Síða 1 af 2

Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 07:33
af ManiO
Skellið inn öllum þeim aprílgöbbum sem þið finnið nú í ár.

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 07:35
af ZiRiuS
Þrusu gott frá Google: http://gmail.com/motion

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 07:57
af Cascade
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/04/0 ... deyjahofn/


Þetta kom kl. 05:00 1. April

Frekar dúbíus tími, svo mér finnst ekki ólíklegt að þetta sé apríl gabb

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 08:01
af Hvati
Eitt frá the Escapist

Annað frá Angry Joe

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 08:11
af lukkuláki

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 09:01
af arnif

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 09:11
af Daz
Mynd
Hehe.

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 09:13
af ZiRiuS

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 09:23
af dori
ZiRiuS skrifaði:Þrusu gott frá Google: http://gmail.com/motion

Aðeins of fyndið myndband. Hvernig gæinn "skrifar" tölvupóstinn er epískt.

Annars... http://www.chromercise.com/ eða er ég í ruglinu?

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 09:33
af mundivalur

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 09:45
af hsm

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 10:14
af Lallistori
http://www.dv.is/folk/2011/4/1/bieber-h ... g-islandi/

Shit hvað litlar stelpur eru sennilega svekktar að þetta er ekki rétt :D

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 10:19
af lukkuláki


Elko eru fínir í djókinu :) þeir voru einhverntíman með peningaprentara :megasmile
Mynd

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 11:10
af FriðrikH
Verður gaman að sjá hversu margir falla fyrir gabbinu hjá Vísi:

http://www.visir.is/mega-ekki-selja-bensin-fra-libiu---almenningur-nytur-gods-af/article/2011110409974

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 11:38
af everdark

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 12:14
af Klaufi
everdark skrifaði:http://www.razerzone.com/talon

Hardware ownership is a personal affair. We understand that there is nothing more violating than having a stranger's hand shoved somewhere it doesn't belong.

That's why Razer PWNership Recognition ensures that any unauthorized and unrecognized hands inserted into your Talon will send the unit into lock mode, followed immediately by 50,000 volts of raw sibling frying power. Kick your enemies' asses both online and when you're AFK.

Warning: Extremely effective. Two of our alpha testers were destr... decommissioned after we mixed up the testing units by accident. We'd like to remember and thank them for their services.


Það er allt í þessari grein alveg fáránlega mikil steypa.. :lol:

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 12:15
af everdark

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 12:20
af GullMoli
http://notepad-plus-plus.org/news/redir ... cientology

http://www.thinkgeek.com/ <- allt á forsíðunni

Fyrir þá sem nota xfire, þá eru allir prófílar með random Power Rangers mynd og theme lagið í bakrunninum :lol:

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 12:35
af zedro

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 12:41
af dodzy

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 12:43
af lukkuláki

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 13:18
af sveik

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 13:36
af urban
Úff það verður rosalega mikið að gera í dag hjá manni
Maður byrjar daginn á því að kíkja upp í landeyjahöfn að skoða Víkingaskipið sem að skandía var að dæla upp síðan kíkir maður í kaffi með Justin Bieber í starbucks bolla hjá valgeiri stuðmanni
síðan kíkir maður í elko og kaupir græjuna þarna...
fer aftur heim til eyja og pantar sér miða á tónleika með björk í sumar og gleðst yfir því að hemmi ætli að koma heim í sumar.
já og á tónleikunum verður þetta lag ábiggilega tekið

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 14:00
af Revenant
Chromercise frá Google Chrome liðinu.

Re: Aprílgöbb á netinu 2011

Sent: Fös 01. Apr 2011 14:34
af AndriKarl
Ég var næstum því rokinn út :-"
http://baggalutur.is/frettir.php?id=5319