:GuðjónR skrifaði:DJOli myndin þín er klárlega betri en hann getur því miður ekki notaða hana, stærðin á henni er 41kb, stærðin á myndini sem Klaufi notar er 12kb en hámarksstærð á avatar er 25kb.
kanski var hann bara of þreyttur til að sjá það, hehe
Þá er rankið hans við hæfi
hah
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 10:28
af DJOli
er þá ekki hægt að leyfa honum að nota myndina hýsta hjá mér? cause i'll host it for free.
Rak augun í þetta sem þú gerðir, nice touch Guðjón.
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 11:50
af Klaufi
Þessi mynd meikar meira sense heldur en þessi þráður...
*Edit*
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 11:52
af Benzmann
klaufi skrifaði:Þessi mynd meikar meira sense heldur en þessi þráður...
ég hélt að allt gróft efni væri bannað hérna, allavegana fékk ég vikubann fyrir svoleiðins...
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 11:56
af biturk
þvílíkur klaufi
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 11:58
af Prags9
Ertu ekki að grínast? Þetta telst nú varla undir gróft efni.
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 12:05
af Klaufi
Prags9 skrifaði:Ertu ekki að grínast? Þetta telst nú varla undir gróft efni.
Það finnst mér ekki..
Þetta var flokkað undir list þar sem ég náði í myndina
Skal henda henni út ef þið vilijið, þarft þá að fixa quote-ið..
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 14:12
af coldcut
Reglurnar segja að allt klám sé bannað þannig að jú þetta er bannað! Myndin heitir líka "bearporn"
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 14:41
af bulldog
koma svo með áminningu !!!!!
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 16:07
af intenz
14 KB
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 16:28
af GuðjónR
bulldog skrifaði:koma svo með áminningu !!!!!
Æji verum góð...
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 16:42
af bulldog
Guðjón ég hef fengið áminningu fyrir minni glæp
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Lau 02. Apr 2011 16:48
af GuðjónR
bulldog skrifaði:Guðjón ég hef fengið áminningu fyrir minni glæp
Það er af því að þú átt bolabít.
Re: Kæri Hr. Klaufi
Sent: Sun 03. Apr 2011 18:58
af zedro
Afhverju klippidi ekki hinn gaurinn ut ur myndinni. Fa tannig saerri mind af kauda og mottunni