Síða 1 af 3

Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 14:55
af gardar
Varðandi þennan þráð: viewtopic.php?f=9&t=37503


Væri ekki fínt að fá að heyra hlið Friðjóns á málinu?

Við vitum ekki hvort það sé eitthvert skítabrask á bakvið buy.is eða ekki...

Hvernig væri ef notendur vaktarinnar gætu fengið málið á hreint?
Nú er ég t.d. með efasemdir um buy.is, eftir að hafa séð þetta innlegg, og mun ekki beina viðskiptum mínum þangað nema ég fái skýringu á þessu máli....


Hef alltaf staðið í þeirri meiningu að vaktin.is væri á hlið neytandans og myndi gæta hagsmuna hans, frekar en hagsmunum verslana og kennitöluflakkara.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:01
af BjarkiB
Afsakið en ég sé ekki þennan þráð.
Þú hefur ekki réttindi til að skoða þetta spjallborð.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:02
af axyne
Sanmála, sá ekki tilganginn í að eyða fyrri þræði.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:03
af FuriousJoe
Sumir stjórnendur eru farnir að haga sér.... undarlega.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:03
af Gúrú
Stjórnun þessa spjallborðs verður sífellt undarlegri.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:04
af gardar
BjarkiB skrifaði:Afsakið en ég sé ekki þennan þráð.
Þú hefur ekki réttindi til að skoða þetta spjallborð.



Hljómar virkilega eins og einhverjir stjórnendur vaktarinnar hafi hagsmuna að gæta hjá buy.is :thumbsd


Hér er afrit af þræðinum: http://pastehtml.com/view/1dw2f2k.html

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:07
af GuðjónR
Dæs...

Er það bara ég eða nenniðið endalausum buy.is þráðum?

Ég veit ekkert hvort fullyrðingarnar/spurningarnar voru réttar eða rangar í þessum þræði og ætla ekki að hafa skoðun á því.
En hefur þessi verslun svikið einhvern hérna á Vaktinni? Ef svo er þá endilega talið um það, en öll þessi umræða um persónuna Friðjón er farið að minna ansi mikið á einelti og ég sé rautt þegar ég hugsa um einelti.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:08
af Tiger
Ætla ekki útí þessa umræðu, en ef þú vilt svar við þessu þá segi ég bara það sama og við hinn, sendu honum póst. Mundu bara að gera það sama við alla sem þú verslar við , hvort sem það er bónus, olíufyrirtæki eða viðskiptabankinn þinn, því annars er þetta bara hálfvitalegt einelti....... alveg viss um að allir þessir aðilar hafi skínandi hreina og æðislega fortíð sem lætur þig brosa útaf eyrum í hvert sinn sem þú verslar þar.

Ef Friðjón hefði ætlað að taka alla í *píp* þá finnst mér ekki líklegt að hann hafti tekið við brunarústunum og lagt fjármagn í að koma þessu á réttan kjöl aftur eftir að fyrri eigendur skitu uppá bak.

Hef nákvæmlega engra hagsmuna að gæta og tengist buy.is ekki á nokkurn hátt, nema vera venjulegur viðskiptavinur og ekki aur meira.

Mitt lokaorð í þessum leikaraskap :crazy

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:10
af FriðrikH
Ég sá þennan þráð og fannst ekkert athugavert við hann, bara óskað eftir svörum og staðfestingu á þeim upplýsingum sem settar voru fram :hnuss

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:11
af Klaufi
Eruð þið ekki að grínast, þetta hefði alveg getað komist inn í einn af hinum 15 buy.is þráðunum og þráðarhöfundur hefði alveg getið komið fram undir réttu nafni.

Ég spáði þessum þræði læsingu áður en ég opnaði hann, bara við að sjá titilinn.

*Bætti við*
Gleymdi að skrifa að þetta er líka alveg óþarfi, ef þið hafið ekki trú á kompaníinu í guðs almáttugs bænum verslið þá bara við aðra verslun.

Það er eins og þetta sé slúður uppgröftur á Barnalandi..

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:13
af MatroX
Strákar mínir hvernig væri að þroskast aðeins.

Friðjón er búinn að segja ástæður fyrir þessu öllu og er ekki fínt að hafa það bara þannig? ef ykkur vantar að vita meira þá getiði sent email á fbg@fbg.is

það er alveg svakalega leiðinlegt að hver einasti þráður um buy.is enda ílla bara útaf misskilningi og rugli.

þetta er bara einelti svo umorðað.

t.d garðar þá hefði ég getað sagt mína slæmu sögu um þitt fyrirtæki. en ég læt það bara kjurt liggja.

og Garðar afhverju segiru að við stjórnendur séu að vernda buy.is? ég hef aldrei verslað þarna og þekki friðjón ekki neitt en þetta um buy.is er löngu komið yfir strikið. ef þeir hafa svikið eitthvern hérna má alveg ræða um það en að reyna koma með eitthverja svarta púnkta á það er orðið bara rugl.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:18
af Plushy
Hef ekki lent í veseni með buy.is sjálfur, hef bara keypt einn hlut þar, gekk eins og í sögu. Fékk email svar strax og fór bara uppeftir að sækja samdægurs.

Síðan klappa ég fyrir honum að vera lægstir í verði :)

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:21
af GullMoli
Plushy skrifaði:Hef ekki lent í veseni með buy.is sjálfur, hef bara keypt einn hlut þar, gekk eins og í sögu. Fékk email svar strax og fór bara uppeftir að sækja samdægurs.

Síðan klappa ég fyrir honum að vera lægstir í verði :)


Sama saga hér, ég hef átt viðskipti við hann og hefur alltaf allt gengið frábærlega fyrir sig. Ef eitthvað klikkar þá er hann ekki lengi að bjarga málunum.

Verslunin er í sama flokki og Tölvutækni & Kísildalur hjá mér.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:22
af GuðjónR
gardar skrifaði:Hljómar virkilega eins og einhverjir stjórnendur vaktarinnar hafi hagsmuna að gæta hjá buy.is :thumbsd


Við höfum 1000 meiri hagsmuni af því að taka upp ykkar málsstað en nokkura verslana á Vaktinni, það er alveg á hreinu.
Þú ert eflaust að vitna í bannerinn, en þó það komi þér ekki við en þá eru fimm fyrirtæki á biðlista eftir banner þannig að ég gæti endurselt þá alla samdægurs ef því væri að skipta.

Ég er ekki með nein sérkjör hjá neinum tölvubúðunum....ekki svo mikið sem 1% afslátt.
Verslunareigendur...correct me if I'm wrong!!

Þetta er bara orðin svoooo þreytt umræða að það hálfa væri hellingur.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:25
af Plushy
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Hljómar virkilega eins og einhverjir stjórnendur vaktarinnar hafi hagsmuna að gæta hjá buy.is :thumbsd


Við höfum 1000 meiri hagsmuni af því að taka upp ykkar málsstað en nokkura verslana á Vaktinni, það er alveg á hreinu.
Þú ert eflaust að vitna í bannerinn, en þó það komi þér ekki við en þá eru fimm fyrirtæki á biðlista eftir banner þannig að ég gæti endurselt þá alla samdægurs ef því væri að skipta.

Ég er ekki með nein sérkjör hjá neinum tölvubúðunum....ekki svo mikið sem 1% afslátt.
Verslunareigendur...correct me if I'm wrong!!

Þetta er bara orðin svoooo þreytt umræða að það hálfa væri hellingur.


Tölvutek fær 2 banners :D

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:32
af biturk
mér fynnst merkilegt hvað margir eru tilbúnir að reina að sverta nafn buy.is þegar þeir hafa ekkert gert nema hjálpa okkur

notið svo leitina, þá kemur þetta allt fram í öðrum þráðum af hverju eigendaskiptin voru svona tíð...........þó það komi okkur reindar ekki rass við ef að ábyrgðir standast sem ég veit ekki betur en að hafi gert


hættið svo þessu rugli, verslið þar sem þið viljið en í guðanna bænum ekki reina að eiðileggja fyrir versluninni sem má þakka að miklu leiti lágu tölvuvöruverði á íslandi :mad

ps. tókuð þið eftir hvað hann var fljótur að lækka niður fyrir att í GÆRKVÖLDI, ekki næsta vinnudag eins og aðrar verslanir hefðu gert :-$

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:32
af GuðjónR
Plushy skrifaði:Tölvutek fær 2 banners :D

Já, þeir fengu ekki fleiri ;)

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:42
af Tesli
Er það samt ekki hagur okkar að vita til þess að sá sem rekur þetta fyrirtæki sé með margar kennitölur sem eru í árangurslausu fjárnámi, sérstaklega þar sem maður þarf að borga fyrirfram fyrir hlutinn?
Tek það samt fram að ég keypti hjá buy.is rándýran hlut og var ánægður með hvernig staðið var að því fra a-ö.
En ég þyrfti að hugsa mig um til að gera það aftur eftir að hafa séð þetta.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:43
af gardar
MatroX skrifaði:t.d garðar þá hefði ég getað sagt mína slæmu sögu um þitt fyrirtæki. en ég læt það bara kjurt liggja.


Sæll MatroX

Þessi "slæma saga" af mínu fyrirtæki er okkur ekkert feimnismál. Ég vísa þér á síðasta tölvupóst sem við sendum varðandi framhald málsins.
Ef þig langar að segja þína sögu á vaktinni þá skaltu endilega gera það og við getum svarað þeim þræði með okkar hlið af málinu.


Kv.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 15:56
af GuðjónR
gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:t.d garðar þá hefði ég getað sagt mína slæmu sögu um þitt fyrirtæki. en ég læt það bara kjurt liggja.


Sæll MatroX

Þessi "slæma saga" af mínu fyrirtæki er okkur ekkert feimnismál. Ég vísa þér á síðasta tölvupóst sem við sendum varðandi framhald málsins.
Ef þig langar að segja þína sögu á vaktinni þá skaltu endilega gera það og við getum svarað þeim þræði með okkar hlið af málinu.


Kv.


Finnst þér ekki asnalegt að þurfa að standa í svona vörn?
Hvernig heldurðu að það væri svona skíta spurningum dúkkaði upp vikulega ?
Ef við (stjórnendur) myndum fá leið á því og stoppa það, þá kæmi einhver snillingur með dylgjur um hagsumaárekstra og blabla af því að kunningi frænda vinar mágs míns væri með vef í hýsingu hjá þér.

Finnst þér þetta ekki doldið fáránlegt?

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 16:14
af gardar
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:t.d garðar þá hefði ég getað sagt mína slæmu sögu um þitt fyrirtæki. en ég læt það bara kjurt liggja.


Sæll MatroX

Þessi "slæma saga" af mínu fyrirtæki er okkur ekkert feimnismál. Ég vísa þér á síðasta tölvupóst sem við sendum varðandi framhald málsins.
Ef þig langar að segja þína sögu á vaktinni þá skaltu endilega gera það og við getum svarað þeim þræði með okkar hlið af málinu.


Kv.


Finnst þér ekki asnalegt að þurfa að standa í svona vörn?
Hvernig heldurðu að það væri svona skíta spurningum dúkkaði upp vikulega ?
Ef við (stjórnendur) myndum fá leið á því og stoppa það, þá kæmi einhver snillingur með dylgjur um hagsumaárekstra og blabla af því að kunningi frænda vinar mágs míns væri með vef í hýsingu hjá þér.

Finnst þér þetta ekki doldið fáránlegt?


Mér finnst þetta í fínu lagi, enda höfum við ekkert að fela.


Aftur að þræðinum:

Ég sá þennan þráð sem notandinn "pressa" sendi inn. Þar komu fram upplýsingar sem ég tel að ekki hafi komið fram áður í umræðum hér á vaktinni.
Það sem ég hef lesið úr skrifum Friðjóns hingað til er að hann hafði selt fyrirtækið og keypt aftur, en ég hef hvergi séð að þetta fyrirtæki sem átti buy.is í millitíðinni hafi verið Friðjón sjálfur. Ámóta flakk hefur nú oft sést áður og er sjaldnast af heiðarlegum ástæðum.
Ég er þó ekki að stimpla Friðjón sem svikara heldur langaði mig að heyra hans útskýringu á málinu.
Mér fannst því leitt að þræðinum skyldi vera eytt, áður en skýring kæmi fram.

Að þræðinum skyldi hafa verið læst þótti mér undarlegt, þar sem ég hef alltaf staðið í þeirri trú að vaktin.is væri verð og hagsmunavakt fyrir neytendur.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 16:14
af rapport
Ég hef gagnrýnt Buy.is eins og aðra og jafnvel gengið lengra í því þar sem það eru endalausir buy.is þræðir í gangi.

Þetta er orðið að einelti og mér finnst slæmt að hafa dregist inní það því að einelti er nú bara þannig að áhorfendur eru þátttakendur...

Ég legg til að svona þráðum verði almennt læst nema málum sé lokið eða að fólki hafi ekki verið svarað frá viðkomandi verlsun í X tíma.

Fólk á s.s. ekki að nota vaktina til að væla ef það hefur ekki reynt að fá úrlausn sinna mála hjá versluninni á réttmætan og gildan hátt.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 16:29
af Glazier
gardar skrifaði:Mér fannst því leitt að þræðinum skyldi vera eytt, áður en skýring kæmi fram.

Ef það skiptir þig svona gífurlega miklu máli að fá skýringu á þessu þá skaltu bara hringja í hann (til að fá svar við þínu strax) eða senda honum tölvupóst.

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 16:30
af ManiO
gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:
MatroX skrifaði:t.d garðar þá hefði ég getað sagt mína slæmu sögu um þitt fyrirtæki. en ég læt það bara kjurt liggja.


Sæll MatroX

Þessi "slæma saga" af mínu fyrirtæki er okkur ekkert feimnismál. Ég vísa þér á síðasta tölvupóst sem við sendum varðandi framhald málsins.
Ef þig langar að segja þína sögu á vaktinni þá skaltu endilega gera það og við getum svarað þeim þræði með okkar hlið af málinu.


Kv.


Finnst þér ekki asnalegt að þurfa að standa í svona vörn?
Hvernig heldurðu að það væri svona skíta spurningum dúkkaði upp vikulega ?
Ef við (stjórnendur) myndum fá leið á því og stoppa það, þá kæmi einhver snillingur með dylgjur um hagsumaárekstra og blabla af því að kunningi frænda vinar mágs míns væri með vef í hýsingu hjá þér.

Finnst þér þetta ekki doldið fáránlegt?


Mér finnst þetta í fínu lagi, enda höfum við ekkert að fela.


Aftur að þræðinum:

Ég sá þennan þráð sem notandinn "pressa" sendi inn. Þar komu fram upplýsingar sem ég tel að ekki hafi komið fram áður í umræðum hér á vaktinni.
Það sem ég hef lesið úr skrifum Friðjóns hingað til er að hann hafði selt fyrirtækið og keypt aftur, en ég hef hvergi séð að þetta fyrirtæki sem átti buy.is í millitíðinni hafi verið Friðjón sjálfur. Ámóta flakk hefur nú oft sést áður og er sjaldnast af heiðarlegum ástæðum.
Ég er þó ekki að stimpla Friðjón sem svikara heldur langaði mig að heyra hans útskýringu á málinu.
Mér fannst því leitt að þræðinum skyldi vera eytt, áður en skýring kæmi fram.

Að þræðinum skyldi hafa verið læst þótti mér undarlegt, þar sem ég hef alltaf staðið í þeirri trú að vaktin.is væri verð og hagsmunavakt fyrir neytendur.



Ert þú nokkuð pressa? ;)

Re: Snuddi sorgarsagan

Sent: Fös 01. Apr 2011 16:35
af teitan
rapport skrifaði:Ég hef gagnrýnt Buy.is eins og aðra og jafnvel gengið lengra í því þar sem það eru endalausir buy.is þræðir í gangi.

Þetta er orðið að einelti og mér finnst slæmt að hafa dregist inní það því að einelti er nú bara þannig að áhorfendur eru þátttakendur...

Ég legg til að svona þráðum verði almennt læst nema málum sé lokið eða að fólki hafi ekki verið svarað frá viðkomandi verlsun í X tíma.

Fólk á s.s. ekki að nota vaktina til að væla ef það hefur ekki reynt að fá úrlausn sinna mála hjá versluninni á réttmætan og gildan hátt.


Þetta er nefnilega ansi algengt hérna... fólk stofnar þráð hérna af því að það hefur lent í því að fá gallaða vöru t.d. og hraunar yfir verslunina fyrir að vera að selja gallaðar vörur og bla bla bla...

Það er algjört lágmark að fólk setji sig í samband við viðkomandi fyrirtæki áður en það fer að ákveða að allir séu glæpamenn og guð má vita hvað. Það hefur allavega reynst mér ágætlega þegar ég hef lent í veseni með vörukaup að fara bara og tala í rólegheitum við þann sem seldi mér vöruna.

En það hafa kannski ekki allir þroska í það...